Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2019, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2019, Qupperneq 2
2 8. mars 2019FRÉTTIR Á þessum degi, 8. mars 1618 – Þýski stjörnufræðingurinn Johannes Kepler setur fram þriðja lög- málið um gang reikstjarnanna um sólu. 1817 – Kauphöllin í New York er stofnuð. 1910 – Franski flugmaðurinn Raymonde de Laroche fær fyrst kvenna flugstjórnarréttindi. 1974 – Charles de Gaulle-flugvöllurinn er opnaður í París í Frakklandi. Síðustu orðin „Slökum aðeins á, bræður …“ – Bandaríkjamaðurinn Malcolm X (1925–1965), baráttumaður fyrir mannréttindum og réttindum blökkumanna NÆSTI KAFLI HEFST HJÁ OKKUR NAUSTABRYGGJA 31, 110 REYKJAVÍK 79.900.000 kr. Tegund Stærð Herbergi Fjölbýli 184 M2 5 HRAUNBÆR 30, 110 REYKJAVÍK 38.900.000 kr. Tegund Stærð Herbergi Fjölbýli 107 M2 4 ARNARTANGI, 270 MOSFELLSBÆR 49.900.000 kr. Tegund Stærð Herbergi Raðhús 94 M2 4 Grensásvegi 13 / 108 Reykjavík / S. 570 4800 www.gimli.is BJÓÐUM UPPÁ FRÍTT SÖLUVERÐMAT ARI ELTIHRELLIR DREIFIR NEKTAR- MYNDUM AF FYRRVERANDI n Ítrekað kærður til lögreglu fyrir áreitni n Hefur stundað stafrænt kynferðisofbeldi H ann heldur úti fjölmörgum grúppum og Facebook-síðum til að hrella konur, sem voru annaðhvort að deita hann í stuttan tíma eða eru tengd einhverjum í kringum þær. Hafa jafnvel bara vogað sér að segja nei við hann. Hann auglýsir þær sem vændiskonur, bendlar þær við barnaníð og almennt reynir að eyði- leggja mannorð þeirra.“ Þannig hljóðar nafnlaust ákall um hjálp í fjölmennum Facebook-hópi kvenna, sem nefnist: Stöndum saman – stefnumótaforrit. Sá er hjálparbeiðnin snýst um er Ari Sigurðsson, 46 ára gamall maður sem búsettur er í Taílandi nú um stundir. Ari hefur ítrekað verið kærður til lögreglu fyrir margs konar stafrænt kynferðis- ofbeldi án þess að lögregluyfirvöld hafi getað stöðvað framgöngu hans. Þá hef- ur DV heimildir fyrir því að margar konur hafi lent í margs konar annarri áreitni af hálfu Ara eftir skammvinn samskipti við hann á stefnumóta- forritum. Sendi grófar klámmyndir til DV og lögreglu Á dögunum barst póstur frá Ara til rit- stjórnar blaðsins sem innihélt ótal nektarmyndir af konu sem Ari hafði verið í sambandi með í stuttan tíma. Til að ögra yfirvöldum var afrit af póst- inum einnig sent til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá hefur DV heimildir fyrir því að sami póstur hafi verið sendur til allra samstarfsmanna konunnar þar sem gefið var í skyn að hún stundaði vændi. Þessi háttsemi Ara hefur verið kærð til lögreglu. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Ari hefur uppi hegðun af þessu tagi. Í ágúst 2016 steig Björg Amalía Ívarsdóttir fram í viðtali við DV og lýsti sams konar hátt- semi Ara. Hún hafði kynnst honum á stefnumótasíðu og sambandið gengið vel í fyrstu. Fljótlega fór að halla undan fæti og lýsti Björg Amalía margs konar andlegu ofbeldi sem hún sakaði Ara um að beita hana. Þegar sambandinu lauk fór hann að áreita Björgu Amalíu með ýmsum hætti, meðal annars dreifa niðurlægjandi myndum og mynd- böndum af henni sem víðast. Þá prent- aði Ari út nektarmyndir af henni auk skilaboða um að hún væri að selja sig, og dreifði myndunum í póstkassa í fjöl- býlishúsi sem Björg Amalía var búsett í. Einnig hélt hann því fram að Björg Amalía hefði beitt hann grófu heimilis- ofbeldi. Þegar DV hafði samband við Ara á sínum tíma vegna ásakana Bjargar Amalíu þá sagðist hann vera í fullum rétti til að birta myndirnar og mynd- böndin. „Þetta eru myndbönd sem ég hef fullt leyfi til þess að birta. Ég hef yfir leitt lent í því að enginn trúir því að ég hafi lent í þessu ofbeldi. Þetta er að mínu mati myndband á móti orði,“ sagði Ari. n Hjálmar Friðriksson hjalmar@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.