Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 Sérfræðingur á peningaþvættisskrifstofu Embætti héraðssaksóknara óskar eftir að ráða í starf sérfræðings á peningaþvættisskrifstofu. Eftir atvikum verður ráðið í tvær stöður. Ráðið verður í starfið frá og með 1. janúar nk. Helstu verkefni: • Móttaka og skráning tilkynninga um hugsanlegt peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. • Gagnaöflun, aðgerðagreining og miðlun upplýsinga vegna gruns um hugsanlegt peningaþvætti og/eða fjármögnun hryðjuverka. • Samskipti og fræðsla til tilkynningarskyldra aðila, stjórnvalda sem móttaka greiningar frá peningaþvættisskrifstofu og annarra aðila. • Þátttaka í gerð stefnumiðaðra greininga, sem greina þróun og mynstur við peningaþvætti, vinnsla tölfræðilegra gagna, ársskýrslu og áhættumats. Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar eftir því sem við á: • Upplýsingar um menntun og fyrri störf. Reynsla af störfum sem nýtist í framangreint starf. • Upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni. • Upplýsingar sem lúta að andlegu atgervi, áræði, mannlegum samskiptum og sjálfstæði. • Upplýsingar um tvo núverandi eða fyrrverandi samstarfsmenn/yfirmenn sem veitt geta upplýsingar um störf, samstarfshæfni og aðra hæfni umsækjanda. • Aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir starfið. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Umsækjendur skulu hafa lokið BS/BA háskólagráðu í viðskiptafræði eða öðru sambærilegu háskólanámi sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun í viðskiptafræði eða öðru námi á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur. • Menntun og/eða reynsla við fjármálagreiningar, regluvörslu og/eða störf innan fjármálafyrirtækja, rannsókn fjármuna- og skattalagabrota er kostur. • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og samvinnufærni. • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu sem rituðu máli er áskilin. Um verkefni og skipulag héraðssaksóknara er vísað til heimasíðu embættisins; www.hersak.is. Með vísan til 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996 má engan ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur gerst sekur um refsivert athæfi sem telja má svívirðilegt að almenningsáliti eða sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt það traust sem starfsmenn lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna þetta er lögreglu heimilt að afla upplýsinga úr sakaskrá og málaskrám lögreglu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsókn skal hafa borist eigi síðar en 29. október 2018 og skal umsókn berast embætti héraðssaksóknara, Skúlagötu 17, 101 Reykjavík. Einnig má senda umsókn með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal pósturinn merktur „Umsókn um stöðu sérfræðings“. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Árnadóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn, eða Sveinn Ingiberg Magnússon, yfirlögregluþjónn, í síma 444 0150. Auglýsum eftir rafvirkjum á starfsstöðvar okkar á Suðurnesjum og í Hafnarfirði Starfssvið Hæfniskröfur Starfið felur í sér viðhald og rekstur dreifikerfis, nýlagnir, tengingar og uppsetningu búnaðar. Við leitum að hæfileikaríkum einstakngum til að vinna í frábærum hópi fagmanna. Sveinspróf í rafvirkjun er nauðsyn, tekið verður tillit til þess ef viðkomandi er að ljúka sveinsprófi. Áhersla er lögð á fagleg og sjálfstæð vinnubrögð, samskiptahæfni, þjónustulund og brennandi áhuga á tæknimálum. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að ganga bakvaktir sé þess óskað. Góð íslensku- og enskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri í síma 422 5200. Sótt er um störfin á heimasíðunni, hsveitur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. okt. 2018 Bókari á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Velferðarráðuneytið leitar að öflugum og metnaðar- fullum einstaklingi í fullt starf bókara á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu. Helstu verkefni:                     og leiðréttinga.         !   "    "        ##$           %         &    Menntunar- og hæfniskröfur:  %         menntun/reynsla.  '            !   $"     ()*   '   +         !  #      ! ,       0 #   "     1 "  $ 2   "      3&    0        4  -          1       ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir       "                   0      Umsóknarfrestur er til og með 18. október 2018. 5   "  "      "  "$     3  ##,       "  6$" 7&       "   8"    %   ! &   "     "     8"   9   4         "            1  )    "1    -        :      ;<;=>??<  ,    $    1  - um. Velferðarráðuneytinu, 29. september 2018. Vantar þig lögfræðing? FINNA.is Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.