Fréttablaðið - 29.06.2019, Page 10

Fréttablaðið - 29.06.2019, Page 10
Svakalegt augnablik hjá Joe Biden og Kamala Harris. Ef Kamala Harris verður forseti má rekja það til þess- arar stundar. Frank Luntz, greinandi fyrir Repúblikana Kamala Harris, Elizabeth Warren og Julian Castro þykja hafa staðið sig einna best í kappræðunum. Joe Biden er sagður hafa komið illa út eftir stórsókn Harris. 32% prósent aðspurðra, skráðra kjósenda sögðust ætla að greiða Joe Biden atkvæði sitt í forkosningunum. 17% „Við þurfum að vera flokkur sem þorir að standa uppi í hárinu á valdamiklum hagsmunaaðilum.“ Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður 2% „Við getum ekki litið aftur til fortíðar heldur er þörf á nýjum stjórnmálum sem taka mið af því sem er mikilvægt fyrir komandi kynslóðir.“ Beto O’Rourke fyrrverandi fulltrúadeildarþingmaður 5% „Ég býð mig fram vegna þess að ákvarðanirnar sem við tökum á næstu þremur eða fjórum árum munu lita næstu þrjátíu eða fjörutíu ár.“ Pete Buttigieg borgarstjóri 14% „Ég tek slaginn af því að ég held að við getum látið ríkið og hag- kerfið þjóna öllum en ekki bara þeim auðugustu.“ Elizabeth Warren öldungadeildarþingmaður 17% „Ég lofa ykkur því að sem forseti myndi ég þjóna af virðingu og heiðarleika. Ég myndi segja ykkur sann- leikann.“ Kamala Harris öldungadeildarþingmaður Cory Booker öldungadeildarþingmaður 3% „Ég mun stýra með því að draga fram það besta í okkur öllum af því að það er það sem þjóðin vill og á skilið.“ Julian Castro fyrrverandi húsnæðismálaráðherra 2%„Ef ég næ kjöri mun ég vinna af hörku á hverjum degi svo fjölskyldur geti fengið heilbrigð- isþjónustu, börn fengið menntum og þið fengið góð tækifæri.“ Kirsten Gillibrand öldungadeildarþingmaður 0%„Við þurfum forseta sem er ekki hræddur við að takast á við stórar áskoranir, jafnvel þótt hún standi ein. Takið slaginn með mér.“ Andrew Yang athafnamaður 1%„Ég myndi koma á þúsund dala mánaðar- legum borgara- launum fyrir alla fullorðna Bandaríkja- menn.“ Amy Klobuchar öldungadeildarþingmaður 1%„Ég get unnið gegn Donald Trump. Ég hef unnið alls staðar, í öllum baráttum í hvert einasta skipti. Ég hef unnið í rauðustu kjör- dæmum.“ John Delaney fyrrverandi fulltrúadeildarþingmaður 0%„Ég vil ekki verða forseti bara til þess að vera forseti. Ég vil verða for- seti til þess að sinna starfinu.“ Jay Inslee ríkisstjóri 0% „Ég er eini frambjóðand- inn sem hefur skuldbundið sig til þess að setja loftslagsmálin í algjöran for- gang.“ John Hickenlooper fyrrverandi ríkisstjóri 1% „Ef við snúum okkur í átt að sósíalisma hættum við á að versti forseti Bandaríkja- sögunnar nái endurkjöri.“ Tulsi Gabbard fulltrúadeildarþingmaður 1%„Stígið með mér inn í öld friðar, hagsæld- ar, tækifæra og réttlætis.“ Tim Ryan fulltrúadeildarþingmaður 1%„Ég lofa ykkur því að þegar ég stíg inn á skrif- stofuna mun ég ekki gleyma ykkur. Rödd ykkar mun heyrast.“ Bill de Blasio borgarstjóri 0% „Það skiptir máli að við veljum fram- bjóðanda sem hefur áður tekist á við ónýtt heil- brigðiskerfi og leyst vandann.“ Michael Bennet öldungadeildarþingmaður 0%„Ég trúi því að við þurfum að höfða til breiðs hóps Banda- ríkjamanna til að vinna kosningarnar.“ Marianne Williamson rithöfundur 0%„Ég ætla að nota ástina sem pólitískt vopn mitt. Ég mun mæta þér á vígvellinum, herra forseti, og ástin mun sigra.“ Eric Swalwell fulltrúadeildarþingmaður 0%„Við getum ekki verið fram- sækinn flokkur ef við lítum til fortíðar til að finna leiðtoga. 32%* „Ég er í framboði af því að ég tel mikilvægt að endurreisa banda- rískan anda. Forsetinn hefur rifið hann í tætlur.“ Joe Biden fyrrverandi varaforseti 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Forkosningar rúlla af stað Kosningabarátta þeirra Demókrata sem sækjast eftir út- nefningu flokksins fyrir forsetaframboð er farin af stað fyrir alvöru. Fyrstu kappræðurnar fóru fram í vikunni og var þeim tuttugu frambjóðendum sem uppfylltu skil- yrði um fylgi og fjárstuðning skipt í tvennt. Í fyrri lotunni þóttu Elizabeth Warren og Julian Castro standa upp úr en Kamala Harris vakti lukku í seinni lotunni. Skaut fast á Joe Biden, meðal annars fyrir ummæli hans um samvinnu með Repúblikönum sem börðust fyrir aðskilnaði kynþátta. Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is*Heimild: Könnun Morning Consult, birt 28. júní. 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 5 4 -A 6 C 0 2 3 5 4 -A 5 8 4 2 3 5 4 -A 4 4 8 2 3 5 4 -A 3 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.