Morgunblaðið - 29.11.2018, Síða 52

Morgunblaðið - 29.11.2018, Síða 52
Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Nautaþynnur með sesamsojadressingu 600 g nautalund olía til að pensla með salt og pipar Snyrtið nautalundina og þerrið hana vel með pappír. Penslið hana með olíu og kryddið með salti og pipar. Hitið pönnu þar til hún er blússandi heit og steikið kjötið í 1 mínútu á báðum hliðum. Vefjið kjötið inn í eldhúspappír og plastfilmu og geymið í kæli í a.m.k. 2 klst en það má geyma það yfir nótt eða jafnvel tvær. Skerið kjötið svo eins þunnt og þið getið. Kjötið á að skera þvert á kjötþræðina eins og lundin liggur. Sesam-sojadressing 4 skalottlaukar, fínt saxaðir 1 msk. hrísgrjónaedik 1 msk. vatn ½ msk. sykur Svolítill svartur pipar 4 msk. olía 4 msk. sesamolía 3 msk. sojasósa Söxuð fersk kóríanderlauf eftir smekk Blandið öllu saman í skál. Á diskinn: 2 nashi-perur (eða venjulegar perur), fínt skornar 100 g parmesanostur, rifinn 4 msk. salthnetur, muldar Raðið kjötinu á disk og setjið dressinguna yfir. Dreifið perunum, parmesanostinum og salthnetunum yfir og berið fram. Út er komin bókin Grillmarkaðurinn, sem inniheldur úrval bestu og þekkt- ustu uppskrifta veitingastaðarins vin- sæla. Í bókinni er jafnframt að finna uppskriftir sem eru ekki lengur á mat- seðli og hefur verið sárt saknað. Nokk- uð ljóst er að þessi bók er mikill hval- reki fyrir aðdáendur Grillmarkaðarins. Ljósmynd/Björn Árnason Jólabókin í ár? Bókin um Grill- markaðinn er komin í verslanir. Jólaforrétturinn í ár Líklegt má telja að aðdá- endur Grillmark- aðsins muni bjóða upp á þennan for- rétt um jólin. Nautaþynnur með sesam-sojadressingu Vinsæl Hrefna Rósa Sætran á fjölda aðdáenda um land allt. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.