Fréttablaðið - 01.06.2019, Síða 32

Fréttablaðið - 01.06.2019, Síða 32
Steve Jobs hótelbransans Ian Schrager er maður inn á bak við hug mynd ina að Ed iti on-hót- el un um, en hann hef ur meðal annars verið kallaður „faðir bout- ique-hót el anna“ og „Steve Jobs hótelbransans“. Upp haf lega öðlaðist hann hins veg ar frægð fyr- ir að hafa stofnað næt ur klúbb inn mar grómaða Studio 54 á átt unda ára tug síðustu ald ar. Studio 54 var hugarfóstur Schrag- ers og vinar hans úr háskóla, Steves Rubell. Í yfirgefnu óperuhúsi, á West 54th Street á Manhattan, bjuggu þeir til einhvern umtalað- asta skemmtistað síðari tíma. „Þessi klúbbur var töfrum líkastur,“ sagði Nile Rodgers, söngvari Chic, í viðtali við The New York Times á dögunum. „Það er fullt af klúbbum sem eru minnisstæðir fyrir margar sakir – the Cotton Club, the Moulin Rouge, the Copacabana – en enginn þeirra var eins og Studio 54. Ef þú komst inn þá varstu ekki bara manneskja, þú varst stjarna.“ Listamaðurinn Andy Warhol, fasta- gestur á Studio 54, sagði eitt sinn: „Í Studio 54 er einræði í dyrunum, en lýðræði á dansgólfinu.“ Klúbburinn var aðeins opinn í 33 mánuði á áttunda áratugnum, en Rubell og Schrager voru handteknir fyrir fjármálamisferli í kringum rekstur staðarins og sátu í fang- elsi fyrir vikið. Eftir að Schrager losnaði hætti hann öllu skemmti- staðabraski og stofnaði Morgans Hotel Group. Hann hefur síðan selt hótelin, gert upp og selt Gramercy Park Hotel í New York og búið til hugmyndina að baki Edition, svo fátt eitt sé nefnt. Loftfimleikamenn bregða á leik í nýársfögnuði Studio 54 þann 1. janúar 1978. (Mynd: Allan Tannenbaum/Getty Images) Bianca Jagger kemur inn á barinn á hestbaki. Bethann Hardison, Daniela Morera, og Stephen Burrows í Valentino-gleðskap á staðnum árið 1977. (Mynd: Rose Hartman/Getty Images) Howard Himmelstein og Cher taka sporið. (Mynd: Robin Platzer/Images/Getty Images) Rod Stewart, Alana Hamilton og ungur Elton John. (Mynd: Images Press/IMAGES/Getty Images) Grace Jones kom reglulega fram, ásamt fríðu föruneyti. (Mynd: Sonia Moskowitz/Getty Images) Steve Rubell, eigandi og vinur Schragers í hvítu peys- unni í miðjunni. Hann ákvað hver fékk að koma inn. Andy Warhol og Lou Reed að spjalla. Steve Rubell, Michael Jack- son, Steven Tyler úr Aeros- mith og Cherrie Currie á Studio 54 (Mynd: Bobby Bank/ WireImage) 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 4 -3 7 7 4 2 3 2 4 -3 6 3 8 2 3 2 4 -3 4 F C 2 3 2 4 -3 3 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.