Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 5

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 5
ÓFEIGUR 5 áróður Churchills fyrir Evrópuher. Voru íslenzku kon- urnar öllu líkari til heldur en menn þeirra að skilja þá miklu hugsjón. Jóhann var bezt fallinn til þátttöku í um- ræðum á þessum fundi sökum málakunnáttu, þó að hann hafi minnsta skólagöngu að baki, enda tók hann þátt í meðferð fundarmála. Mikill hiti var í Rínardalnum svo að Islendingum þótti nóg um. Hélt Hermann heim eftir viku, fullsaddur á Mið-Evrópusól og alvarlegum félags- málum. Eftir heimkomuna lét hann áróður Church- ills um verndun frelsis og menningar sig litlu skipta, en lagðist út við laxveiðar í Borgarfirði. Hálft landið sá ekki mánuðum saman þá sól, sem hafði stökkt aflrauna- kappa Framsóknar á flótta frá Rínarbökkum. Land- búnaðarráðherrann gleymdi erfiðleikum bændastéttar- innar við glóandi skin laxanna úr Grímsá. Ekki naut Hermann þó þess friðar í Borgarfirði, sem hann hafði vonast eftir. Halldór Pálsson á Hesti dæmdi hart laxveiðisamning Hermanns við sr. Eirík Albertsson. Taldi sauðfjárfræðingurinn, að ef jörðin hefði notið allra sinna. hlunninda mundi gróðinn af laxveiðum í Grímsá hafa jafnað allan tekjuhalla af hinum vísinda- lega búskap á Hesti. Er hér sýnilega um mikil verð- mæti að ræða. Hermann borgar 1500 kr. fyrir ána en tekjuhalli Hestbúskaparins hlýtur að nema tugum þús- unda. Hermanni þóttu þessir útreikningar Halldórs hvimleiðir og óviðeigandi af undirmanni. Lét hann þau boð berast til Halldórs, að vísindamaðurinn mundi sviftur nokkru af bitlingum sínum, sem réttmætri áminn- ingu fyrir óvarlegt orðbragð um mann, sem hefði sökum margháttaðra hæfileika, lyft sér úr almúgastétt í sveit til höfðingja. Var það mikil gifta við stjórnar- myndun Steingríms Steinþórssonar að Hermann fékk yfirstjórn kirkjumálanna. Samningurinn um laxveiðina í Grímsá var til tíu ára og að ganga úr gildi. Væri sönnum kristindómi í landinu mikill ávinningur ef Her- mann gæti á þessu tímabili fengið laxveiðiréttindin til æviloka fyrir 1500 kr. Verður Halldór Pálsson að sætta sig við orðinn hlut því að það er eitt af boðorð- þróunarinnar að golþorskarnir gleypa fjörusílin. Bjarni Ásgeirsson hafði í sinni ráðherratíð keypt verkstæðið Silfurtún, rétt norðan við Hafnarfjörð fyrir meir en milljón krónur, þegar öll kurl koma til grafar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.