Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 36

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 36
36 ÓFEIGUR og starfi. Honum var ekki Ijúft að beita harðræði í aðgerðum, en var vinsæll af samstarfsmönnum og flestum, er hann átti kynni við. Svo sem vænta mátti, var enn ekkert skipulag á forstöðu landhelgismálanna. Skrifstofustjórinn í dómsmálaráðuneytinu, Guðmund- ur Sveinbjörnsson, hafði hina lögfræðilegu yfirumsjón gæzlunnar. Hafði skrifstofustjórinn 4000 kr. auka- þóknun fyrir þetta eftirlit, sem var raunverulegur hluti af skyldustörfum hans. Bókhaldið var úti í bæ og inn- kaup gerð hér og þar af skipsmönnum. Tilviljunar- og úrræðaleysisblær var á öllum framkvæmdum gæzlu- málanna. Björgunarstörfum var ekki sinnt. VII. Byggúig „Ægis“. Mér þóttu þessi vinnubrögð vera lítt til fyrirmynd- ar og byrjaði að koma þeim í fast horf. Eysteinn Jóns- son, er síðar varð ráðherra, var þá einkaritari minn, tók á móti bréfum og sá um, að persónuleg erindi væru afgreidd. Lét ég hann þegar byrja að hafa sam- eiginleg innkaup fyrir varðskipið og sjúkrahús í nánd við höfuðstaðinn. Ekki þótti íhaldsmönnum þetta álit- leg byrjun og kölluðu einkaritarann „brauð- og flota- málaráðherrann", en ekki gátu þeir fundið að starfi hans. Leitaði ég í huganum að kunnáttumanni í sjó- mennsku, er gæti tekið að sér daglega framkvæmd landhelgisgæzlunnar. En í bili kölluðu að önnur störf. Þjóðin var svo stórhuga, að hún vildi eignast annað gæzluskip, og fjárhagur leyfði þá framkvæmd. Nú hvíldi á mér sams konar ábyrgð varðandi hið nýja skip sem hafði hvílt á Jóni Magnússyni varðandi „Óðin“. Ég var vel minnugur tillagna okkar Sveins Ólafssonar frá 1923 um að strandgæzluskipið ætti að geta sinnt björg- unarmálum samhliða gæzlunni. Ekki gat ég haft gagn af nokkrum innlendum kunnáttumanni um tillögur varð- andi gerð hins nýja skips. Eitt vandamál varðandi skipsmíðina var, hvort skipið skyldi brenna kolum, hafa olíubrennslu eða dieselvél. Ég ræddi málið við foringja danska varðskipsins. Þeir ráðlögðu olíu- brennslu. Ég var staðráðinn í að hafna kolakyndingu. Mér þótti olíukynding nokkru betri, en þó vafasöm. Bezt leizt mér á, að skipið hefði dieselvél. Um þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.