Morgunblaðið - 16.03.2019, Síða 11

Morgunblaðið - 16.03.2019, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARS 2019 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is GIL BRET Verð 33.980 Þrír litir, st. 34-48 Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu. Lýsing Lýsing þar sem gerð er grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun stefnunnar liggur frammi til kynningar frá 16. mars til 8. apríl 2019. Lýsingin er aðgengileg á landsskipulag.is. Nálgast má prentað eintak hjá Skipulagsstofnun. Allir eru hvattir til að kynna sér lýsinguna og koma á framfæri ábendingum umnálgun og efnistök til Skipulagsstofnunar. Frestur til að koma á framfæri ábendingum er til 8. apríl 2019. Ábendingar þurfa að vera skriflegar og geta borist bréfleiðis, með tölvupósti á landsskipulag@skipulag.is, eða á athugasemdagátt á landsskipulag.is. Kynningar- og samráðsfundir Öllum sem áhuga hafa er jafnframt boðið til kynningar- og samráðsfunda á eftirtöldum tímum. Þar gefst tækifæri til að kynna sér hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu og taka þátt í umræðum um æskilegar áherslur og aðgerðir í landsskipulagsstefnu varðandi loftslagsmál, landslag og lýðheilsu. Borgarnesi Ísafirði Selfossi Reykjavík Akureyri Egilsstöðum Blönduósi 18. mars 19. mars 20. mars 21. mars 25. mars 27. mars 2. apríl kl 15-17 kl 14-16 kl 15-17 kl 15-17.30 kl 15-17 kl 15-17 kl 15-17 Hjálmakletti Hótel Ísafirði Tryggvaskála Nauthóli Hofi Hótel Héraði Hótel Blöndu Hús opnar 15 mín. fyrir upphaf fundar á hverjum stað Fundinum í Reykjavík verður streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar Nánari upplýsingar á landsskipulag.is Allir velkomnir Lýsing er kynnt samkvæmt 11. gr. skipulagslaga og 16. gr. reglugerðar um landsskipulagsstefnu. SKIPULAG UM LOFTSLAG, LANDSLAG OG LÝÐHEILSU Skipulagsstofnun - Borgartúni 7b - 105 Reykjavík Hægt að snúa við – er þá einlit Skoðið LAXDAL.is Skipholti 29b • S. 551 4422 FLOTTAR STUTTKÁPUR Atvinna Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðurinn Gildi skilaði 2,4% raunávöxtun af fjárfestingarstarf- semi sinni í fyrra. Þannig jukust eignir sjóðsins um 43,9 milljarða króna milli ára og stóðu í 561,2 milljörðum króna um áramótin. Langstærstur hluti eigna sjóðsins eru annars vegar eignarhlutir í fé- lögum og sjóðum, eða 273,7 millj- arðar króna og hins vegar skulda- bréf sem standa undir 272 milljörðum af fjárfestingarsafni sjóðsins. Erlend hlutabréf eru 25,2% af eignasafninu, ríkistryggð skulda- bréf 24,9%, innlend hlutabréf 18,3% og önnur innlend skuldabréf eru 15,1% af eignasafninu. Rekstrarkostnaður sjóðsins nam 873 milljónum króna í fyrra og jókst um 67 milljónir milli ára. Árni Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Gildis, segir í til- kynningu að miðað við aðstæður sé ávöxtun sjóðsins ásættanleg. „Afkoman er að mínu mati ásætt- anleg en aðstæður á markaði voru að mörgu leyti erfiðar á árinu 2018. Lífeyrissjóðir eru hins vegar lang- tímafjárfestar og í því sambandi má benda á að hrein raunávöxtun síð- ustu 10 árin er 3,9% og síðustu 20 árin 3,7%.“ Alls greiddu 6.090 launagreiðend- ur iðgjöld til sjóðsins á nýliðnu ári fyrir rúmlega 56.000 sjóðfélaga, en alls eiga tæplega 235 þúsund ein- staklingar réttindi hjá sjóðnum. Á árinu greiddi sjóðurinn 23.397 sjóð- félögum lífeyri og námu lífeyris- greiðslur 16,5 milljörðum króna, samanborið við 15,4 milljarða í fyrra. Sjóðfélagalánin vaxa mjög Í tilkynningunni frá sjóðnum seg- ir að beinar lánveitingar til sjóð- félaga skipi sífellt stærri sess í starfsemi sjóðsins. Í fyrra veitti sjóðurinn alls 1.359 sjóðfélagalán að fjárhæð 22 milljarðar króna. Ári fyrr voru lánin 878 talsins og láns- fjárhæðin 12,8 milljarðar í heildina. Gildi skilaði 2,4% raunávöxtun  Ávöxtunin borin uppi af innlendum skuldabréfum  Eignirnar 561 milljarður   þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA SMARTLAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.