Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 10
Svakalegt augnablik hjá Joe Biden og Kamala Harris. Ef Kamala Harris verður forseti má rekja það til þess- arar stundar. Frank Luntz, greinandi fyrir Repúblikana Kamala Harris, Elizabeth Warren og Julian Castro þykja hafa staðið sig einna best í kappræðunum. Joe Biden er sagður hafa komið illa út eftir stórsókn Harris. 32% prósent aðspurðra, skráðra kjósenda sögðust ætla að greiða Joe Biden atkvæði sitt í forkosningunum. 17% „Við þurfum að vera flokkur sem þorir að standa uppi í hárinu á valdamiklum hagsmunaaðilum.“ Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður 2% „Við getum ekki litið aftur til fortíðar heldur er þörf á nýjum stjórnmálum sem taka mið af því sem er mikilvægt fyrir komandi kynslóðir.“ Beto O’Rourke fyrrverandi fulltrúadeildarþingmaður 5% „Ég býð mig fram vegna þess að ákvarðanirnar sem við tökum á næstu þremur eða fjórum árum munu lita næstu þrjátíu eða fjörutíu ár.“ Pete Buttigieg borgarstjóri 14% „Ég tek slaginn af því að ég held að við getum látið ríkið og hag- kerfið þjóna öllum en ekki bara þeim auðugustu.“ Elizabeth Warren öldungadeildarþingmaður 17% „Ég lofa ykkur því að sem forseti myndi ég þjóna af virðingu og heiðarleika. Ég myndi segja ykkur sann- leikann.“ Kamala Harris öldungadeildarþingmaður Cory Booker öldungadeildarþingmaður 3% „Ég mun stýra með því að draga fram það besta í okkur öllum af því að það er það sem þjóðin vill og á skilið.“ Julian Castro fyrrverandi húsnæðismálaráðherra 2%„Ef ég næ kjöri mun ég vinna af hörku á hverjum degi svo fjölskyldur geti fengið heilbrigð- isþjónustu, börn fengið menntum og þið fengið góð tækifæri.“ Kirsten Gillibrand öldungadeildarþingmaður 0%„Við þurfum forseta sem er ekki hræddur við að takast á við stórar áskoranir, jafnvel þótt hún standi ein. Takið slaginn með mér.“ Andrew Yang athafnamaður 1%„Ég myndi koma á þúsund dala mánaðar- legum borgara- launum fyrir alla fullorðna Bandaríkja- menn.“ Amy Klobuchar öldungadeildarþingmaður 1%„Ég get unnið gegn Donald Trump. Ég hef unnið alls staðar, í öllum baráttum í hvert einasta skipti. Ég hef unnið í rauðustu kjör- dæmum.“ John Delaney fyrrverandi fulltrúadeildarþingmaður 0%„Ég vil ekki verða forseti bara til þess að vera forseti. Ég vil verða for- seti til þess að sinna starfinu.“ Jay Inslee ríkisstjóri 0% „Ég er eini frambjóðand- inn sem hefur skuldbundið sig til þess að setja loftslagsmálin í algjöran for- gang.“ John Hickenlooper fyrrverandi ríkisstjóri 1% „Ef við snúum okkur í átt að sósíalisma hættum við á að versti forseti Bandaríkja- sögunnar nái endurkjöri.“ Tulsi Gabbard fulltrúadeildarþingmaður 1%„Stígið með mér inn í öld friðar, hagsæld- ar, tækifæra og réttlætis.“ Tim Ryan fulltrúadeildarþingmaður 1%„Ég lofa ykkur því að þegar ég stíg inn á skrif- stofuna mun ég ekki gleyma ykkur. Rödd ykkar mun heyrast.“ Bill de Blasio borgarstjóri 0% „Það skiptir máli að við veljum fram- bjóðanda sem hefur áður tekist á við ónýtt heil- brigðiskerfi og leyst vandann.“ Michael Bennet öldungadeildarþingmaður 0%„Ég trúi því að við þurfum að höfða til breiðs hóps Banda- ríkjamanna til að vinna kosningarnar.“ Marianne Williamson rithöfundur 0%„Ég ætla að nota ástina sem pólitískt vopn mitt. Ég mun mæta þér á vígvellinum, herra forseti, og ástin mun sigra.“ Eric Swalwell fulltrúadeildarþingmaður 0%„Við getum ekki verið fram- sækinn flokkur ef við lítum til fortíðar til að finna leiðtoga. 32%* „Ég er í framboði af því að ég tel mikilvægt að endurreisa banda- rískan anda. Forsetinn hefur rifið hann í tætlur.“ Joe Biden fyrrverandi varaforseti 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Forkosningar rúlla af stað Kosningabarátta þeirra Demókrata sem sækjast eftir út- nefningu flokksins fyrir forsetaframboð er farin af stað fyrir alvöru. Fyrstu kappræðurnar fóru fram í vikunni og var þeim tuttugu frambjóðendum sem uppfylltu skil- yrði um fylgi og fjárstuðning skipt í tvennt. Í fyrri lotunni þóttu Elizabeth Warren og Julian Castro standa upp úr en Kamala Harris vakti lukku í seinni lotunni. Skaut fast á Joe Biden, meðal annars fyrir ummæli hans um samvinnu með Repúblikönum sem börðust fyrir aðskilnaði kynþátta. Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is*Heimild: Könnun Morning Consult, birt 28. júní. 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 5 4 -A 6 C 0 2 3 5 4 -A 5 8 4 2 3 5 4 -A 4 4 8 2 3 5 4 -A 3 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.