Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 36
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201906/1311
Aðstoðarfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201906/1310
Starfsmenn ÁTVR, Vínbúðin Höfuðborgarsv. 201906/1309
Félagsráðgjafi Fangelsismálastofnun ríkisins Eyrarbakki 201906/1308
Lögfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201906/1307
Aðstoðarmatráður Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201906/1306
Kennari í málmtæknigreinum Borgarholtsskóli Reykjavík 201906/1305
Lyfjatæknir Landspítali, sjúkrahúsapótek Reykjavík 201906/1304
Deildarlæknir Landspítali, augnlækningar Reykjavík 201906/1303
Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201906/1302
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, bráðamóttaka Reykjavík 201906/1301
Skrifstofumaður Landspítali, flæðisdeild Reykjavík 201906/1300
Sjúkraþjálfari Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201906/1299
Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201906/1298
Forstöðulæknir Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201906/1297
Doktorsnemi Háskóli Íslands, Raunvísindadeild Reykjavík 201906/1296
Háskólamenntaður starfsmaður Landspítali, skrifstofa öldrunarlækn. Reykjavík 201906/1295
Klínískir lyfjafræðingar Landspítali, sjúkrahúsapótek Reykjavík 201906/1294
Stuðningsfulltrúi Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201906/1293
Lögfræðingur Orkustofnun Reykjavík 201906/1292
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Laugarás 201906/1291
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Sauðárkrókur 201906/1290
Kennari í rafvirkjun Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201906/1289
Líffræðingur/lífeindafræðingur Tilraunastöð HÍ að Keldum Reykjavík 201906/1288
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201906/1287
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201906/1286
Starfsmenn við aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201906/1285
Verkefnastjóri Endurmenntun Háskóla Íslands Reykjavík 201906/1284
Þjónustufulltrúi Endurmenntun Háskóla Íslands Reykjavík 201906/1283
Sérkennari Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201906/1282
Prestur í Breiðholtsprestakall Biskupsembættið Reykjavík 201906/1281
Stöðu forstöðumanns skólaþjónustunnar
sem auk stjórnunar stofnunarinnar, sinnir einnig að hluta
sérkennsluráðgjöf í grunnskólum á svæðinu.
Krafist er menntunar í sérkennslufræðum auk almennra
kennsluréttinda og farsællar reynslu á sviði kennslu/
sérkennslu í grunnskóla. Menntun og reynsla á sviði
stjórnunar og kennsluráðgjafar í grunnskólum er æskileg,
auk réttinda á helstu greiningartæki sem notuð eru til að
greina námserfiðleika nemenda á því skólastigi. Um er að
ræða 100% starf.
Stöðu kennsluráðgjafa í grunnskólum
Leitað er að ráðgjafa í sérkennslu og almennri kennslu.
Krafist er menntunar á sviði sérkennslu auk almennra
kennsluréttinda og farsællar reynslu af kennslu/sér
kennslu í grunnskóla. Reynsla af kennsluráðgjöf er æski
leg, auk réttinda á helstu greiningartæki sem notuð eru til
að greina námserfiðleika nemenda í grunnskólum. Um er
að ræða 50 100% starf.
Skólaþjónustan veitir tíu leik og grunnskólum á svæðinu
lögbundna sérfræðiþjónustu.
Við stofnunina starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem
samanstendur af forstöðu manni, kennsluráðgjafa, leik
skólaráðgjafa, náms og starfsráðgjafa og sálfræðingi.
Sérfræðingar skólaþjónustu nnar eiga í nánu og góðu
samstarfi við starfsfólk félagsþjónustunnar með heildar
hagsmuni barna og unglinga að leiðarljósi.
Leitað er að áhugasömum og jákvæðum einstaklingum
sem búa yfir afbragðsgóðri samskiptahæfni, sjálfstæði í
vinnubrögðum og sveigjanleika og frumkvæði í starfi.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sam
bands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands
vegna starfsmanna á skólaskrifstofum.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk., en viðkomandi þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt náms og starfsferilsskrám berist á net
fangið skolamal@skolamal.is, eða í pósti á Skólaþjónusta
Rangárvalla og VesturSkaftafellssýslu, b.t. Eddu G.
Antonsdóttur forstöðumanns, Austurvegi 4, 860, Hvols
velli. Nánari upplýsingar veita Edda í netfanginu
edda@skolamal.is eða í síma 8627522 og Lilja Einarsdóttir
formaður stjórnar Byggðasamlags um félags og skóla
þjónustu í netfanginu lilja@hvolsvollur.is eða í
síma 8638282.
SKÓLAÞJÓNUSTA RANGÁRVALLA-
OG VESTUR – SKAFTAFELLSSÝSLU,
HVOLSVELLI, AUGLÝSIR EFTIRFARANDI
STÖRF LAUS TIL UMSÓKNAR:
Móttökuritari
Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir móttökuritara í 80%
starf. Starfssvið er símsvörun, almenn afgreiðsla og ritara-
störf. Færni í mannlegum samskiptum, góð íslenskukunnátta
í ræðu og riti og góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir og ferilskrá sendist á netfangið
solveig@tannrettingastofan.is fyrir 5.júlí nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Húsfélagið Gimli, Miðleiti 5-7, óskar eftir að ráða húsvörð til starfa
Starfssvið
• Ræsting á bílageymslu og öllum öðrum
sameiginlegum rýmum hússins samkvæmt
starfslýsingu
• Umhirða lóðar hússins
• Húsvörður sér um allt minniháttar viðhald
• Húsvörður hefur umsjón með tæknikerfum
hússins, s.s. lyftum, loftræstikerfum, rafkerfum,
brunakerfum o.fl.
• Húsvörður skal aðstoða íbúa
Hæfniskröfur
• Handlaginn og lipur í samskiptum
• Reglusamur og samviskusamur
• Þjónustulundaður og reyklaus
• Tali skýra og góða íslensku
Nánari upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir,
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2019.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Starfið hentar vel samhentum hjónum á aldrinum 45 – 60 ára. Íbúar hússins eru 55 ára og eldri. Húsvörður fær til afnota húsvarðaríbúð.
Ritarar, gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
9
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
5
4
-F
0
D
0
2
3
5
4
-E
F
9
4
2
3
5
4
-E
E
5
8
2
3
5
4
-E
D
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
0
s
_
2
8
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K