Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2019, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 01.06.2019, Qupperneq 41
Viltu verða deildarstjóri á vef lausnasviði? Hefur þú reynslu af þróun veflausna eða hugbúnaðar? Kannt þú að virkja teymi til að vinna að sameiginlegu markmiði? Finnst þér gaman að tala við fólk og vera ráðgefandi? Þá gætir þú orðið næsti deildarstjóri á veflausnasviði Advania. Deildarstjóri sér um daglegan rekstur deildarinnar, styður við heildarmarkmið félagsins og er leiðandi í þjálfun og þróun starfsmanna. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf á veflausnum Advania, forðastýringu verkefna, áætlanagerð og ábyrgð á vöruframboði. Að auki felur starfið í sér stöðug úrbótaverkefni til að auka bæði skilvirkni og gæði þjónustunnar. Veflausnasvið Advania Á veflausnasviði Advania starfa sérfræðingar sem veita viðskiptavinum ráðgjöf um alla þæˆi stafrænna lausna. Við sjáum um þarfagreiningar, viðmótshönnun, graŠska hönnun og smíði markaðstóla. Við sjáum einnig um forritun sérlausna, ytri og innri vefa, vefverslana og þjónustugáˆa. Umsóknarfrestur er til 12. júní 2019. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Sif Sverrisdóˆir, forstöðumaður veflausna, hrafnhildur.sif.sverrisdoir@advania.is / 440 9000 Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is/atvinna Lögfræðingur útleigusviðs Capacent — leiðir til árangurs Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið er meðal stærstu fasteignafélaga landsins með rúmlega 300 þúsund fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af eignasafni þess er á helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarsvæðisins og eru leigutakar félagsins yfir 450 talsins í yfir 600 leigueiningum. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðallista Nasdaq Iceland. Gildi Eikar eru, áreiðanleiki, fagmennska, frumkvæði og léttleiki. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13765 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólagráða í lögfræði. Reynsla af skjalagerð. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. Gott vald á íslensku og ensku. Drifkraftur og hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi. · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 9. júní 2019 Starfssvið: Samningagerð, yfirlestur leigusamninga og önnur skjalagerð tengd leigumálum. Innheimta reikninga og önnur verkefni sem lúta að innheimtumálum. Umsjón með vörslureikningi trygginga. Lögfræðileg ráðgjöf við útleigu-, húsumhyggju- og framkvæmdasvið. Sýna leigueiningar félagsins og samskipti við leigutaka. Ráðgjöf og eftirlit með þinglýsingum. Ýmis önnur tilfallandi verkefni. Starf lögfræðings útleigusviðs Eikar fasteignafélags er krefjandi og fjölbreytt. Eitt meginhlutverk hans er stuðningur við útleigusvið með gerð leigusamninga og skjalagerð. Lögfræðingur útleigusviðs styður einnig við húsumhyggju- og framkvæmdasvið félagsins með tilfallandi ráðgjöf og verkefnum. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 4 -9 5 4 4 2 3 2 4 -9 4 0 8 2 3 2 4 -9 2 C C 2 3 2 4 -9 1 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.