Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 33
Starf framkvæmdastjóra Vísindagarða Háskóla Íslands Vísindagarðar Háskóla Íslands eru alþjóðlegt tækni- og þekkingarsamfélag á Íslandi sem tekur virkan þátt í tengja saman frumkvöðla, fyrirtæki, háskóla, stofnanir og aðra hagsmunaaðila sem vinna að því að efla hagnýtingu rannsókna, nýsköpun og viðskiptaþróun til hagsældar og heilla fyrir land og þjóð. Við leitum nú að öflugum einstaklingi til að leiða starfsemina; móta og framkvæma stefnu félagsins til framtíðar. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir aðila sem er víðsýnn og reynslumikill, hefur brennandi áhuga á nýsköpun og þróun, góða reynslu af opinberri stjórnsýslu, þekkir innviði Háskóla Íslands, rannsóknarumhverfi og nýsköpun á Íslandi. Viðkomandi þarf að geta unnið með teymum og verkefnahópum og samræmt vinnu þeirra, vera lausnamiðaður og hafa víðtæk tengsl við atvinnulíf og stjórnsýslu. Framkvæmdastjóri heyrir beint undir stjórn félagsins og hefur starfsstöð í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meðal verkefna • Stjórn verkefna og daglegur rekstur, þ.á m. fjármál félagsins, greiningarvinna og áætlanagerð, markaðssetning og starfsmannastjórn • Tengslamyndun bæði við opinbera aðila og fyrirtæki – stýrir vinnu vegna viðskiptatækifæra • Samningagerð - leiðir vinnu vegna fjárfestinga og umbreytinga á núverandi eignum, lánamála og fjármögnunar • Samskipti við Háskóla Íslands, fjárfesta og hagsmunaaðila • Tengiliður við fræðasvið og yfirstjórn Háskólans og Reykjavíkurborg og umsjón með öllum öðrum erindum sem berast félaginu innan lands og erlendis frá Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Yfirgripsmikil reynsla af stjórnun, sérstaklega breytingastjórnun og umbótaverkefnum • Þekking og reynsla af skipulagsmálum og stjórnsýslu • Þekking og reynsla af rekstri fasteigna, útboðum, samningagerð og framkvæmdum • Þekking á sviði fjármála og reksturs fyrirtækja • Afburðagóð skipulags- og samskiptafærni • Reynsla eða góð þekking á akademísku umhverfi og akademískum störfum nauðsynleg • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði Nánari upplýsingar veitir Hilmar B. Janusson, stjórnarformaður Vísindagarða, hilmar@hi.is, s: 8918770. Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí 2019. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf og senda á netfangið inga@attentus.is. visindagardar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Job.is 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 5 4 -D 8 2 0 2 3 5 4 -D 6 E 4 2 3 5 4 -D 5 A 8 2 3 5 4 -D 4 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.