Fréttablaðið - 01.06.2019, Side 69

Fréttablaðið - 01.06.2019, Side 69
Það er alltaf mikið líf og fjör á Grandagarði þegar Hátíð hafsins stendur yfir en hún er um helgina. Hátíð hafsins fer fram um helgina og verður margt um dýrðir á Grandanum. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er í dag og sjómanna- deginum á morgun. Hátíðarsvæðið nær frá Hörpu, um gömlu höfnina, út á Granda- garð og að HB Granda. Hátíðar- svæðið verður opið kl. 12-17 í dag og morgun við Grandagarð. Útisvið á Grandagarði verður með skipu- lögðum viðburðum kl. 13-17, bæði laugardag og sunnudag. Hátíðar- svæðið við HB Granda verður opið á morgun kl. 13-17 en skipulagðir viðburðir á sviði verða kl. 14-16. Skemmtidagskrá í dag er fjöl- breytt, meðal annars kemur sjóræningi, Ronja ræningjadóttir tekur lagið en Örn Árnason er kynnir hátíðarinnar í dag. Það eru margir skemmtilegir matsölustaðir á Grandanum og fólk getur notið góðra veitinga á þeim. Hátíð hafsins um helgina Grindavík breytist í litríkan bæ. Sjómanna- og fjölskylduhátíð-in Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem ein skemmtilegasta og fjölbreytt- asta bæjarhátíð landsins. Hátíðin verður um helgina og lýkur á sjómannadeginum á morgun með hátíðarhöldum í tilefni dagsins. Dagskrá hátíðarinnar er fjöl- breytt og fjölmargt í boði fyrir alla aldurs hópa. Sjóarinn síkáti er fjölskyldu hátíð þar sem ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi frá morgni til kvölds. Íbúar hafa verið iðnir við að skreyta götur og hús í litum hverfa. Farin er Litaskrúð ganga sem markar upphaf hátíðarhaldanna niður að hátíðarsvæðinu við Hafnargötu. Íbúar og gestir taka þátt í fjölda- söng. Í dag verður boðið upp á fjölbreytta barnadagskrá. Hægt er að fara í skemmti- siglingu, fjöldi leiktækja eru í boði fyrir gesti og andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Tónleikar og viðburðir eru á veit ingastöðum bæjarins og á hátíðar sviðinu verður fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri sem þeir Gunni og Felix sjá um að kynna. Á morgun einkennist dagurinn af hátíðarhöldum sjómanna- dagsins, til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Hátíðarmessa verður í Grindavíkurkirkju þaðan sem gengið verður í Sjómanna- garðinn þar sem krans verður lagður að minnisvarðanum Von. Þaðan liggur leiðin að hátíðar- svæðinu og eftir athöfn þar hefst fjölbreytt barnadagskrá. Leiktæki, andlitsmálning, fiskabúr með nytjafiskum og furðufiskum. Sjóarinn síkáti í Grindavík Það verður margt um að vera á Akureyri um helgina. Sjómannadeginum er fagnað á Akureyri og í Hrísey á form-legan hátt. Settur er krans við minnismerki sjómanna, guðs- þjónustur helgaðar sjómönnum og siglt um Eyjafjörðinn. Í dag verður sjómannadagsskemmtun fyrir alla fjölskylduna á útivistarsvæðinu að Hömrum. Hoppukastalar, grillaðar pylsur, dagskrá á sviði, rafmagns- bílar fyrir krakkana, smábátar á tjörnunum, hjólabílar, þrauta- keppni og margt fleira. Á morgun verður sjómannadags- messa í Glerárkirkju kl. 11 og að henni lokinni verður lagður blóm- sveigur að minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn. Kl. 13 sigla Húni II og fleiri bátar frá Torfunefsbryggju að Sand- gerðisbót þar sem bátar safnast saman. Hópsigling um Pollinn. Allir velkomnir í siglingu. Félagar í Siglingaklúbbnum Nökkva sigla seglum þöndum. Enginn aðgangseyrir og allir vel- komnir. Hátíð á Akureyri Gloríu flottroll Hampiðjunnar voru þróuð í nánu samstarfi við íslenskar útgerðir, skipstjórnarmenn og sjómenn. Á síðustu 30 árum hefur Hampiðjan framleitt og selt yfir þúsund Gloríur til útgerða í 28 löndum. sem bylti flottrollsveiðum – veiðarfæri eru okkar fag GLORÍAN FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 L AU G A R DAG U R 1 . J Ú N Í 2 0 1 9 0 1 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :3 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 4 -9 5 4 4 2 3 2 4 -9 4 0 8 2 3 2 4 -9 2 C C 2 3 2 4 -9 1 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.