Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2019, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2019, Qupperneq 27
Allt fyrir börnin 8. mars 2019 KYNNINGARBLAÐ Vönduð og litrík íslensk hönnun Í vefversluninni agu.is má finna dásamlega fallegar og skemmti-legar flíkur fyrir börn. Hver flík er hönnuð, sniðin og saumuð af vand- virkni á vinnustofu Brynju Daggar Gunnarsdóttur í Þorlákshöfn og selur hún flíkurnar í gegnum vefverslun sína, agu.is. Flíkurnar hafa vakið verðskuldaða athygli og lukku fyr- ir litadýrð og skemmtilegar myndir en ekki síður fyrir hvað þær eru endingargóðar og úr vönduðu efni. Íslensk hönnun „Ég byrjaði að hanna, sníða og sauma vörurnar 2012 þegar ég var ólétt að dóttur minni. Árið eftir setti ég upp Facebook-síðu með vörunum og upp frá því fór þetta að vinda upp á sig. Ég hanna barnaföt úr lífrænni og algerlega eiturefnalausri hágæða bómull. Efnin eru mjög endingar- góð og þola þvott afar vel, sem er óneitanlega mikilvægt þegar kemur að barnafötum. Þessar flíkur erfast vel á milli barna því þær endast svo vel,“ segir Brynja. Litrík og skemmtileg efni Efnin sem Brynja notar í flíkurnar eru ótrúlega falleg, litrík og skemmtileg með myndum af pöndum, einhyrningum, blómum, fiðrildum og alls kyns nattúrumyndum og ævin- týralegum skepnum. „Börnin hrein- lega elska þessar flíkur því þær eru svo litríkar og fallegar. Þetta eru hvort tveggja efni þar sem ég hanna sjálf myndirnar, og svo efni sem ég flyt inn. Það er alltaf að aukast hjá mér að ég hanni efnin sjálf því þá get ég leikið mér endalaust með liti, form og myndir. Eftir að ég flutti til Þorlákshafnar og setti upp vinnustofu þar þá opnaði ég vefverslun á agu.is þar sem allar vörurnar mínar eru til sölu. Þar getur fólk fylgst mjög vel með hvað er til og hvað er væntanlegt,“ segir Brynja. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni agu.is og Facebook-síð- unni: agu barnavörur Sími: 695-6050 Vefpóstur: aguhonnun@gmail.com AGU.IS:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.