Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2019, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2019, Blaðsíða 32
Stóra ferðablaðið 29. mars 2019KYNNINGARBLAÐ Fjórhjólaferðir í 13 ár Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af styttri og lengri fjórhjólaferðum fyrir unga sem aldna um Fljótshlíðina fögru. Við erum svo heppin að margar af fallegustu og áhugaverðustu náttúruperlum landsins eru í næsta nágrenni við okkur. Það er ekki að ástæðulausu að stórbóndinn gat ekki hugsað sér að yfirgefa hlíð þessa fyrr á öldum, jafnvel þótt lífið lægi við, og skildi eftir sig þau fleygu orð: „Fögur er hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.“ Á söguslóðum! Gaman er að koma á staði þar sem saga náttúru, fornmanna/kvenna og merks fólks sem þar bjó en er nær okkur í tíma, er jafn áberandi og hér. Að ferðast um náttúruna á fjórhjóli er eitthvað sem nánast allir geta. Við stillum hraða og leiðarval eftir óskum og getu hvers og eins. Meðfylgjandi myndir sýna nokkra af þeim stöðum sem við heimsækjum í ferðum okkar. Í Fljótshlíðinni eru fjölbreyttir gistimöguleikar og margt annað hægt að gera. Við útvegum allan nauðsynlegan búnað svo sem fatnað og hjálma í okkar ferðir. PS. Munið eftir myndavélinni Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni obyggdaferdir.is Fylgstu með okkur á Facebook: Óbyggðaferðir Netpóstur: info@atviceland.is Sími: 661-2503 (Unnar) og 661-2504 Staðsetning: Hótel Hellishólar, Fljótshlíð. ÓBYGGÐAFERÐIR: Jökulgil Á toppi Eyjafjallajökuls Hrafntinnusker Þórsmörk Gígjökull Einhyrningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.