Morgunblaðið - 15.11.2018, Page 9

Morgunblaðið - 15.11.2018, Page 9
Hvert er íslenskan að fara? Íslenskmálnefnd ogMS boða til málræktarþings í dag 15. nóvember, kl. 15:30 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Yfirskrift þingsins er Íslenska á ferðaöld og eru allir hjartanlega velkomnir. Í rúma tvo áratugi hefur MS beitt sér fyrir því að efla íslenskuna með fjölbreyttum leiðum og hvatt landsmenn til að standa vörð um tungumálið. Til hamingju með dag íslenskrar tungu! DAGSKRÁ 15.30 Setning 15.35 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2018 15.40 Ávarp: Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra 15.50 Ólafur Stephensen: Er íslenzkan smámál eða metnaðarmál? 16.00 Donata Honkowicz-Bukowska: „Takmörk tungumáls míns eru takmörk heims míns.“ Nemendur með annað móðurmál en íslensku í skólum landsins 16.10 Hafdís Ingvarsdóttir: Yfir og undir og allt um kring: Enska á Íslandi 16.20 Gígja Svavarsdóttir: Að nema nýtt mál 16.30 Bragi Valdimar Skúlason: Íslenska á ferðaöld 16.40 Viðurkenningar 16.50 Kaffiveitingar www.ms.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.