Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 3

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 3
ÓFEIGUR 3 Símar til Bessastaða um heimild í nokkra klukku- tíma til að freista að klambra upp þingmannastjórn. Jafnframt símar hann heimboð til glímukappans, og var það skjótlega þegið. Þá sátu þeir Ólafur og Her- mann saman í fimm klukkustundir og sömdu um allt, sem hingað til hafði aðskilið þá. Ólafur bauð Fram- sókn forsætið, ef Steingrímur búnaðarmálastjóri eða \ einhver honum líkur hefði veg og vanda af stjórnar- myndun. Eysteinn gat fengið galtóman kassann og mörg hundruð milljóna ábyrgðir, en Hermann landbún- aðarmálin, ef Framseókn vildi fella krónuna um ná- lega helming til að létta á útveginum. Hermann játti öllu. Ólafur hafði unnið mikið dagsverk. Bjargað metn- aði þingsins, afstýrt hættu af úrræðamiklum utanþings- manni. Fengið mildan, vinsælan og athafnalítinn and- stæðing í forsæti. Útvegað handa sér og sínum utan- ríkismál, verzlun og viðskipti, útvegsmál, landhelgis- mál, símamál, útvarp og kennslumál. Njáll lagði slæð- ur góðar ofan á sættagjöld til Flosa. Hermann lagði allar milljónir eignaaukaskatts Eysteins ofan á sína sætt, til að gleðja stóreignamenn þjóðarinnar, um leið ^ og eiðrofinn var tekinn í fulla sátt. * Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar er sterkt og veikt í senn. Samkomulag ráðherranna er gott. Þeir eru staðráðnir í að sitja lengi að völdum, helzt ekki minna en tvö kjörtímabil. Sexmenningarnir mynda þrjár valdasamstæður. Bjarni og Eysteinn fundu á sér, að þeim væri hentugt að gera ráð fyrir langri sam- búð. Þeir eru á svipuðu aldursskeiði. Báðir höfðu geng- ið um áraskeið í hin rauðu björg, en komu þaðan aft- ur með endurminningar sem minntu á ferðalag Jóns Hreggviðssonar innan um gálgamennina í Hollandi. l Hvorugur átti þangað afturkvæmt. Á lýðræðisbraut- inni var þeim sá kostur einn vænn til frama og valda, að halda uppi skin-ófriði milli ,,almúga“ Framsókn- armanna og íhaldsliðsins, en samræma baráttu og átök báðum til hagsældar. Með Ólafi og Hermanni tók- ust heitar skyndiástir. Mæla báðir á þann veg hvor um annan, að þeir hafi vart kynnzt slíkum stjórn- málamanni eða betri dreng heldur en hinum nýja mót- býlismanni. Hvorugur aðilinn treystir þó á varanlegan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.