Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 18
BAKSVIÐ
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Bankahrunið haustið 2008 er einn
áhrifamesti atburður lýðveldis-
tímans. Á tíu ára afmæli hrunsins er
því við hæfi að nefna dæmi um
hvernig hrunið setti mark sitt á
stjórnmálin og efnahagslífið.
Á grafi hér fyrir ofan er stiklað á
stóru varðandi efnahagslegar og pól-
itískar birtingarmyndir hrunsins (sjá
líka næstu opnu). Það hafði mikil
áhrif á íslensk stjórnmál. Ríkisstjórn
Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
fór frá völdum 26. janúar 2009 með
því að Geir H. Haarde, þáverandi for-
sætisráðherra, baðst lausnar fyrir
ráðuneyti sitt.
Samstarf við AGS
Hafði sú stjórn þá meðal annars
hafið samstarf við Alþjóðagjald-
eyrissjóðinn og stofnað embætti sér-
staks saksóknara. Hvort tveggja
voru viðbrögð við hruninu. Um
neyðarlögin, yfirtöku ríkisins á bönk-
unum og mótmæli við Austurvöll
þarf ekki að hafa mörg orð. Samfylk-
ingin horfði til vinstri og myndaði
minnihlutastjórn með VG og Fram-
sóknarflokki.
Nokkrum vikum síðar leit nýtt
stjórnmálaafl, Borgarahreyfingin,
dagsins ljós, en eins og Margrét
Tryggvadóttir rekur í bók sinni Úti-
stöður var flokkurinn skilgetið af-
kvæmi hrunsins.
Samfylkingin og VG fengu rétt ríf-
lega helming atkvæða í þingkosning-
unum í apríl 2009. Saman mynduðu
flokkarnir fyrstu hreinu vinstri-
stjórnina á lýðveldistímanum.
Forysta VG var búin að fallast á að
sótt yrði um aðild að ESB en naut
ekki til þess stuðnings þingflokksins.
Umsóknin reyndist flokknum og pól-
itíkinni afdrifarík.
Reyndu mikið á VG
Umsóknin og deilur um önnur
grundvallarmál leiddu til þess að þrír
þingmenn VG gengu úr flokknum á
kjörtímabilinu. Meðal annars reynd-
ust aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnar-
innar, Icesave-samningarnir og sam-
starfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn
flokknum erfiðar.
Tveir nýir flokkar, Borgarahreyf-
ingin og Lýðræðishreyfingin, buðu
fram í þingkosningunum 2009.
Borgarahreyfingin var að stofni til
samsett úr tveimur hópum. Annars
vegar skipuleggjendum á opnum
borgarafundum í Iðnó og Háskóla-
bíói og hins vegar úr hópi sem hafði
fundað um þjóðfélagsmál í Reykja-
víkurakademíunni. Lýðræðishreyf-
ingin, með Ástþór Magnússon for-
setaframbjóðanda í fararbroddi,
bauð fram en náði ekki á þing.
Borgarahreyfingin fékk fjóra
þingmenn kjörna í þingkosning-
16. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir vaxtagjöld sem hlutfall af VLF stefna á 1% á næstu árum
14. mars 2017
Fjármagnshöft afnumin með nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál
8. október 2015 Lán frá AGS greitt til baka að fullu – eftirfylgni AGS lýkur
8. júní 2015 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna aðgerðir til
afnáms fjármagnshafta
10. nóvember 2014 Leiðréttingin kynnt opinberlega í Hörpu
26. ágúst 2011 Sjötta og síðasta endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands
og AGS samþykkt
Árið 2009 Vaxtagjöld ríkissjóðs eru 84,3 milljarðar. Þau urðu
ekki hærri að nafnvirði eftir efnahagshrunið
24. október 2008
Ríkisstjórn Sjálfstæðisfl okks og Samfylkingar óskar
formlega eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóð-
inn (AGS)
7. og 9. október 2008
Fjármálaeftirlitið tekur yfi r Landsbankann
og Kaupþing
6. október 2008
Alþingi samþykkir neyðarlög
29. september 2008
Ríkissjóður eignast 75%
hlut í Glitni
Haust 2018
WOW air sækir sér lánsfé, Icelandair segir upp starfsfólki og
Prim
era Air fer í gjaldþrot eftir ókyrrð á fl ugm
arkaði.
30. apríl 2018
Kísilver PCC á Bakka er form
lega gangsett
28. m
ars 2018 Hagfræðideild Landsbankans segir
fjárfestingu í sjávarútvegi hafa num
ið 36,9 m
illjörðum
í
fyrra, sem
sé m
et
23. febrúar 2018
Fjárm
álaráðherra fellst á tillögu Bankasýslu ríkisins um
sölu á 13%
hlut ríkissjóðs í Arion banka
1. m
ars 2017
Tölur Hagstofunnar benda til m
etafgangs
af þjónustujöfnuði
27. apríl 2016
Gengi bréfa í Icelandair fer í 38,5
13. október 2015
Isavia kynnir þróunaráætlun
fyrir Kefl avíkurfl ugvöll til 2040,
rætt um
allt að 25 m
illjónir
farþega á sólarhring.
4. m
ars 2015
Greining Íslandsbanka
segir ferðaþjónustu
orðna stærstu
útfl utningsgrein
landsins, útfl utn-
ingsverðm
æti
greinarinnar
sé kom
ið
yfi r 300
m
illjarða
15
. fe
br
úa
r 2
01
2
Ge
ng
isl
án
ad
óm
ur
H
æs
tar
étt
ar
le
iði
r
til
en
du
rm
ats
á
ge
ng
isl
án
um
9.
ap
ríl
20
11
Síð
ar
i þ
jóð
ara
tkv
æð
a-
gre
iðs
la
um
Ic
es
av
e,
sa
mn
ing
ur
fe
lld
ur
me
ð 5
8,9
%
gr
eid
dr
a
atk
væ
ða
6.
ma
rs
20
10
Fy
rri
þj
óð
ara
t-
kv
æð
ag
rei
ðs
la
um
Ic
es
av
e,
sa
mn
ing
ur
inn
va
r f
ell
du
r
me
ð 9
3,2
%
gr
eid
dr
a
atk
væ
ða
26. janúar 2009
Ríkisstjórn Sjálfstæðisfl okks og
Samfylkingar fer frá völdum
1. febrúar 2009 Minnihlutastjórn Samfylk-
ingar og VG tekur formlega við völdum með
stuðningi Framsóknarfl okksins
10. maí 2009 Ríkisstjórn Samfylkingar og VG tekur við
völdum, fyrsta hreina vinstristjórn lýðveldissögunnar
30. september 2009 Ögmundur Jónasson segir af sér sem
heilbrigðisráðherra, m.a. út af Icesave-málinu
27. maí 2010 Steinunn Valdís Óskarsdóttir segir af sér þingmennsku
4. júní 2010 Besti fl okkurinn og Samfylkingin mynda meirihluta í Reykjavík,
Jón Gnarr verður borgarstjóri
8. september 2010 Þráinn Bertelsson gengur í VG
27. nóvember 2010 Kosið til stjórnlagaþings
25. janúar 2011 Hæstiréttur ógildir kosningu til stjórnlagaþings
20. febrúar 2011 Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vísar Icesave-samningi í þjóðaratkvæði
21. mars 2011 Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir segja sig úr þingfl okki VG
13. apríl 2011 Ríkisstjórnin naut stuðnings 32 þingmanna, 30 lýstu vantrausti á hana, Ásmundur EInar Daðasson
greiddi atkvæði með vantrauststillögu sjálfstæðismanna
14. apríl 2011 Ásmundur Einar Daðason segir sig úr þingfl okki VG, verður óháður þingmaður
27. júlí 2011 Stjórnlagaráð samþykkir frumvarp til stjórnskipunarlaga
23. ágúst 2011 Guðmundur Steingrímsson segir sig úr Framsókn
30. desember 2011 Árni Páll Árnason fl ytur tilfi nningaþrungna ræðu á hitafundi Samfylkingar, hættir sem ráðherra
30. desember 2011 Jón Bjarnason hættir sem ráðherra, segir fulltrúa ESB fagna því
16. febrúar 2013 Steingrímur J. Sigfússon hættir sem formaður VG
25. mars 2013 Pétur Gunnlaugsson yfi rgefur Lýðræðisvaktina
22. maí 2013 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður forsætisráðherra í stjórn Sjálfstæðisfl okks og Framsóknarfl okks eftir
þunga áherslu á skuldamál heimila í kosningabaráttunni
21. nóvember 2014 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir af sér í kjölfar svonefnds lekamáls
20. mars 2015 Árni Páll Árnason hlýtur 1 atkvæði meira í formannskjöri Samfylkingar en Sigríður I. Ingadóttir
5. apríl 2016 Sigmundur Davíð fer frá völdum eftir birtingu svonefndra Panama-skjala
9. janúar 2017 Sjálfstæðisfl okkur, Björt framtíð og Viðreisn mynda ríkisstjórn eftir að þingkosningum var fl ýtt
15. september 2017 Fulltrúar Bjartrar framtíðar slíta stjórnarsamstarfi nu vegna upplýsinga um veitingu uppreistar æru
1. desember 2017 Ríkisstjórn Sjálfstæðisfl okks, Framsóknarfl okks og VG tekur við völdum
12
.
de
se
m
-
be
r 2
00
8
Lö
g
um
sé
rs
ta
ka
n
sa
ks
ók
na
ra
ta
ka
g
ild
i
13
. j
an
úa
r 2
00
9
Ó
la
fu
r Þ
ór
Ha
uk
ss
on
s
ki
pa
ðu
r
sé
rs
ta
ku
r s
ak
só
kn
ar
i
28
. s
ep
te
m
be
r 2
01
0
Sa
m
þy
kk
t á
A
lþ
in
gi
m
eð
33
a
tk
væ
ðu
m
g
eg
n
30
að
h
öf
ða
m
ál
g
eg
n
Ge
ir
H.
Ha
ar
de
fy
rir
la
nd
sd
óm
i
23
. a
pr
íl
20
12
G
ei
r s
ýk
na
ðu
r a
f
þr
em
ur
á
kæ
ru
lið
um
a
f f
jó
ru
m
28
.1
.2
01
3
EF
TA
-d
óm
st
ól
lin
n
kv
eð
ur
up
p
dó
m
í I
ce
sa
ve
-d
ei
lu
nn
i
12
. f
eb
rú
ar
2
01
5
Al
lir
fj
ór
ir
sa
kb
or
n-
in
ga
r í
A
l T
ha
ni
-m
ál
in
u
fu
nd
ni
r s
ek
ir
í
Hæ
st
ar
ét
ti
3. m
ars 2009
Borgarahreyfi ngin
kynnir stefnum
ál sín.
Fæ
r síðan fjóra m
enn
kjörna á þing
16. m
ars 2009
Lýðræ
ðishreyfi ngin, fl okkur
Ástþórs M
agnússonar, afhendir ráðu-
neyti undirskriftalista vegna fram
boðs
18. septem
ber 2009
Borgarahreyfi ngin verður að Hreyfi ngunni
17. nóvem
ber 2009
Besti fl okkurinn stofnaður
Apríl 2010 Næ
st besti fl okkurinn stofnaður
17. júní 2010 Hæ
gri græ
nir, fl okkur fólksins, er stofnaður
4. febrúar 2012 Björt fram
tíð stofnuð, ræ
tt um
óform
legt sam
starf
við Næ
st besta fl okkinn
10. febrúar 2012 Sam
staða, undir forystu Lilju M
ósesdóttur, sem
yfi rgaf
VG, m
æ
list m
eð yfi r 20%
fylgi í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2.
Boðar aðgerðir í skuldam
álum
heim
ila
19. m
ars 2012 Nýr stjórnm
álafl okkur, Dögun, stofnaður
24. nóvem
ber 2012 Stofnfundur Pírata
12. janúar 2013 Nýr fl okkur, Alþýðufylkingin, stofnaður
16. febrúar 2013 Lýðræ
ðisvaktin stofnuð
23. febrúar 2013 Landsbyggðarfl okkurinn stofnaður. K-listi Sturlu Jónssonar og
Húm
anistafl okkurinn bjóða líka fram
10. m
ars 2013 Nýr stjórnm
álafl okkur, Regnboginn, stofnaður
1. apríl 2013 Flokkur heim
ilanna greinir frá fram
boði,
Pétur Gunnlaugsson leiðir í Kraganum
30. október 2013 Jón Gnarr greinir frá því að Besti fl okkurinn m
uni renna
sam
an við Bjarta fram
tíð
Apríl 2014 Næ
st besti fl okkurinn næ
r ekki inn m
anni í
sveitarstjórnarkosningunum
og fl okksstarfi ð leggst af
25. m
ars 2016 Stofnfundur Flokks fólksins haldinn
24. m
aí 2016 Viðreisn stofnuð form
lega í Hörpu
8. október 2017 Stofnfundur M
iðfl okksins, undir
forystu Sigm
undar Davíðs
12. mars
2015
Gunnar Bragi
Sveinsson,
utanríkis-
ráðherra í
ríkisstjórn
Sjálfstæð-
isfl okks og
Framsóknar-
fl okks, sendir
bréf til ESB
um að ekki
skuli lengur
litið á Ísland
sem um-
sóknarríki.
29. mars
2017
Skýrsla
rann-
sóknar-
nefndar
um sölu
á hlut
ríkisins í
Búnað-
arbank-
anum er
birt
10. apríl
2014
Skýrsla
rannsóknar-
nefndar um
fall spari-
sjóð anna er
birt
26. október
2016
Úttekt Laga-
stofnunar
Háskóla
Íslands á
framkvæmd
gjaldeyris-
eftirlits hjá
Seðlabanka
Íslands er
afhent
2. júlí 2013
Skýrsla
rann sóknar-
nefndar um
Íbúðalána-
sjóð er birt
12. apríl 2010
Skýrsla rannsóknar-
nefndar um banka-
hrunið er birt
14. janúar
2013
Ríkisstjórn
Samfylkingar
og VG gerir
hlé á aðildar-
viðræðum,
opnar ekki
nýja samn-
ingskafl a
27. júlí 2010
Aðildarvið-
ræður við
ESB hefjast
16. júlí 2009
Meirihluti Alþingis
samþykkir ESB-umsóknU
TA
N
R
ÍK
IS
M
Á
L
EFNAHAGSMÁL
IC
ES
AV
E /
GE
NG
IS
LÁ
N
R
A
N
N
S
Ó
K
N
IR
DÓMSMÁL
UMRÓT Í
STJÓRNMÁLUM
Banka-
hrunið
Dæmi um helstu
atburði og afl eiðingar
2009-2018
ÚTFLUTNINGUR/
FERÐAÞJÓNUSTA
NÝIR
FLOKKAR
Hrunið ól af sér marga flokka
Hins vegar eru einungis Píratar enn á þingi Sjö flokkar stofnaðir fyrir kosningar 2013
Deilur um grundvallarmál leiddu til klofnings í mörgum flokkum ESB-umsóknin sundraði
18
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018
10 ár frá bankahruninu