Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 64

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 64
64 ÓFEIGUR um hafa verið beittir miðalda-harðræði, fengið undar- leg lyf, viðkvæmni þeirra prófuð með nálaroddum og jafnvel leitazt við að beygja þá með líkamlegu ofbeldi. Hér skal aðeins rætt um hina almennu og form- legu hlið málsins. Þegar rannsóknardómari tek- ur gæzlufanga úr umsjón í réttarríki og færir hann yfir í veldi sjúkrahúslæknis, sem þarf ekki að standa neinum reikningsskap rannsóknaraðgerðanna nema gyðju vísindanna, þá er dómarinn kominn langar leiðir út af sviði þess réttarfars, sem beztu menn vesturlanda hafa markað til verndar grunuðum og dæmdum mönnum. Hermann Jónassan gerði allar þessar ráðstafanir, án þess að tala við dómsmálaráðu- neytið. Ekki virðist hann heldur hafa lagt áherzlu á, að fanginn skyldi vera sem allra skemmsta stund með geðveiku fólki. Þriðjungur árs var löng stund fyrir Pétur Pálsson. Rannsóknardómarinn vildi nokkru síðar senda fangan til framhaldsathugunar á Klepp, en þá kom í ljós, að læknirinn hafði kynnt sér sálar- líf fangans svo fullkomlega, að hann taldi óþarft fyrir sig að stunda þá vísindaiðju öllu lengur. Að þriðju yfir- sjóninni er áður vikið, þegar rannsóknardómarinn taldi ekki ástæðu til að víkja sæti, þó að sakborningur hefði að því er virðist, talað ógætilega um hlutleysi dómar- ans. Gáleysi dómarans kom ennfremur fram með þeim hætti, að hann kallaði ekki Karl Kristensen eða bíl- stjóra hans fyrir rétt, en sneri sér til Helga Tómas- sonar til að fá að heyra skoðun hans um bréfið til saksóknarans. Verður sú hlið málsins rakin og rædd í næstu köflum. (Frh.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jónas Jónsson frá Hriflu. Afgreiðsla Landvamar: Laugavegi 18 A, Reykjavík. Prentað í Steindórsprenti h.f., Tjarnargötu 4, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.