Morgunblaðið - 12.02.2019, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Laufey Steindórsdóttir heimsótti Ísland vaknar á
K100 en hún kennir fólki að slaka á. Laufey heldur
námskeið fyrir konur og starfsmenn heilbrigð-
iskerfisins þar sem álag er mikið og notast til
dæmis við meðferðarhörpu sem hljómar eins og
englasöngur af himnum. Hún hóf þessa vegferð
fyrir nokkrum árum þegar hún „lenti sjálf á vegg“,
eins og það er orðað. Laufey er menntuð gjör-
gæsluhjúkrunarkona en mikið álag í vinnunni olli
því að hún breytti um lífsstíl. Viðtalið við Laufeyju
má nálgast á k100.is.
Kennir fólki að slaka á
20.00 Mannrækt
20.30 Eldhugar: Sería 2 Í
Eldhugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Life in Pieces
14.10 Charmed (2018)
15.00 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Crazy Ex-Girlfriend
20.30 Lifum lengur
21.05 FBI Bandarískur
spennuþáttur um liðsmenn
bandarísku alríkislögregl-
unnar FBI í New York.
Frábær þáttaröð frá Dick
Wolf, framleiðanda Law &
Order og Chicago þáttarað-
anna.
21.55 The Gifted Spennu-
þáttaröð frá Marvel um
systkini sem komast að því
að þau eru stökkbreytt þó
að foreldrar þeirra séu það
ekki.
22.40 Salvation
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 NCIS
01.40 NCIS: Los Angeles
02.25 Chicago Med
03.15 Bull
04.00 Elementary
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
Andraland (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Eldað með Ebbu (e)
15.00 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
15.30 Ferðastiklur (e)
16.15 Menningin – sam-
antekt (e)
16.45 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr (Deadly
Nightmares of Nature)
18.29 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur
20.35 Kínversk áramót –
Mestu hátíðahöld heims
(Chinese New Year – The
Biggest Celebration on
Earth)
21.30 Trúður (Klovn VII)
Félagarnir Frank og Casp-
er snúa aftur í sjöundu
þáttaröð dönsku gam-
anþáttanna Trúður, eða
Klovn. Frank er hrak-
fallabálkur fram í fing-
urgóma og tekst alltaf að
koma sér og vinum sínum í
vandræðalegar aðstæður.
Aðalhlutverk: Frank
Hvam, Casper Christen-
sen, Mia Lyhne og Lene
Nystrøm. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kóðinn (The Code II)
Önnur þáttaröð þessara
áströlsku spennuþátta.
Bannað börnum.
23.20 Skarpsýn skötuhjú
(Partners in Crime) Bresk-
ur spennumyndaflokkur
byggður á sögum Agöthu
Christie. Hjónin Tommy og
Tuppence elta uppi njósn-
ara í Lundúnum á sjötta
áratugnum. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Lína Langsokkur
07.50 The Middle
08.15 Friends
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Save With Jamie
10.20 Suits
11.05 Veep
11.35 Í eldhúsinu hennar
Evu
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You
Can Dance
16.30 Besti vinur mannsins
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Lose Weight for
Good
20.20 Hand i hand
21.05 The Little Drummer
Girl
21.50 Blindspot
22.35 Outlander
23.30 Grey’s Anatomy
00.15 Lovleg
00.40 Suits
01.25 NCIS
02.05 The X-Files
02.45 Mary Kills People
18.35 The Simpsons Movie
20.00 Ghostbusters
22.00 99 Homes
23.55 Passengers
01.50 Una
03.25 99 Homes
20.00 Að norðan
20.30 Sjávarútvegur: burð-
arás atvinnulífsins
21.00 Að norðan Tindastóll
TV stendur fyrir metn-
aðarfullum útsendingum á
körfubolta og ýmsum öðr-
um íþróttaviðburðum á
Sauðárkróki.
21.30 Sjávarútvegur: burð-
arás atvinnulífsins
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Kormákur
17.47 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.12 Tindur
18.22 Mæja býfluga
18.33 Zigby
18.44 Víkingurinn Viggó
19.00 Ísöld
07.45 Messan
08.50 AC Milan – Cagliari
10.30 Ítölsku mörkin
11.00 Sevilla – Eibar
12.40 Spænsku mörkin
13.10 Alaves – Levante
14.50 Liverp. – Bournem.
16.30 Wolves – Newcastle
18.10 Premier L. Rev.
19.05 Meistaradeild Evr.
19.30 Meistaradeildin –
upphitun 2019
19.50 Roma – Porto
22.00 Meistaradeild-
armörkin
22.30 Man. U. – PSG
00.20 UFC Now 2019
08.10 Football League
Show 2018/19
08.40 Selfoss – ÍBV
10.10 Valur – ÍR
11.50 Tindastóll – Stjarnan
13.30 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
15.10 M. City – Chelsea
16.50 Selfoss – ÍBV
18.20 Seinni bylgjan
19.50 Man. U. – PSG
22.00 Roma – Porto
23.50 Meistaradeild-
armörkin
00.20 HK – KA/Þór
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum á Sols-
berg tónlistarhátíðinni í Sviss í júní
í fyrra. Á efnisskrá eru píanókvar-
tettar eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art, Robert Schumann og Gabriel
Fauré. Flytjendur: Daishin Kashi-
moto á fiðlu, Gilad Karni á víólu,
Nelson Goerner á píanó og Sol Ga-
betta á selló en hún er jafnframt
listrænn stjórnandi hátíðarinnar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég var að keyra niður í bæ í
rólegheitum um daginn og
stillti á Rás 1 í von um að
heyra eitthvað áhugavert því
hún er nú einu sinni fyrir for-
vitna. Klukkan var gengin
um tíu mínútur í þrjú síðdeg-
is og þótti mér því furða að
Einar Örn Jónsson íþrótta-
fréttamaður væri að tala til
mín. Stillti ég ekki örugg-
lega á Rás 1? Jú, ég gerði
það. Og hvað var hann Einar
eiginlega að tala um? Var
hann að lýsa íþróttaleik? Á
Rás 1? Eitthvað var nú bogið
við þetta, maðkur í mysunni
og ég lagði við hlustir.
„Smitsjkoff gekk eftir
bakka fljóts nokkurs, kalt
vatnið streymdi fram svo
dásamlega fallega, ef ekki
beinlínis skáldlega,“ sagði
Einar óvenjudramatískur og
ég velti fyrir mér hvaða
íþrótt hann væri eiginlega að
lýsa. Merkilega skáldlegur í
íþróttalýsingum sínum í dag
hann Einar, hugsaði ég með
mér. Var hann að lýsa flugu-
veiði? Eða kajaksiglingum?
Og hvernig stóð á því að Ein-
ar var svona rólegur í lýs-
ingum sínum?
Fljótlega rann upp fyrir
mér að Einar var að lesa upp
úr bók. Eða var það leikrit?
Jú, leikritið Kontrabassinn
eftir Patrik Suskind var það.
Og svona prýðilega lesið hjá
Einari. Menn geta gert allt
með Einari þarna á Rás 1.
Rugl í ríminu með
íþrótta-Einari
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Les Einar Örn, íþrótta-
fréttamaður og upplesari.
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute – What Happened Next
21.40 Flash
22.25 Game of Thrones
23.20 Supernatural
00.05 Man Seeking Woman
00.25 Gotham
01.10 All American
01.55 Silicon Valley
02.25 Seinfeld
Stöð 3
Á þessum degi árið 1972 fór tónlistarmaðurinn Al
Green í fyrsta sæti Bandaríska smáskífulistans
með lag sitt „Let’s Stay Together“ af samnefndri
plötu. Það var eina lagið sem Green kom á toppinn
á sínum tónlistarferli. Tónlistartímaritið Rolling
Stone setti lagið í 60. sæti yfir 500 bestu lög allra
tíma. Fjölmargir tónlistarmenn hafa gert ábreiðu af
laginu en þekktust er útgáfa Tinu Turner frá árinu
1984. Lagið hefur einnig heyrst í fjölmörgum kvik-
myndum, meðal annars stórmyndunum „Pulp Fict-
ion“ og „Higher Learning“.
Í fyrsta sinn á toppinn
Lagið varð stærsti
smellur Al Green.
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göturnar
Laufey Steindórsdóttir
spjallaði við Ísland vaknar.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is