Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2019, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2019, Page 32
Stóra ferðablaðið 29. mars 2019KYNNINGARBLAÐ Fjórhjólaferðir í 13 ár Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af styttri og lengri fjórhjólaferðum fyrir unga sem aldna um Fljótshlíðina fögru. Við erum svo heppin að margar af fallegustu og áhugaverðustu náttúruperlum landsins eru í næsta nágrenni við okkur. Það er ekki að ástæðulausu að stórbóndinn gat ekki hugsað sér að yfirgefa hlíð þessa fyrr á öldum, jafnvel þótt lífið lægi við, og skildi eftir sig þau fleygu orð: „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.“ Á söguslóðum! Gaman er að koma á staði þar sem saga náttúru, fornmanna/kvenna og merks fólks sem þar bjó en er nær okkur í tíma, er jafn áberandi og hér. Að ferðast um náttúruna á fjórhjóli er eitthvað sem nánast allir geta. Við stillum hraða og leiðarval eftir óskum og getu hvers og eins. Meðfylgjandi myndir sýna nokkra af þeim stöðum sem við heimsækjum í ferðum okkar. Í Fljótshlíðinni eru fjölbreyttir gistimöguleikar og margt annað hægt að gera. Við útvegum allan nauðsynlegan búnað svo sem fatnað og hjálma í okkar ferðir. PS. Munið eftir myndavélinni Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni obyggdaferdir.is Fylgstu með okkur á Facebook: Óbyggðaferðir Netpóstur: info@atviceland.is Sími: 661-2503 (Unnar) og 661-2504 Staðsetning: Hótel Hellishólar, Fljótshlíð. ÓBYGGÐAFERÐIR: Jökulgil Á toppi Eyjafjallajökuls Hrafntinnusker Þórsmörk Gígjökull Einhyrningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.