Fréttablaðið - 01.06.2019, Side 46

Fréttablaðið - 01.06.2019, Side 46
kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Kynntu þér fjölbreytt og spennandi störf á heimasíðu okkar www.kopavogur.is Hjá leikskólum Kópavogs er óskað eftir leik- skólakennurum, deildarstjórum og sérkennslu- stjóra. Í grunnskólum Kópavogs er óskað eftir leiklistar- og danskennara, tónmenntakennara, dönsku- kennara, samfélagsfræðikennara, frístunda- leiðbeinendum í félagsmiðstöðvar, íþróttakennara í hlutastarf, upplýsingatæknikennara ásamt umsjónarkennurum á yngsta stig og miðstig. Fjármálastjóri - Frístundamiðstöðin Kringlumýri Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Frístundamiðstöðin Kringlumýri Laus er til umsóknar staða fjármálastjóra frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýri. Frístundamiðstöðin Kringlumýri er staðsett í Síðumúla 23 í Reykjavík og þar vinna rúmlega 370 starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn. Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 - 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Gildi Kringlumýrar eru Fagmennska - Fjölbreytileiki - Gleði. Frístundamiðstöðin Kringlumýri starfrækir átta frístundaheimili fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og fimm félagsmiðstöðvar fyrir unglinga á aldrinum 10-16 ára. Auk þess er Kringlumýri þekkingarmiðstöð í frístundastarfi fyrir fötluð börn og unglinga í Reykja- vík ásamt því að starfrækja frístundaheimili og félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga sem ganga í Klettaskóla. Fjármálastjóri hefur umsjón með fjármálum og rekstri frístundamiðstöðvarinnar og starfsstaða hennar. Starfið felur í sér eftirlit með daglegum rekstri frístundamiðstöðvar og starfsstaða hennar, gerir fjárhagsáætlanir, annast uppgjör og sér til þess að reksturinn sé innan fjárheimilda. Fjármálastjóri veitir stjórnendum og starfsmönnum frístundamiðstöðvarinnar ráðgjöf, eftirlit og upplýsingar er varðar rekstur, launa- og kjaramál. Fjármálastjóri er hluti af stjórnendateymi frístundamiðstöðvarinnar og skrifstofu frístunda- mála og tekur þátt í stefnumótun starfseminnar. Umsókn fylgi greinargerð, yfirlit yfir nám og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til og með 10. júni 2019 ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2019. Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Sigurðsson í síma 411-5400 og tölvupósti haraldur.sigurds@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á stoðdeild frístundamiðstöðvarinnar. • Áætlanagerð, tekjur, laun og annar kostnaður. • Gjaldskrá, uppgjör, tekjuskil. • Reikningagerð og samþykkt reikninga. • Samþykkt reikninga í fjármálakerfinu Agresso. • Gerð fjárhagsramma miðlægrar skrifstofu frístundamiðstöðvarinnar. • Umsjón með reikningagerð, upplýsingagjöf og skráningu í upplýsingakerfinu Vala frístund. • Eftirlit með launaskilum og samskipti við launadeild. Hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði viðskipta eða rekstrar. • Meistarapróf í viðskiptum og rekstri eða önnur viðbótarmenntun sem nýtist í starfi eða mikil starfs- og stjórnunarreynsla á viðkomandi sérsviði. • Reynsla af stjórnun, fjármálum og rekstri. • Góð tölvukunnátta, excel, word, bókhalds og launakerfum. • Reynsla af bókhalds- og launakerfum. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Hæfni í greiningu og framsetningu tölulegra upplýsinga. • Hæfni í samskiptum á íslensku og ensku. • Skipulögð, fagleg og nákvæm vinnubrögð. • Frumkvæði í starfi. Vegna aukinna verkefna leitum við eftir metnaðarfullum og skipulögðum vélvirkja í fullt starf. Fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða. • Reynsla af fiskvinnsluvélum er kostur • Reynsla af suðu er kostur Hæfniskröfur: • Sveinspróf í vélvirkjun • Reynsla úr faginu • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á antonia@baader.is Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu leiðara í fagottdeild frá og með ágúst 2019. Hæfnispróf fer fram 21. ágúst 2019 í Hörpu Einleiksverk: 1) Mozart: Fagottkonsert í B dúr, K.191. 1. og 2. kafli. 2) Saint-Saëns: Fagottsónata op. 168. 1. og 2. kafli. STAÐA LEIÐARA Í FAGOTTDEILD Umsóknarfrestur er til og með 17. júní 2019. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is). Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017. RARIK - maí 2019: 167x198mm RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Birgðavörður á Hvolsvelli RARIK óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf birgðavarðar á öðrum af aðallagerum fyrirtækisins sem staðsetur er á Hvolsvelli. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Afgreiðsla lagerefnis • Móttaka lagerefnis • Skráning á birgðafærslum Helstu verkefni • Reynsla af lagerstörfum æskileg • Þekking á rafveituefni kostur • Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta, reynsla af Dynamics Ax er kostur Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veita Úlfar Ingvarsson Innkaupastjóri eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 18. júní 2019 og skal skila umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 4 -9 F 2 4 2 3 2 4 -9 D E 8 2 3 2 4 -9 C A C 2 3 2 4 -9 B 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.