Morgunblaðið - 15.11.2018, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 15.11.2018, Qupperneq 12
1830. En hver er hann? Maðurinn sem verður kannski aldrei kóngur, eins og bresku blöðin hafa orðað það. Hann fæddist í Buckingham-höll að kvöldi dags 14. nóvember 1948, sonur Elísabetar sem þá var Breta- prinsessa og Filippusar, sem síðar varð hertogi af Edinborg, og var skírður Charles Philip Arthur George. Yngri systkini Karls eru Anna prinsessa, Andrés hertogi af Jórvík og Játvarður jarl af Wessex. Þegar móðir hans var krýnd drottning árið 1952 varð hann her- toginn af Cornwall. Aðrir titlar hans eru jarlinn af Chester, hertoginn af Rothesay, jarlinn af Carrick, höfðingi eyjanna (sem er forn skosk aðals- tign), Renfrew barón og Skotlands- prins. Fór ungur í heimavistarskóla Karl Bretaprins var fyrstur allra í bresku konungsfjölskyldunni til að fá menntun utan veggja hallarinnar þegar hann, átta ára gamall, hóf nám við Hill House-barnaskólann í Lond- on. Ári eftir fór hann í Cheam- heimavistarskólann og þremur árum síðar í Gordonstoun-heimavistar- skólann í austurhluta Skotlands þar sem hann varði næstu fimm árum og Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Flest fólk sem komið er umog yfir sjötugt er ýmistkomið á eftirlaun eða fariðað huga að því að setjast í helgan stein. En það á ekki við um Karl Bretaprins, sem í gær fagnaði sjötugsafmæli sínu, og bíður enn eftir því að taka við starfinu sem honum hefur verið lofað; Bretakonungur. Hann hefur verið ríkisarfi í rúm 66 ár, lengur en nokkur annar í sögu breska konungsveldisins, eða frá árinu 1952 þegar afi hans, Georg VI., lést og móðir hans Elísabet II. Eng- landsdrottning tók við völdum. Á þessum tímamótum hafa tals- verðar vangaveltur verið í breskum fjölmiðlum um hvort Karl muni taka við konungdómi þegar sá dagur renn- ur upp eða stíga til hliðar og láta eldri syni sínum, Vilhjálmi prins, hertoga af Cambridge, eftir hásætið. Engan bilbug virðist vera að finna á hinni 92 ára gömlu drottningu sem virðist við býsna góða heilsu en eitt er víst að verði Karl konungur verður hann sá elsti sem hefur verið krýndur. Metið á Vilhjálmur IV. sem var 64 ára þeg- ar hann tók við konungdómi árið Sjötugur og enn á hliðarlínunni Karl Bretaprins varð sjötugur í gær. Hann hefur ver- ið ríkisarfi í 66 ár, lengur en nokkur annar í sögu Bretlands og bíður enn eftir að byrja í vinnunni. AFP Fjölskyldan Í fangi Karls er Georg prins, elsti sonur Vilhjálms og Katrínar. Við hlið þeirra er Camilla með Karlottu prinsessu, systur hans. Á bakvið afmælisbarnið er Katrín með Loðvík prins og síðan Vilhjálmur, Harry og Meghan. 12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2018 Í móðurfangi Karl Bretaprins og móðir hans Elísabet Englandsdrottning.Sorgardagur Þeir Filippus, Vilhjálmur, Spencer jarl bróðir Díönu heitinnar, Harry og Karl gengu á eftir kistu Díönu 6. september 1997. Mæðgin Myndin er tekin við setn- ingu breska þingsins í fyrra. lauk þaðan framhaldsskólaprófi. Fað- ir hans stundaði nám við tvo síð- arnefndu skólana og því hefur verið haldið fram að skólavist Karls hafi verið að hans frumkvæði, en móðir hans hafi viljað að hann fengi mennt- un heima í höllinni eins og hún fékk á sínum tíma. Í viðtölum hefur Karl sagt árin í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.