Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 74
Kóngurinn fær
fyrstu stjörnuna
Björgvin Halldórsson fær fyrstu stjörnu
íslenskrar tónlistar sem afhjúpuð verður í
gangstétt Strandgötunnar fyrir utan Bæjarbíó við
opnun tónlistarhátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar.
Björgvin Helgi Halldórsson
1969
4.500 manns mættu í
Laugardalshöll á tónleika
Ævintýris. Björgvin er valinn
poppstjarna ársins. Þó líði ár
og öld kemur út.
1973
Gunnar Þórðarson og Rúnar
Júlíusson endurvekja Hljóma
og bjóða Björgvini að vera
með. Hljómar 74 tekin upp
um jólin.
1976
Vísnaplatan Einu sinni var
kemur út. Ein vinsælasta
plata sem gefin hefur verið
út á Íslandi. Brimkló endur-
lífguð og slær í gegn.
1977
Önnur vísnaplata kemur út
og hlaut fær heitið Út um
græna grundu. Hlaut sú plata
frábærar móttökur.
1978
Sólóplatan Ég syng fyrir þig,
kemur út. Lögin Eina ósk,
Skýið, Guð einn það veit og
Elskar þú mig á morgun, auk
titillagsins slá í gegn svo um
munar.
1979
Leðurjakkinn birtist með
Halla og Ladda í HLH flokkn-
um.
1980
Dagar og nætur í samstarfi
við Ragnhildi Gísladóttur.
Sama ár var frumsýnd kvik-
myndin Óðal feðranna, þar
flutti Björgvin lagið Sönn ást.
1982
Þriðja sólóplatan, Á hverju
kvöldi, kemur út.
1986
Sólóplatan Björgvin. Þar má
finna Ég lifi í draumi eftir
Eyjólf Kristjánsson.
1987
Fyrsta jólaplatan af fjögurra
platna seríu þar sem Björgvin
tekur á móti jólagestum. Allir
fá þá eitthvað fallegt, Jóla-
gestir 3 og Jólagestir 4 fylgja
í kjölfarið.
1990
Fyrsta plata Sléttuúlfanna.
Önnur kemur út ári síðar.
1993
Gospelplatan Kom heim slær
í gegn með lögunum um Gull-
vagninn og Milljón glappa-
skot. Kom Gospeltónlistinni
á kortið. Björgvin vann síðar
tvær plötur í svipuðum dúr,
Hærra til þín (1995) og Alla
leið heim (1997).
1995
Þó líði ár og öld, tvöföld safn-
plata, kemur út í tilefni af 25
ára hljóðritunarafmæli Björg-
vins. Stórsýning á Broadway
hefur göngu sína og gekk í
þrjú ár fyrir fullu húsi. Björg-
vin tekur þátt í Eurovision.
1999
Platan Bestu jólalög Björg-
vins kemur út. Platan var
tvöföld en ári síðar kom út
Um jólin.
2001
Sólóplatan Eftirlýstur þar
sem Björgvin túlkar Megasar-
lögin Spáðu í mig og Tvær
stjörnur, auk lagsins um
Lennon (hinn eini sanni Jón),
sem er eftir Björgvin sjálfan.
2002
Ballöðusafn Björgvins, Ég
tala um þig.
2003
Fyrsta Duet platan kemur út.
2005
Ár og öld kemur út. Söngbók
Björgvins Halldórssonar
1970-2005. Þar er að finna 70
þekkt lög Björgvins.
2006
Tónleikar með Sinfóníu-
hljómsveit Íslands gefnir út
á DVD og CD og seldust í yfir
20.000 eintökum.
2011
Sæmdur riddarakrossi
hinnar íslensku fálkaorðu
fyrir framlag sitt til íslenskr-
ar tónlistar.
2019
Fær fyrstu stjörnu íslenskrar
tónlistar.
Björgvin Halldórsson hefur staðið vaktina lengi sem einn fremsti söng var i landsins. Hann er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði
og hóf sinn feril með hljómsveit-
inni Bendix. Frá því hann söng sitt
fyrsta lag í Flensborgarskólanum,
sem var bítlalagið Penny Lane,
hefur hann staðið bak við míkró-
fóninn og glatt Íslendinga. Hann
mun fá fyrstu stjörnu íslenskrar
tónlistar sem af hjúpuð verður í
gangstétt Strandgötunnar fyrir
utan Bæjarbíó við opnum tónlistar-
hátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar.
Hljómsveitir:
l Bendix
l Flowers
l Ævintýri
l Hljómar
l Brimkló
l Change
l Ðe lónlí blú bojs
l HLH flokkurinn
l Hljómsveit
Björgvins
Halldórssonar
l Hljómsveit
Gunnars
Þórðarsonar
l Sléttuúlfarnir
l BH kvartettinn
l Hjartagosarnir
2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
2
9
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
5
4
-B
F
7
0
2
3
5
4
-B
E
3
4
2
3
5
4
-B
C
F
8
2
3
5
4
-B
B
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
8
0
s
_
2
8
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K