Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 21

Ófeigur - 15.12.1950, Blaðsíða 21
ÓFEIGUR 21 ef Gunnar Bjarnason ætti að fá tækifæri til að gera bændastéttinni gagn og það svo a;ð um munaði og ekki yrði véfengd þýðing þessa starfsmanns bænda. Ritaði hann upp á eindæmi bréf til Þýzkalands um að þetta mál kæmi félaginu ekkert við, en væri ef til vill einkamál eins af ráðunautum þess, Sagði Páll að enginn kæmi á fundinn frá Búnaðarfél. Islands. Var | gustur mikill meðal nákomnustu fylgsmanna P. Z. og sögðu þeir, að rétt væri að halda Gunnari föstum við búnaðarkennsluna á Hvanneyri, svo að hann færi ekki á eigin kostnað að rjála við þetta áhugamál sitt suð- ur í Rínardal, þar sem landið hafði haft þrjá þing- skörunga í drepandi hita en aðgerðalausa, í sumar sem leið. Brátt vitnaðist um tiltæki Páls, og þótti það bera vott um meiri heimsku og skemmdarverkahneigð held- ur en jafnvel kunnugir bjuggust við af honum. Kom málið bæði til athugunar í stjórn Búnaðarfélagsins og hjá ríkisstjórninni. Ekki er vitað um aðstöðu einstakra manna, nema að forsætisráðherra og Pétur Ottesen töldu sjálfsagt, að Gunnar færi á fundinn og héldi uppi málstað landsins. Varð Páll Zoph. nú, eins og l endranær, þegar upp kemst um hugarfar hans, að geifla á saltinu og kyngja fávíslegum ráðagerðum sínum. Fer Gunnar á fundinn. Er um mikið hagsmunamál að ræða. Norðmenn og Danir geta sett á markað í stærri lönd- um álfunnar allt að 30 þús. smáhesta hvor. íslending- ar gætu ekki, þó að markaður opnaðist, flutt út nema sem svarar 3000 hesta árlega, nema meiri og full- komnari hestarækt komi til sögunnar, en að því marki stefnir Gunnar Bjaruason með öllum aðgerðum sínum í hrossaræktinni. Hefur honum áunnizt mikið, og er forysta hans um þessa alþjóðlegu félagsmyndun til sæmdar honum og landinu. Framkomu P. Z. geta bænd- ur metið eftir málavöxtum. ^ Löve er mest táknrænn af öllum hinum stofulærðu, ungu vísindamönnum landsins. Hefur saga hans fram á síðastliðinn vetur verið rakin í Ófeigi. Um það leyti hafði hann gengið burt frá Úlfarsá og heimtað af Bjama Ásgeirssyni nýjan samastað á jarðhitalandi í Mosfellssveit. Bjarna þótti vísindamennska Löves mjög hugstæð og lét ríkið útvega gott og mikið hlunninda- land, nærri Korpúlfsstöðum og stóð til að hýsa þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.