Fréttablaðið - 01.06.2019, Page 90
St rok k var tett inn Sig g i hefur gefið út sinn fyrsta geisladisk, South of the Circle, hjá Sono Luminus. Í kvartettinum eru: Una Sveinbjar nardóttir og
Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðlur,
Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla og
Sigurður Bjarki Gunnarsson selló.
„Við stofnuðum kvartettinn árið
2012 í kringum Ung nordisk musik
hátíðina í Reykjavík og á fyrstu tón-
leikum okkar spiluðum við í Lista-
safni Reykjavíkur. Við höfðum öll
verið í kammertónlistarhópum og
kvartettum en þarna small eitt-
hvað saman og við ákváðum að
halda samstarfinu áfram,“ segir
Una. Spurð um Sigga-nafnið segir
Una: „Sigurður Bjarki, félagi okkar,
er mjög lítillátur maður og fannst
alveg ómögulegt að kvartettinn héti
Siggi en það vorum við konurnar
sem tókum ráðin af honum.“
Fimm nútímaverk
Óhætt er að segja að kvartettinn
hafi notið velgengni. Hann var val-
inn Flytjandi ársins á Íslensku tón-
listarverðlaununum 2018 og hefur
hlotið mikið lof fyrir f lutning sinn
þar á meðal fyrir leik sinn í Philip
Glass útsetningum á diski Víkings
Heiðars Ólafssonar hjá Deutsche
Grammophon.
Á nýjum geisladiski kvartetts-
ins eru fimm íslensk nútímaverk:
Stillshot eftir Daníel Bjarnason,
Nebraska eftir Valgeir Sigurðsson,
Fair flowers eftir Mamiko Dís Ragn-
arsdóttur, Serimonia eftir Hauk
Tómasson og Opacity eftir Unu.
„Opacity er kvartett sem ég skrifaði
og var frumfluttur árið 2014,“ segir
Afar spennandi að taka
þátt í sköpunarferlinu
Strokkvartettinn Siggi gefur út geisladisk og heldur
útgáfutónleika. Diskurinn geymir fimm íslensk nútímaverk.
„Við í kvartettinum finnum fyrir miklum áhuga á nýrri tónlist,“ segja Una og Sigurður Bjarki. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Kolbrún
Bergþórsdóttir
kolbrunb@frettabladid.is
NÝ
ÍSLENSK
TÓNLIST
STJÓRNANDI
Veigar Margeirsson
Kaldalón
Hörpu
HÖFUNDAR
Eiríkur Rafn Stefánsson
Hafdís Bjarnadóttir
Haukur Gröndal
Ingibjörg Azima
Sigmar Þór Matthíasson
Sigurður Flosason
Úlfar Ingi Haraldsson
Veigar Margeirsson
3. júní
kl. 20.00
Hárið
Stóra sviðið
Fös 14/6 kl. 19:30 U Lau 15/6 19:30
Ronja Ræningjadóttir
Stóra sviðið
Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is
Brúðkaup Fígarós
Stóra sviðið
Lau 07.09 kl. 19:30 Ö
Sun 15.09 kl. 19:30
Fös 20.09 kl. 19:30
Lau 21.09 kl. 19:30
Lau 28.09 kl. 19:30
Lau 05.10 kl. 19:30
Sun 2.6 kl. 13:00 Au Sun 2.6 kl. 16:00 Au Lau 8.6 kl. 13:00 Au Lau 8.6 kl. 16:00 Au
Elly
Stóra sviðið
Lau 08.06 Kl. 20:00 U Lau 15.06 Kl. 20:00 UL
Borgarleikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is
Kæra Jelena
Litla sviðið
Sýningin sem klikkar
Stóra sviðið
Bæng!
Nýja sviðið
Fim 06.07 Kl. 20:00 Ö Fös 07.07 Kl. 20:00 Ö Lau 15.06 Kl. 20:00 ÖL
Lau 01.06 Kl. 20:00 U
Fim. 06.06 Kl. 20:00 ÖL
Matthildur
Stóra sviðið
Sun 02.06 Kl 19:00 U
Mið 05.06 Kl 19:00 U
Fim 06.06 Kl 19:00 Ö
Fös 07.06 Kl 19:00 U
Mán 10.06 Kl 19:00 Ö
Fim 13.06 Kl 19:00 Ö
Fös 14.06 Kl 19:00 U
Sun 16.06 Kl 19:00 U
Una. „Hann byggist á fiðluetíðu
sem ég skrifaði fyrir margt löngu
sem upphitunaræfingu fyrir fiðlu-
leikara í tímaþröng. Fyrsti kaflinn
More er skrifaður út frá þessari
æfingu. Annar kaf linn er tileink-
aður sellóinu og er hryggjarstykkið
í verkinu. Síðan kemur lítil elegía,
sorgarlag fyrir víóluna og síðasti
hlutinn heitir Less og er í knöppum
stíl. Hann er spuni að hluta og leikur
að tímasetningum.“
Hrifning í Tókýó
Una segir nútímaverkum eins og
þeim sem séu á diskinum vera
gríðarlega vel tekið. „Í nóvember
spiluðum við í Tókýó og það var
fullt út úr dyrum. Á efnisskrá voru
verkið mitt og Nebraska, verkið
hans Valgeirs. Við í kvartettinum
finnum fyrir miklum áhuga á nýrri
tónlist.“ Kvartettinn hefur unnið
náið með tónskáldum og frumflutt
fjölda nýrra verka. „Okkur finnst
spennandi að búa til og taka þátt
í sköpunarferlinu með því að fá að
spila verk í fyrsta skiptið. Sumum
tónlistarmönnum finnst það erfitt
en okkur finnst það einna skemmti-
legast,“ segir Una.
Kvartettinn heldur útgáfutón-
leika í Mengi föstudaginn 7. júní
klukkan 17. „Þar spilum við lögin af
diskinum og hugsanlega eitthvað
meira,“ segir Sigurður Bjarki selló-
leikari. „Við erum að fara í ýmis
verkefni, þar á meðal upptökur
á Ísafirði á tónlist eftir Halldór
Smárason fyrir Sono Luminus en
við höfum frumflutt tvo kvartetta
eftir Halldór. Svo verðum við með
tónleika í Salnum í september þar
sem við f lytjum íslensk og erlend
verk sem eru öll eftir konur.“
1 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
MENNING
0
1
-0
6
-2
0
1
9
0
7
:3
7
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
2
4
-3
2
8
4
2
3
2
4
-3
1
4
8
2
3
2
4
-3
0
0
C
2
3
2
4
-2
E
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
0
4
s
_
3
1
_
5
_
2
0
1
9
C
M
Y
K