Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 10

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 10
10 ÖFEIGUR þótta dregið lögmælt laun af starfsliði landsins. Gunn- ar sýndi hinsvegar þegnskap sinn í því að verða einn allra starfsmanna ríkisins til að vinna fullkömið starf í þágu atmennings fyrir minna en hálfa þóknun. Ólafur bóndi á Hellulandi hafði um 20 ára skeið verið ráðunautur í lax og silungsrækt, og jafnan unn- ið fyrir miklu lægri laun en aðrir ráðunautar. Þótti < það við eiga, af. því að Ólafur átti heima í sveit, en ekki á mölinni í Reykjavík. Samt hafði Ólafi tekizt á þessum árum að koma nýju og tiltölulega góðu skipu- lagi á ræktunarmál ferskvatnsfiska. Hafði hann stofn- að og haldið við klakfélögum í nálega öllum veiðihverf- um á landinu, ýtt undir sprengingu fossa á fiskvegum og hrint í framkvæmd klaki á mörgum stöðum. En fyrir nokkrum missirum kom frá námi í Ameríku ung- ur Reykvíkingur að nafni Þór Guðjónsson. Hafði hann stundað laxafræði vestanhafs með háum ríkisstyrk. Nú þótti forráðamönnum búnaðarmálanna sjálfsagt að láta bóndann fá lausn frá störfum, en setja „vís- indamanninn“ til valda í klakmálum. Ólafur tók þessu með stillingu sveitamannsins, sem veit að hann til- 4 heyrir ekki forréttindastétt landsins, en tók þá að gefa sig við fræðslustarfi varðandi alifuglarækt og tilraunum um bætt vinnubrögð við dúnhreinsun. Tókst Ólafi með athugunum og aðgerðum í dúnhreinsunar- málum innanlands og utan að þoka vanræktu máli nokkuð áleiðis. En af laxafræðingi ríkisstjórnarinnar er það að segja, að hann fylgdi fordæmi annarra jafn- aldra á svipuðum leiðum. Setti hann upp skrifstofu með hjálparliði, nokkrum glösum og gegnsæjum píp- um. Geymdi hann þar ýms líffæri úr fiskum og sýndi blaðamönnum en þeir skrifuðu vinsamlegar greinar um „vísindin“ í klakstarfseminni. Laxafræðingurinn sinnti að mestu þessum ,,vísindum“ og kom sjaldan ^ út til ,,almúgamanna“ Hermanns. Sinnti hann sama og ekki klakfélögunum og hafði hvorki áhuga eða verk- lægni til að vinna með sveitafólkinu. Enga leiðbein- ingu gat hann heldur gefið bændum um heppileg vinnu- brögð við að leigja veiðihlunnindi á heppilegan hátt. Kostnaðurinn við hið „vísindalega“ skrifstofuhald varð fimmfaldur í samanburði við ráðanautsstarf bóndans á Hellulandi, meðan hann kom skipulagi og nýju lífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.