Fréttablaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 69
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Jón Baldursson, sem er óneitanlega
frægasti spilari Íslendinga, var tekinn
inn í Frægðarhöll Evrópusambandsins
í liðinni viku á Opna Evrópumótinu í
bridge um síðustu helgi. Jón státar af
mörgum alþjóðlegum titlum, er sigur-
sælastur allra Norðurlandabúa með 5
sigra á Norðurlandamótum, allir muna
eftir heimsmeistaratitlinum í Yoko-
hama 1991, tvisvar hefur Jón orðið
óopinber Norður-Ameríkumeistari og
fagnaði sigri með núverandi spila-
félaga sínum, Sigurbirni Haraldssyni
nýverið í sterku rússnesku boðsmóti.
Evrópusambandið byrjaði að tilnefna
spilara í Frægðarhöllina fyrir 2 árum
og þá voru 8 spilarar tilnefndir. Í fyrra
voru 2 tilnefndir til viðbótar og í ár
bættust Jón og enska konan, Sally
Brock, í hópinn. Alls eru nú 12 spilarar í
Frægðarhöll Evrópusambandsins. Jón
á að baki langan landsliðsferil. Spilaði
fyrst í liðinu 1975 og hefur jafnan verið
í liðinu síðan og á yfir 600 landsleiki.
Spil dagsins er með honum og Þorláki
Jónssyni, sem var spilafélagi hans á
HM í Yokohama 1991. Austur var gjafari
og AV á hættu:
Andstæðingarnir voru Norðmennirnir Bro-
geland og Svendsen. Eftir 3 pöss frá A,S og V
opnaði Jón á sterku laufi í norður. Svendsen,
í austur, kom inn á einu sem var gervisögn
og sýndi 2-4 og 5 eða fleiri í láglit. Þorlákur
doblaði til að sýna 5-7 punkta og Jón sagði
2 grönd. Þorlákur spurði um 5 spil í hálit og
Jón lauk sögnum með 3 gröndum. Svendsen
ákvað, illu heilli fyrir Norðmennina, að spila út
laufakóng. Jón drap á ás, spilaði tígulkóng og
meiri tígli á gosa í blindum. Brogeland gaf báða
þá slagi. Jón þurfti nú að velja bestu leiðina
í 9 slagi og ákvað að spila spaðaás, spaða á
kóng (78,6% vinningsleið) og þegar austur
sýndi eyðu, var auðvelt að spila spaða aftur úr
blindum til að búa til 9 slaginn. Ísland græddi
vel á spilinu, því NS létu 2 nægja á hinu borð-
inu eftir eðlilega 2 innkomu austurs.
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁG82
ÁK103
K4
Á53
Suður
K53
72
DG832
G96
Austur
10
DG8
1072
DG10842
Vestur
D9764
9654
Á95
7
Jón í frægðarhöllina
Svartur á leik
Senn átti leik gegn Bhend í Zürich
árið 1939.
1. … Hxc5! 2. Rf4 Hxc2!! 3. Hf2
Hxf2! 4. Rxg6 (4. Kxf2 Dh6).
4. … Hxg2+ 5. Kf1 hxg6 0-1. Helgi
Áss Grétarsson varð í sjöunda sæti
á Norðurlandamótinu í skák. Lenka
Ptácníková varð í öðru sæti á NM
kvenna.
www.skak.is: Ofurmót í Zagreb.
398
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14
15
16 17
18 19 20
21 22
23 24 25 26 27 28 29
30
31 32
33
34 35
36 37
38 39 40
41 42
43 44
45
46 47
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni
Múttan eftir Hannelore Cayre frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Halldór Ármannsson, Reykja-
vík.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt birtist starfsheiti (13). Sendið lausnarorðið
í síðasta lagi 28. júní á krossgata@fretta bladid.is merkt
„22. júní“.
Lausnarorð síðustu viku var
M Ú S A R R I N D I L L
397 L A U S N
B A N D A L A G A Ó F Æ X L U M
O Æ E E Y Ð I B Ý L I Ð E A
G U Ð L E Y S I S I Ó A U S I N
A U N T Á T Y L L A S T N
S É R S N I Ð U E A M Ú L B I N D
K K S N Í Ð I N G A I N A
E Y Ð I S K Ó G J D N E T F A N G
M P Y A G A M I N N I O A
MÆ T A S T A N Ó T O R F Æ R
U Á T N O S T R A Ð I M T
MO R Ð H U G A R A K L Á T
I J E K I R K J U H A L D I Ð
V A Ð M Á L I N U Ö Ó A A N
Ð K M S Í Ð U S K R Á R N A R
F A R K O S T U M M Ð Æ Á
L N Æ Á S K Y N J A R S
H N E T U S K U R N R Á R B Ó K U M
E N N A G Ð I R R O A
S T E I N L I T U R U N O P N A R
I I N A F M Á I S T U K
M Ú S A R R I N D I L L
LÁRÉTT
6 Vaktaskipti hugans vekja
upp gamla drauga (10)
10 Greiðir fyrir eitt sveitar-
félag í tveimur sýslum
(11)
11 Gefa menntastofnun fall-
einkunn (10)
13 Sæki í sjóð ómyrkra sem
greind voru að (11)
14 Boði mun mynda skrán-
ingu tímamarka (8)
15 Sætindi handa Sunnu og
Þengli (9)
16 Neita lausaleikskrakk-
anum um allt (12)
18 Segi frá glæpnum og áti
selanna á þorski (8)
21 Þetta er fyrir utan það
sem ég á í banka (7)
23 Eldsneyti eggja og fiska
(8)
26 Forvitnumst um fjársvik
fyrir firnastóran mann
(7)
30 Trúi ekki að festa megi
það efsta (5)
31 Horn Loga saknar f ljúg-
andi Kínverja (8)
32 Sitjum föst með sefandi
tuggum (5)
33 Mín lokaorð miðast við
lengd og breidd (9)
34 Vinn næringu úr plöntum
handa bátsverjum (8)
35 Sukk, kjaftæði og pen-
ingur, meira þarf ekki (5)
36 Látnar áður en húmaði
að kvöldi þeirra hinsta
dægurs (9)
38 Ætli kóngur f ljóti ekki
með Marra? (8)
40 Orðlaus er söngur hins
áhyggjulausa (5)
41 Sýra er ekki beiskur sam-
tíningur (9)
43 Hef vetursetu með þér
þrátt fyrir töf (7)
44 Tel þennan stað enn
dýpst sokkinn í ruglið
(7)
45 Stál er sem f ljúgandi
steinn (9)
46 Dímon, Ljótur, Auður og
Feti elta skelina (7)
47 Mala ryk í ljóslausa ring-
ulreiðina (7)
LÓÐRÉTT
1 Leita hinna frómu kvenna
heilags Björns og sankti
Benna (8)
2 Hef ekki margt að veiða
eftir þessa skæðu sótt (8)
3 Lilju var rótt er hún kláraði
strá (10)
4 Á! Þrjóskan gerir eyður í
þarmana! (10)
5 Þræddum fljót með frek-
um (7)
6 Heldurðu ég deyi í f lóði?
(7)
7 Box brunaði um dalinn (9)
8 Varningur dauðans heillar
hvern sem vammlaus er
(10)
9 Harði diskurinn mun
lengja skálaræðuna (10)
12 Gleymdi gjallandi málm-
inum á marenginu (8)
17 Tel menn ei þekkja sundr-
aðar höfuðskepnurnar
(9)
19 Hér sé ég körtu karlsins
sem kafar í hafið (13)
20 Það vildi ég þú yrktir
ljóðið Nautn, um lífsins
ljúfu hliðar (10)
22 Það nötrar allt þegar þú
reynir að spila (7)
24 Gefur þú sauðum og elur
átvögl? (11)
25 Það vantar ferskar menn-
ingarstofnanir fyrir inn-
setningar (11)
26 Pollaferð til samgöngu-
mannvirkis (11)
27 Á fótum í kjöllurum höf-
uðbóla (11)
28 Sitjandi sífullur hefur
hann aga á þjónum (11)
29 Það er hættulegt að rugla
saman ormi sem fílar
suðrænan dans og þeim
sem spýr eitri – hér er sá
síðarnefndi (11)
37 Sa!Ja!Pa! Þannig hljómar
stríðsóp frumbyggja (6)
39 Svona kef li er gott til
lagninga (5)
42 Þau beygja Baug í duftið
(4)
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
7 9 6 3 5 2 1 4 8
8 3 5 4 9 1 2 7 6
1 2 4 6 7 8 3 9 5
2 4 9 8 3 6 5 1 7
3 5 8 1 2 7 4 6 9
6 7 1 5 4 9 8 2 3
9 1 3 7 8 4 6 5 2
4 8 2 9 6 5 7 3 1
5 6 7 2 1 3 9 8 4
7 8 4 2 3 6 5 1 9
9 2 6 1 5 8 7 3 4
5 3 1 7 9 4 6 8 2
4 9 3 5 6 1 8 2 7
1 5 8 4 7 2 9 6 3
2 6 7 9 8 3 1 4 5
6 1 9 3 2 7 4 5 8
3 4 5 8 1 9 2 7 6
8 7 2 6 4 5 3 9 1
8 7 3 5 9 2 6 1 4
4 5 9 3 6 1 8 2 7
1 6 2 7 4 8 5 9 3
9 3 1 6 5 4 7 8 2
5 2 4 9 8 7 1 3 6
6 8 7 1 2 3 4 5 9
3 9 5 8 7 6 2 4 1
7 4 8 2 1 9 3 6 5
2 1 6 4 3 5 9 7 8
1 9 7 8 3 5 2 4 6
2 4 5 9 6 7 1 3 8
8 6 3 1 4 2 9 5 7
3 7 1 6 5 4 8 9 2
4 5 8 2 7 9 3 6 1
9 2 6 3 8 1 4 7 5
5 1 9 4 2 6 7 8 3
6 3 2 7 9 8 5 1 4
7 8 4 5 1 3 6 2 9
2 1 5 8 4 6 9 3 7
6 8 9 3 5 7 2 1 4
3 7 4 1 2 9 5 6 8
7 2 1 6 8 3 4 5 9
5 6 8 9 7 4 1 2 3
9 4 3 5 1 2 7 8 6
4 3 2 7 6 5 8 9 1
8 9 7 2 3 1 6 4 5
1 5 6 4 9 8 3 7 2
3 7 9 4 5 1 6 8 2
5 8 4 6 7 2 9 3 1
6 1 2 3 8 9 4 5 7
4 5 1 2 3 8 7 6 9
9 2 7 5 6 4 8 1 3
8 6 3 1 9 7 2 4 5
7 3 6 8 2 5 1 9 4
1 9 5 7 4 6 3 2 8
2 4 8 9 1 3 5 7 6
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33L A U G A R D A G U R 2 9 . J Ú N Í 2 0 1 9
2
9
-0
6
-2
0
1
9
0
5
:0
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
5
4
-9
3
0
0
2
3
5
4
-9
1
C
4
2
3
5
4
-9
0
8
8
2
3
5
4
-8
F
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
8
0
s
_
2
8
_
6
_
2
0
1
9
C
M
Y
K