Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 49
Veitingastaðurinn Joe & the Juice býður upp á hollan skyndibita úr ferskum hrá- efnum. Á Keflavíkurflugvelli eru þrír Joe & the Juice staðir enda eru þeir orðnir mjög stór hluti af ferða- lögum Íslendinga til og frá landinu að sögn Rúnars Kristmannssonar, markaðsstjóra staðarins. „Við höfum fengið það á tilfinn- inguna að Joe sé svar við óskum fólks um næringarríkan mat inni á f lugstöðinni. Valkostirnir voru fáir þegar kom að hollum mat úr ferskum hráefnum sem auðvelt er að grípa með sér,“ segir Rúnar. Joe & the Juice eru með þrjá veitingastaði í Flugstöðvarbygg- ingunni. Frammi hjá innrituninni er einn staður þar sem gott er að setjast og fá sér eitthvað að borða ef fólk er til dæmis að sækja farþega eða ef fólk vill tylla sér niður og bíða ef seinkun hefur orðið á f lugi. Inni á f lugstöðinni sjálfri eru tveir staðir til viðbótar. „Það er einn staður sem þú kemur að fljótt eftir öryggisleitina og annar í suður- byggingunni þar sem tengiflugin eru. Staðirnir eru alltaf opnir þegar það er f lug,“ segir Rúnar. „Joe & the Juice er góður kostur hvort sem þú vilt setjast niður fyrir f lug, grípa eitthvað mér þér í f lugið eða setjast niður eftir langt ferðalag ef vantar smá orku áður en þú ferð heim.“ Joe & the Juice ætti að vera flestum Íslendingum að góðu kunnur. Þar er hægt að kaupa nær- ingarríka safa úr ferskum ávöxtum og grænmeti, frískandi sjeika, lífrænt kaffi og gómsætar samlokur sem gleðja bragðlaukana. Einnig er hægt að kaupa orkuskot úr engiferi, túrmerik og rauðrófum sem eru hressandi fyrir langt f lug. „Að ekki sé minnst á morgunmatar- og milli- málssnilldina Joegurt,“ segir Rúnar. „Lykilatriðið þegar maður ferðast er að hugsa um næringuna. Þá skemmir ekki fyrir að hafa fljót- legan og hentugan valkost eins og Joe & the Juice. Staðurinn er bæði vinsæll hjá ferðamönnum og áhafnarmeðlimum sem koma oft við og taka með sér djús eða sam- loku á leið í f lug,“ segir Rúnar að lokum. Gott ferðalag byrjar með Joe og því lýkur einnig með Joe Joe & the Juice er svar við óskum fólks um hollan og góðan skyndi- bita. Á Joe & the Juice er hægt að fá sér hressandi djús áður en farið er í flug. Lögð er áhersla á gæðahráefni. Samlokurnar hjá Joe & the Juice eru úr sérbökuðu brauði og þær næra kroppinn. Joe & the Juice býður upp á lífrænt kaffi. Það er gott að grípa samloku og safa með sér í flugið. Joe & the Juice er á þremur stöðum á Keflavíkurflugvelli. KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 KEFLAVÍKURVÖLLUR 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 5 4 -C E 4 0 2 3 5 4 -C D 0 4 2 3 5 4 -C B C 8 2 3 5 4 -C A 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.