Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 52

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 52
52 ÖFEIGUR langvarandi athafnaleysi ríkisvaldsins, lét Pálmi Lofts- son engin tækifæri ónotuð til að minna þing og stjórn á skyldu sína í þessu efni. Finnur Jónsson, þingmað- ur Isfirðinga, var dómsmálaráðherra, þegar styrjöld- inni lauk. Vildi hann bæta úr vanrækslusyndum fyrir- rennara sinna og bað Pálma Loftsson að kynna sér erlendis, hvort skip eða bátar, hentugir til landhelgis- gæzluu, væru fáanlegir til kaups. Forstjóri Skipaút- gerðarinar gaf skýr svör um málið. Hægt mundi að fá í Englandi hraðbáta, sem gætu verið mjög áhrifamiklir við gæzlu hér á landi með því að vera staðbundnir í tilteknum landshlutum, eins og þörf fólksins krefði. Enska flotamáalstjórnin tók þessu hið bezta. Var hún velviljuð íslendingum eftir fjölþætta samvinnu í stríð- inu, ekki sízt við Pálma Loftsson og samverkamenn hans á sjó og landi. Að lokinni rannsóknarfór í Eng- landi lagði Pálmi Loftsson til við ríkisstjórnina að kaupa þrjá enska hraðbáta. Hver þeirra var 148 smá- lestir að stærð, nákvæmlega eins og bátur Vestfirð- inga, María Júlía. Þetta voru hinir mestu kjörgripir, svo að jafn vönduð skip höfðu aldrei fyrr verið í eigu íslenzkra manna. Grindin var úr samskonar stáli og notað er í flugvélar og kafbáta. Byrðingurinn var úr tvöföldu mahogny með þykku, sútuðu leðri á milli laga. Öll lögin þrjú voru seymd saman, svo að þau þoldu mót- stöðu hafs og hríða jafnvel og stál, en ólíkt léttari. Þrjár aflvélar og þrjár skrúfur voru í hverjum bát. Mátti nota þær allar í einu eða aðeins eina eða tvær í senn. Til að gera bátana sem léttfærasta, var mikið af efni gangvélanna úr alminíum. Allur umbúnaður fyrir skipshafnir var hinn vandaðasti. Legubekkir fóðr- aðir með vandaðasta skinni til hvíldar hásetum og ann- ar útbúnaður eftir því. Bátar þessir höfðu á sfríðsár- unum verið notaðir til hættulegra ferða til að flytja léttar, en dýrmætar vörur milli Gautaborgar og Eng- lands. Voru það hinar mestu hættuferðir. Allir bát- amri höfðu þá verið með mörgum byssum á þiljum uppi. Á ferðum þessum var skipshöfnin 30—40 manns. Var það valið lið, enda ekkert til sparað um smíði bát- anna og útbúnað, hvorki að efni né vinnubrögðum. Þeir voru meðal þess bezta og fullkomnasta, sem skipa- fræðingar mestu siglingaþjóðar heimsins höfðu fram- leitt til að berast flughratt yfir sjóinn. Bátarnir gátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.