Fréttablaðið - 29.06.2019, Page 27

Fréttablaðið - 29.06.2019, Page 27
Þjónustufyrirtækið Isavia sér um rekstur á Keflavíkur-flugvelli og á innanlands- flugvöllum landsins og er því mikilvægur ferðafélagi í öllum flugferðum Íslendinga. Fyrirtækið vill vera hluti af góðu ferðalagi og leggur sig fram um að bjóða fyrsta flokks þjónustu, því allt er gott sem byrjar vel. „Það eru vissulega breyttir tímar í f lugumferð á Íslandi eftir að WOW air hvarf af sjónarsviðinu og við sjáum fram á töluverða fækkun farþega í sumar,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta á Keflavíkurflugvelli. „En álagspunktarnir eru samt enn þá mjög stórir og þar af leiðandi er mikilvægt að gefa sér góðan tíma á flugvellinum og undirbúa sig sem best svo að ferðalagið gangi snurðulaust og byrji eins vel og hægt er.“ Leggja bílnum fyrir þig „Við mælum með því að bóka bílastæði fyrir fram. Það tryggir langbesta verðið og gerir það þægilegra að mæta upp á völl,“ segir Gunnhildur. „Við bjóðum líka upp á þjónustu sem heitir Lagning. Hún gengur út á að við sjáum um að leggja bílnum fyrir Framhald á síðu 2 ➛ L AU G A R DAG U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9 Kynningar: Kadeco, Baseparking, Joe & the Juice Keflavíkurvöllur Það er margt um að vera á verslunar- og þjónustusvæði flugstöðvarinnar. Verslanirnar bjóða upp á gott úrval og það eru flott tilboð í gangi á veitingastöðunum. Fríið byrjar á Keflavíkurflugvelli Isavia vill tryggja að fríið byrji og gangi vel og býður ferðalöngum því að undirbúa sig fyrir flug frá Kefla- víkuflugvelli á ýmsan hátt. Þannig er bæði hægt að flýta fyrir sér og gera ferðalagið þægilegra. ➛2 KYNNINGARBLAÐ 2 9 -0 6 -2 0 1 9 0 5 :0 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 5 4 -E 2 0 0 2 3 5 4 -E 0 C 4 2 3 5 4 -D F 8 8 2 3 5 4 -D E 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.