Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 12

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 12
12 ÖFEIGUR ferskvatnsfiskum í dái, nema þegar ríki erfinginn kem- ur hingað í sumarleyfi og þegar landbúnaðarráðherr- ann starfrækir fyrir 1500 kr. þá laxveiði í Grímsá sem sr. Eiríkur á Hesti leigði ráðherranum undan prestsetrinu um líkt leyti og hann settist að í Reykja- vík á fræðimennsku launum frá gjafmildu Alþingi. Framsláttur Hermanns um að Ólafur á Hellulandi hafi orðið bolsivikum óþarfur ljár í þúfu, var skynvilla. { Ólafur mun hvorki hafa unnið byltingarliðinu gagn eða tjón. Hið sanna er, að Bjarni Ásgeirsson, H. J. og fylgifiskar þeirra eru svo hneigðir til athafna- leysis og svefnværðar, að þeir hafa óbeit á fjörmikl- um athafnamönnum. Þessvegna er ferskvatnsfiskarækt- unin orðin sumarleyfisskemmtun hins ógæfusama manns, sem getur ekki flutt auð sinn heim til ætt- jarðarinnar fyrir ófremdarástandi löggjafar og skatta- mála. , Forkólfar búnaðarmálanna hafa sýnt hugvitssemi sína í meðferð garðyrkjumála svo að þar hallar lítt á og með ferskvatnsfiskana. Endur fyrir löngu var Ragn- ar Ásgeirsson ráðinn garðyrkjuráðunautur Búnaðar- , félags Islands. Ragnar er greindur maður og fjölles- inn, en varð lítt ágengt við starf sitt að hjálpa bænd- um við garðyrkjumálin. Kom þar að lokum að sýnilegt þótti, að starf Ragnars í þágu búnaðarmálanna bæri engan árangur og væri með öllu óþarft. Undir venjuleg- um kringumstæðum hefði slíkum manni verið veitt lausn eða færður að öðru starfi, þar sem hans var þörf. Ekki þótti þetta henta. Stjóm Búnaðarfélagsins vildi gera betur við þennan starfsmann en nokkurn annan, sem var í þess þjónustu. Keypti stjórnin vand- að hús með snotrum garði í Hveragerði handa þess- um ráðunaut og situr hann þar á fullum launum. Ekki fela yfirmenn hans honum önnur verk en að fara á vorin í hinar vinsælu skemmtiferðir sveitakvenna, er -4 þær heimsækja framandi héruð. Er Ragnar að vísu vel til þess fallinn, en svo mundi vera um ýms önnur störf, ef hugkvæmd húsbændanna væri á hærra stigi heldur en raun ber vitni um. * Eiríkur Einarsson hefur lengi átt setu á þingi, en ekki verið afkastamaður að sama skapi. Utan þings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.