Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2019, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2019, Blaðsíða 39
27. júlívið Múlatorg Stefnumót Fossheiði 1 Selfossi Dagskrá: Sumarhúsið og garðurinn bíður til hátíðar - Hljómsveitin Skorsteinn leikur evrópska þjóðlagatónlist. - Lista- og handverksmarkaður. - Markaður með lifandi plöntum og garðáhöldum. - Skordýrasýning og fræðsla um lífrænar varnir. - Pottaplöntuskipti, komdu með plöntu og bíttaðu við aðra gesti. - Auður I Ottesen leiðir gesti um garðinn kl. 14 og 16. - “Rósin” veitt í fyrsta sinn. Hvatningarverðlaun Sumarhússins og garðsins. - Ljósmyndasýning Páls Jökuls: Blómin í Fossheiðargarðinum og landslagsmyndir. - Allt um hænsnarækt í heimagarðinum - Sýning á papeyjar- og landnámshænunni. Lifandi tónlist á pallinum, sýning á íslenskum hænum og skordýrum. Markaður með plöntum, handverki og listmunum í garðinum og nágrenni hans. Við höfum staðið fyrir menningar og sumarhátíð frá árinu 2014 sem ætíð hefur verið lífleg og gestir skemmt sér vel og gert góð kaup. 11-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.