Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 62

Ófeigur - 15.12.1950, Qupperneq 62
62 ÓFEIGUR son og þriðji maðurinn, sem hann vildi ekki nefna, hefðu keypt sig til að kveikja í bílskúr B.S.R. við Lauga- veg og hefði hann fengið fyrir verkið 8000 krónur fyrir- fram og meira síðar eftir brunan, og skildist mér, að hann hefði alls fengið 16 þúsund krónur. Hefði hann kveldið fyrir íkveikjuna farið með Jóni Guðmundssyni inn í bílskúrinn og hefðu þeir komið sér saman um, hvernig íkveikjunni skyldi haga. Enn fremur sagði hann okkur Tryggva, að hann hefði sagt Ólafi Jóns- syni bifreiðarstjóra frá því, að hann ætlaði að kveikja í skúrnum, og hefði farið beina leið að skúrnum, vit- andi, að hann (Pétur) ætlaði að kveikja í skúrnum. Þegar inn í skúrinn kom um kvöldið, sagði Pétur, að hann hefði haft með sér nokkra dunka af benzíni og að hann hefði hellt þeim yfir gólfið, bílana og dótið, sem var í skúrnum, en kveikt með því að kveikja í bíln- um, sem þeir voru áð flytja inn eftir. Kvað Pétur, að Ólafur hefði verið viðstaddur við þetta allt. Enn fremur skal ég geta þess, að Pétur sagði okk- ur, að Hermann Jónasson lögreglustjóri hefði komið til sín í fangelsinu og sagt sér, að hann skyldi ekki vera hræddur um að fá ekki umsamda borgun, því að Jón Guðmundsson sálugi hefði beðið sig að sjá um þetta.“ Undirskrift bréfritara, Karls Kristensen. Karl Kristensen hafði ritað framangreint bréf 28. okt. 1930. Þó að~hér væri um framslátt einn að ræða í málinu, þá voru borin fram sakaefni, sem fullkomin á- stæða var að sannprófa. Þar sem bréfritarinn bland- aði persónu dómarans inn í málið, hefði verið eðlilegast fyrir Hermann Jónasson að skrifa dómsmálaráðuneyt- inu og óska eftir að setudómari væri fenginn til að ljúka við rannsókn málsins, þannig að sakleysi undir- dómarans kæmi sem glögglegast fram, svo að ekki yrði um deilt málsmeðferðina. En engin slík tilmæli komu í ráðuneytið. Ekki sneri Hermann Jónasson sér held- ur til mín persónulega til að greiða úr málinu. Ef hann hefði gert það, mundi ég hiklaust hafa ráðið honum til að biðja um setudómara og gert ráðstafanir til að koma málinu í það horf. Hermann hafði nú gert þrjú mjög alvarleg formsbrot í meðferð brunamálsins. Hann hafði átt samtal við víðlesnasta blað landsins og full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.