Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 16

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 16
16 ÖFEIGUR sem Landsbankastjóra. Það mun jafnan verða óumdeilt að þetta hafi verið viturleg ráðstöfun fyrir bankan og þjóðina. Þetta er þó ekki viðurkennt í forystuliði Al- þýðuflokksins. Þar var Jónas Guðmundsson sóttur til sektar fyrir tiltækið og tilkynnt að hann hefði með þessari ráðstöfun brotið af sér trúnað samherjanna. Jónasi Guðmundssyni mun hafa verið ljóst að hann misti trúnaðarstarf sitt í bankanum fyrir að gera það sem hann og allir aðrir dómbærir menn vissu að var rétt. En hann lét það ekki á sig fá og tók rólegur af- leiðingunum. Alþýðuflokkurinn hefir um mjög langa stund haft fábreytta dagskrá. Þar hafa aðallega verið tvö áhugamál: Almenn kauphækkun og „kjarabætur“ allra, sem taka laun hjá öðrum og sérstaklega að gera alla flokksskörunga sína að sérstökum kjarabótamönn- um. Flokkurinn hefir náð báðum þessum takmörkum betur heldur en títt er um mannlegar eftirlanganir yfir- ieitt. Kaup og kjarabætur eru hér á landi í svo full- komnu ástandi að ekki verður lengra komist. Kaup- gjaldið hefir fyrir löngu sligað aðal framleiðslugreinar þjóðarinnar og komið atvinnurekendum á landið, sparisjóðsbækurnar og síðan á hinn frjálsa vestræna heim. Forstjórabaráttan hefir tekist vel að sama skapi svo að þess munu ekki dæmi utan Rússlands að nokkur flokkur jafn fámennur eins og sveit Stefáns Jóhanns hafi jafn marga höfðingja í baráttuliði sínu. Lang fremstur um sigurvinninga, í þeirri sveit er Barði Guð- mundsson því að hann er tvöfaldur í roðinu. Stýrir hvort þeirra hjóna miklum mannfélagsdeildum auk margra vellaunaðra aukastarfa. Munu þessi kratahjón með sínum fáheyrða dugnaði geta framfleytt á launum sínum 10 heimilum eins og þau gerast á öreigasviðinu. Eftir að Alþýðuflokkurinn komst á forstjórastigið gleymdi hann að mestu sinni fyrri sögu. Þegar Hafn- firðingar börðust drengilegri viðreisnarbaráttu undir forystu fjögra vaskra og samstæðra manna við erfitt árferði og skuldir höfðu Jón Ámason og Magnús Sig- urðsson vakað hálfa nótt við að finna bjargráð fyrir atvinnuvegi þessa kaupstaðar. En þetta var nú gleymt. . Hinsvegar höfðu kaupkröfumenn flokksins þær .sakir á Jón Árnason, að hann hefði eitt sinn greitt atkvæði í stjórn Eimskipaféiagsins móti einhverri af hinum mörgu kjarabótakröfum kjarabótaflokksins. Af þessum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.