Morgunblaðið - 15.11.2018, Page 78

Morgunblaðið - 15.11.2018, Page 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Logi og Hulda á K100 slógu á þráðinn til Ívars Guð- mundssonar, einkaþjálfara og dagskrárgerðarmanns, sem fór með bilaða þvottavél á Sorpu í vikunni. Hann var í tímaþröng og rétt náði á Sorpu fyrir lokun rétt fyr- ir kvöldmat. Þegar hann snéri heim spurði unnusta hans, Dagný Dögg Bæringsdóttir, hvað hefði orðið um þvottinn sem var í vélinni. Fátt varð um svör endaði átt- aði Ívar sig á því að hann gæti hvergi verið nema í vél- inni sem komin var á endurvinnslustöðina. Heyrðu hvernig sagan endar á k100.is. Þar er einnig hægt að hlusta á síðdegisþáttinn í heild sinni. Ívar í vandræðum 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Life Unexpected 14.35 America’s Funniest Home Videos 14.55 The Voice 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 LA to Vegas 20.10 A Million Little Things 21.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 21.50 Never Say Never Aga- in 24.00 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.45 The Late Late Show with James Corden 01.30 Marvel’s Cloak & Dagger 01.30 How To Get Away With Murder 02.15 Marvel’s Agent Car- ter 02.15 Marvel’s Cloak & Dagger 03.00 Síminn + Spotify 03.00 Marvel’s Agent Car- ter Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.55 Live: Snooker: Home Na- tions Series In Belfast, United Kingdom 22.55 News: Eurosport 2 News 23.00 Football: Major League Soccer DR1 18.55 TV AVISEN 19.00 Gintberg på Kanten – Politiet 19.30 Mani- pulator – Nudging 20.00 Kontant 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Borgen 21.20 Sporten 21.30 Hercule Poirot: ABC-mordene 23.10 OBS 23.15 Taggart: En far- lig arv DR2 20.30 Quizzen med Gyrith Cecilie Ross 21.00 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 21.30 Deadline 22.00 De ubarmhjertige vogtere 23.00 Debatten NRK1 14.15 Under hammeren 14.45 VM sjakk: Parti 5: Magnus Carl- sen – Fabiano Caruana 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Elizabeth – dronning av vår tid: En ung monark 19.30 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 De- batten 21.05 Overleverne 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Vietnam: Brodermord 23.10 Vera NRK2 13.25 Folkeopplysningen – kort forklart: Kosttilskudd 13.30 Team Bachstad i østerled 14.10 Torp 14.40 Urix 15.00 Nye triks 16.00 NRK nyheter 16.15 Planeten vår II – bak kamera 16.20 Folkeopp- lysningen – kort forklart: Biody- namisk 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Emma finn heim 17.00 Dagsnytt atten 17.55 VM sjakk: Parti 5: Magnus Carlsen – Fa- biano Caruana 21.15 Urix 21.30 Mellom to verdskrigar: Konflikt 22.25 Eit betre liv i vente 23.30 Torp SVT1 12.10 Tjejer gör lumpen 12.40 Livet på Dramaten 13.10 Andra åket 13.40 Lena PH show 15.10 Under klubban 15.40 Hemma igen 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Maträddarna 20.00 Su- perungar 21.00 Opinion live 21.45 Stacey Dooley: Sexslav åt IS 22.30 Rapport 22.35 Vår tid är nu 23.35 Branden SVT2 13.00 Forum: Riksdagens fråge- stund 14.15 Forum 15.00 Rap- port 15.05 Forum 15.15 Viking- arnas riken 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens undergång: Sla- get vid Verdun 17.45 Kalla krigets fordon 17.55 Anslagstavlan 18.00 Jakttid 18.30 Förväxlingen 19.00 Reiulf, rätten och renarna 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 De har flytt 22.55 Babel 23.55 Världens undergång: Slaget vid Verdun RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2010-2011 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: Gulli byggir (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (e) 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (e) 16.15 Úr Gullkistu RÚV: Steinsteypuöldin (e) 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stungið 18.38 Handboltaáskorunin (Håndboldmissionen) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Sambúð kynslóðanna (Första bostaden i åldrings- hem) Heimildarþáttur um ungmenni sem flytja inn á elliheimili í Helsinki. 20.35 Nýja afríska eldhúsið – Eþíópía (Afrikas nye køk- ken) Dönsk heimildarþátta- röð um afríska matarmenn- ingu. 21.10 Indversku sumrin (Indian Summers II) Önnur þáttaröð Indversku sumr- anna hefst árið 1935, þegar tími breska nýlenduveld- isins á Indlandi er að líða undir lok og togstreitan milli Breta og innfæddra verður æ sýnilegri. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit sem rýnir í persónuleika glæpa- manna í von um að koma í veg fyrir ódæðisverk. Stranglega bannað börnum. 23.10 Marteinn Lúther og siðbótin – Seinni hluti (Re- formation) Þýsk leikin mynd í tveimur hlutum um Martein Lúther, frum- kvöðul lúthersks siðar. (e) Bannað börnum. 00.40 Kastljós (e) 00.55 Menningin (e) 01.05 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 09.55 Poppsvar 10.35 Planet’s Got Talent 11.05 Grey’s Anatomy 11.50 Sælkeraferðin 12.10 Lýðveldið 12.35 Nágrannar 13.00 Mother’s Day 14.55 Bridget Jones’s Baby 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Kevin Can Wait 19.45 Masterchef USA 20.35 Lethal Weapon 21.20 Counterpart 22.15 Alex 23.00 Humans 23.50 Real Time with Bill Maher 00.45 Mr. Mercedes 01.30 Queen Sugar 02.15 Vice 02.45 Keeping Faith 03.35 Wyatt Cenac’s Pro- blem Areas 04.05 Bridget Jones’s B. 18.25 Paterno 20.10 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 22.00 Jason Bourne 00.05 Between Two Worlds 01.45 Child 44 20.00 Að austan Ný þátta- röð: Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpa- vogs. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengj- ast landsbyggðunum. 21.00 Að austan 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.54 Pingu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Gulla og grænj. 18.48 Hvellur keppnisbíll 19.00 Stuart Little 3 07.00 ÍR – Valur 08.40 Cincinnati Bengals – New Orleans Saints 11.00 Haukar – Selfoss 12.30 Seinni bylgjan 14.00 Frakkl. – Þýs. 15.45 Spánn – England 17.30 Domino’s karfa 18.30 Fréttaþáttur Þjóða- deildarinnar 19.00 Belgía – Ísland: Upp- hitun 19.35 Belgía – Ísland 22.15 Þjóðadeildarmörkin 22.35 Premier L. World 23.05 NFL Gameday 23.35 Króatía – Spánn 08.10 Arsenal – Sporting 09.50 BATE – Chelsea 11.30 Evrópud,mörkin 12.20 Barcelona – Real Betis 14.00 Pólland – Ítalía 15.40 Frakkland – Ísland 17.25 ÍR – Valur 19.05 NFL Gameday 19.35 Króatía – Spánn 21.45 Celta Vigo – Real Madrid 23.25 Spænsku mörkin 23.55 England – Bandaríkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Alþjóðlega tónskáldaþingið 2018. Hljóðritanir af verðlauna- verkum Alþjóðlega tónskáldaþings- ins Rostrum of composers sem haldið var í Búdapest í maí sl. Fjallað er um verðlaunaverkin og þau verk sem lentu á úrvalslista þingsins, með aðstoð Hjálmars H. Ragnarssonar tónskálds og Berg- lindar Maríu Tómasdóttur flautu- leikara. Umsjón hefur Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.00 Mannlegi þátturinn. 21.00 Ísland í fyrri heimsstyrjöldinni. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Áður á dagskrá 1998) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Þórhild- ur Ólafsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð- mundsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Undirritaða hafði lengi lang- að að sjá þáttaröðina Big Little Lies og gafst loksins tækifæri til þess um borð í Icelandair-flugvél. Þætt- irnir, sem eru sjö talsins í fyrstu þáttaröðinni, stóðu aldeilis undir væntingum en þeir eru alveg frábærir. Þeir gerast í litlu sam- félagi í Monterey í Kaliforníu og fjalla á yfirborðinu um hversdagslega hluti en taka á djúpstæðum spurningum sem varða ástarsambönd og jafnrétti auk þess að fjalla um heimilisofbeldi á nýjan hátt. Þættirnir eru gerðir eftir bók ástralska höfundarins Liane Moriarty en það er vel heppnað að flytja sögusviðið til Kaliforníu. Það er sólríkt í Monterey en öldurnar berja klettana af krafti, sem er ágætis myndlíking fyrir söguþráðinn. Leikaraliðið er ekki af verri endanum en þar eru í aðalhlutverki Reese Wither- spoon, Nicole Kidman, Shai- lene Woodley, Zoë Kravitz og Laura Dern. Óhætt er að segja að af karlmönnum sé Alexander Skarsgård mest áberandi. Frá upphafi vitum við að morð hefur verið framið í Monterey en það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaþættinum hver það er sem lætur lífið, sem eykur bara á spennuna. Lúmskar lygar á Kaliforníuströnd Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Hjón Skarsgård og Kidman í hlutverkum sínum sem Perry og Celeste Wright. Erlendar stöðvar 19.35 Schitt’s Creek 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The New Girl 21.15 Supergirl 22.00 Arrow 22.45 The Simpsons 23.10 Bob’s Burgers 23.35 American Dad 24.00 Anger Management 00.25 Schitt’s Creek 00.50 Seinfeld 01.15 Friends Stöð 3 Söngkonan Janis Joplin var handtekin á þessum degi árið 1969 á miðjum tónleikum í Tampa í Flórída. Ástæða handtökunnar var sú að hún talaði illa um lög- reglumann og notaði dónalegan og óviðeigandi munn- söfnuð. Joplin komst í uppnám eftir að lögreglan rudd- ist inn í tónleikasalinn og skipaði áhorfendum að setjast aftur í sætin sín. Þegar söngkonan yfirgaf sviðið kallaði hún lögreglumanninn tíkarson og sagðist ætla að sparka í andlitið á honum. Henni var sleppt gegn tryggingu upp á rúmar 50 þúsund krónur. Handtekin á tónleikum sínum Janis Joplin var ekki sátt við framkomu lögreglunnar. K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú Ívar henti þvottavél með fötunum ennþá í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.