Fréttablaðið - 01.06.2019, Page 42

Fréttablaðið - 01.06.2019, Page 42
Forstöðumaður - Árbæjarlaug Í hverfum borgarinnar veitir ÍTR margskonar þjónustu sem snýr að frítíma borgarbúa. Þar eru meðal annars sundlaugar, íþróttamiðstöðvar, hjólabrettagarðar og gervigrasvellir. Af starfsemi sem síður er hverfisbundin má nefna Hitt Húsið, Ylströndina, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, sundlaugar og skíðasvæðin. Í Árbæjarlaug starfa að jafnaði um 20 manns á þrískiptum vöktum. Árbæjarlaug er opin alla virka dag frá klukkan 06:30 til 22:00 og um helgar frá klukkan 08:00 til 22:00 rúmlega 360 daga á ári. Árlega koma um 300 þúsund gestir í laugina. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Farsæl starfs- og stjórnunarreynsla • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af verkefnastjórnun og teymisstarfi • Hæfni til framsetningar og greiningu gagna og miðlun mikilvægra upplýsinga • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt • Geta til að vinna vel undir álagi • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum Helstu viðfangsefni: • Yfirumsjón með daglegri starfsemi Árbæjarlaugar, t.d. ábyrgð og eftirlit með mannauðsmálum, rekstri, fjármálum og mannvirkjum • Ábyrgð á að rekstur standist kröfur samkvæmt reglugerðum • Hluti af framkvæmdastjórn ÍTR og tekur þátt í stefnumótun þjónustunnar og annarri starfsemi á vegum sviðsins • Styður heilsueflingu borgarbúa með markvissum hætti og leitast við að efla þátttöku borgarbúa í heilbrigðum tómstundum með tengingu við þau náttúrugæði sem Reykjavíkurborg hefur upp á að bjóða Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir öflugum stjórnanda í starf forstöðumanns Árbæjarlaugar. Viðkomandi þarf að hafa framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og farsæla reynslu sem stjórnandi. Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225. Nánari upplýsingar um ÍTR og Árbæjarlaug er að finna á: www.reykjavik.is Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. SVIÐSSTJÓRI KJARAMÁLASVIÐS EFLINGAR Efling - stéttarfélag óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs. Helstu verkefni • Stjórnun og skipulag sviðsins • Þróun og innleiðing á endurbótum verklags við móttöku og afgreiðslu mála • Samskipti við félagsmenn og atvinnurekendur • Samstarf við lögmenn félagsins Hæfniskröfur • Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum • Þekking á vinnumarkaðsmálum og kjarasamningum • Reynsla og þekking á verkefnastjórnun og þróun verkferla • Rík samskiptahæfni og þjónustulund • Skipulagshæfni og frumkvæði • Íslensku- og enskukunnátta Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 4 -9 0 5 4 2 3 2 4 -8 F 1 8 2 3 2 4 -8 D D C 2 3 2 4 -8 C A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.