Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 27
Þjónustufyrirtækið Isavia sér um rekstur á Keflavíkur-flugvelli og á innanlands- flugvöllum landsins og er því mikilvægur ferðafélagi í öllum flugferðum Íslendinga. Fyrirtækið vill vera hluti af góðu ferðalagi og leggur sig fram um að bjóða fyrsta flokks þjónustu, því allt er gott sem byrjar vel. „Það eru vissulega breyttir tímar í f lugumferð á Íslandi eftir að WOW air hvarf af sjónarsviðinu og við sjáum fram á töluverða fækkun farþega í sumar,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta á Keflavíkurflugvelli. „En álagspunktarnir eru samt enn þá mjög stórir og þar af leiðandi er mikilvægt að gefa sér góðan tíma á flugvellinum og undirbúa sig sem best svo að ferðalagið gangi snurðulaust og byrji eins vel og hægt er.“ Leggja bílnum fyrir þig „Við mælum með því að bóka bílastæði fyrir fram. Það tryggir langbesta verðið og gerir það þægilegra að mæta upp á völl,“ segir Gunnhildur. „Við bjóðum líka upp á þjónustu sem heitir Lagning. Hún gengur út á að við sjáum um að leggja bílnum fyrir Framhald á síðu 2 ➛ L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 Kynningar: Kadeco, Baseparking, Joe & the Juice Keflavíkurvöllur Það er margt um að vera á verslunar- og þjónustusvæði flugstöðvarinnar. Verslanirnar bjóða upp á gott úrval og það eru flott tilboð í gangi á veitingastöðunum. Fríið byrjar á Keflavíkurflugvelli Isavia vill tryggja að fríið byrji og gangi vel og býður ferðalöngum því að undirbúa sig fyrir flug frá Kefla- víkuflugvelli á ýmsan hátt. Þannig er bæði hægt að flýta fyrir sér og gera ferðalagið þægilegra. ➛2 KYNNINGARBLAÐ 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 5 4 -E 2 0 0 2 3 5 4 -E 0 C 4 2 3 5 4 -D F 8 8 2 3 5 4 -D E 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.