Fréttablaðið - 29.06.2019, Side 49

Fréttablaðið - 29.06.2019, Side 49
Veitingastaðurinn Joe & the Juice býður upp á hollan skyndibita úr ferskum hrá- efnum. Á Keflavíkurflugvelli eru þrír Joe & the Juice staðir enda eru þeir orðnir mjög stór hluti af ferða- lögum Íslendinga til og frá landinu að sögn Rúnars Kristmannssonar, markaðsstjóra staðarins. „Við höfum fengið það á tilfinn- inguna að Joe sé svar við óskum fólks um næringarríkan mat inni á f lugstöðinni. Valkostirnir voru fáir þegar kom að hollum mat úr ferskum hráefnum sem auðvelt er að grípa með sér,“ segir Rúnar. Joe & the Juice eru með þrjá veitingastaði í Flugstöðvarbygg- ingunni. Frammi hjá innrituninni er einn staður þar sem gott er að setjast og fá sér eitthvað að borða ef fólk er til dæmis að sækja farþega eða ef fólk vill tylla sér niður og bíða ef seinkun hefur orðið á f lugi. Inni á f lugstöðinni sjálfri eru tveir staðir til viðbótar. „Það er einn staður sem þú kemur að fljótt eftir öryggisleitina og annar í suður- byggingunni þar sem tengiflugin eru. Staðirnir eru alltaf opnir þegar það er f lug,“ segir Rúnar. „Joe & the Juice er góður kostur hvort sem þú vilt setjast niður fyrir f lug, grípa eitthvað mér þér í f lugið eða setjast niður eftir langt ferðalag ef vantar smá orku áður en þú ferð heim.“ Joe & the Juice ætti að vera flestum Íslendingum að góðu kunnur. Þar er hægt að kaupa nær- ingarríka safa úr ferskum ávöxtum og grænmeti, frískandi sjeika, lífrænt kaffi og gómsætar samlokur sem gleðja bragðlaukana. Einnig er hægt að kaupa orkuskot úr engiferi, túrmerik og rauðrófum sem eru hressandi fyrir langt f lug. „Að ekki sé minnst á morgunmatar- og milli- málssnilldina Joegurt,“ segir Rúnar. „Lykilatriðið þegar maður ferðast er að hugsa um næringuna. Þá skemmir ekki fyrir að hafa fljót- legan og hentugan valkost eins og Joe & the Juice. Staðurinn er bæði vinsæll hjá ferðamönnum og áhafnarmeðlimum sem koma oft við og taka með sér djús eða sam- loku á leið í f lug,“ segir Rúnar að lokum. Gott ferðalag byrjar með Joe og því lýkur einnig með Joe Joe & the Juice er svar við óskum fólks um hollan og góðan skyndi- bita. Á Joe & the Juice er hægt að fá sér hressandi djús áður en farið er í flug. Lögð er áhersla á gæðahráefni. Samlokurnar hjá Joe & the Juice eru úr sérbökuðu brauði og þær næra kroppinn. Joe & the Juice býður upp á lífrænt kaffi. Það er gott að grípa samloku og safa með sér í flugið. Joe & the Juice er á þremur stöðum á Keflavíkurflugvelli. KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 KEFLAVÍKURVÖLLUR 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 5 4 -C E 4 0 2 3 5 4 -C D 0 4 2 3 5 4 -C B C 8 2 3 5 4 -C A 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.