Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 35
SiiÉáSliilrtölíM
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001
” *
Það vora mikil tímamót íyrir mig
að stíga á sviðið í Iðnó sem fullgild-
ur leikari. Þama vora margir helstu
kraftar félagsins í sýningunni, auk
Lárasar og Haralds voru þarna
Brynjólfur Jóhannesson, Valur
Gíslason, Regína Þórðardóttir,
Gestur Pálsson. Og einnig nokkrir
trngir leikarar sem vora rétt að byrja
eins og ég.
Tiemroth var góður leikstjóri.
Hann var að byrja að hasla sér völl
og átti efrir að gera garðinn ffægan í
heimalandi sínu, bæði sem leikari og
leikstjóri. Og Láras var þama upp á
sitt besta. Hann var ekki stór maður
en hafði mikla dramatíska stærð og
gæddi textann sem hann fór með
þeim töffum sem létu engan ósnort-
inn. Eg var löngu síðar fenginn til
þess að taka við hlutverki af honum
þótt undarlegt sé því líkir vorum við
ekki. Það var í Þjóðleikhúsinu, í
„Strompleiknum" efrir Halldór Lax-
ness. Láras var þá veikur. Hann var
ekki heilsuhraustur og dó á besta
aldri, því miður.
Það var haldið veglegt ffumsýn-
ingarteiti uppi í Breiðfirðingabúð
effir ffumsýninguna á Hamlet og
þar varð til hugmyndin um að stofha
leikffokk til leikferða um allt land.
Og þá var ekkert verið að tvínóna
við hlutina. Við lögðum drög að
þessu öllu þetta sama kvöld. Gunni
Eyjólfs og Hildur Kalman voru ný-
komin ffá London og vora með
hugmynd um að setja upp Candidu
efrir Bernard Shaw. Leikflokkurinn
hlaut nafnið „Sex í bíl" og skipar æv-
inlega heiðurssess í minningunni.
Við gengum ffá öllum aðalatriðum
þama á staðnum. Leikstjóri og einn
af leikendunum og aðaldriffjöðrin
var Gunnar Eyjólfsson. Bjami Guð-
mundsson, sem lengi var blaðafull-
trúi ríkisstjómarinnar, var fenginn
til þess að þýða verkið. Leikaramir í
hópnum vora, auk okkar Gunnars
og Hildar, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Þorgrímur Einarsson og Lár-
us Ingólfsson sem einnig gerði leik-
tjöldin. Þetta var flokkurinn.
Það hafði aldrei verið farið í svona
langt leikferðalag áður, hringinn í
kringum landið. Að vísu komumst
við ekki hringinn, því ekki var búið
að brúa ámar á Skeiðarársandi árið
1949. Leikfélagið hafði farið til Ak-
ureyrar og víðar, en aldrei um allt
land. Það kom á daginn að lands-
menn bókstaflega þyrsti í leiklist,
enda gleypti fólkið við þessu. Að-
sóknin varð alveg feiknarleg.
Við fórum fyrst í Borgames og
ffumsýndum þar. Það var hæfilegur
fyrsti áfangi að aka þangað. Við
höfðum ákveðið að byrja á að fara
norður um land. Það var troðfullt
hús á þessari fyrsm sýningu. I sam-
komuhúsinu í Borgamesi vora að-
eins baklausir trébekkir og svo stóð
fólk bara ef það fékk ekki sæti. Að-
staðan var alls staðar svona þá. Okk-
ur var ákaflega vel tekið. Og sömu
viðtökurnar fengum við um allt
iand. Þetta ferðalag tók okkur allt
sumarið, við þræddum strandlengj-
una, alla firði og allar heiðar. Þetta
þótti náttúrlega mikil nýlunda, ekki
síst í minnstu þorpunum.
Við keyptum bfl uppi í Borgarnesi
af gamla vinnuveitandanum mínum.
Eg sá um þá deild, keyrði allan rúnt-
inn enda með öll réttindi. Þetta var
stór rúta. Hún rúmaði allt, tjöld,
leikmuni, búninga og fólk. Vegirnir
vora heldur skrautlegir á þessum
tíma. Þó að þeir væru svo sem ekki
burðugir í Borgarfirðinum eða vest-
ur á Snæfellsnesi þar sem ég var
helst kunnugur tók þó út yfir þegar
kom upp á heiðar fyrir vestan og
austan. Eg man hvað manni þótti
fjandi langt ffá þjóðveginum niður í
Vopnafjörð og eins suður alla Aust-
firði.
A Vestfjörðunum fórum við bara
að Arngerðareyri, skildum rútuna
eftir þar og fórum með Fagranes-
inu út á Isafjörð. Við fengum svo
einhvern til þess að aka okkur með
dótið á hina firðina og út í Bolung-
arvík. Þar kynntist ég Guðmundi,
vini mínum, Pálssyni fyrst. Hann
kom til okkar og vildi greiða götu
okkar eins og hann gat. Það var
augljóst hvert hugur hans stefndi.
Á Ólafsfirði hittum við annan
ungan mann sem reyndist okkur líka
mikil hjálparhella. Það var Baldvin
Tryggvason sem síðar átti eftir að
koma mikið við sögu leiklistarinnar
Hergilseyjarbóndinn í dyrunum á
Helgastööum. Jón safnaði þessu
mikilúðlega skeggifyrir kvikmyndina
„ Utlagann “ þar sem hann lék Ingjald í
Hergilsey.
og menningarlífsins í landinu. Alltaf
þurffum við einhvers með sem varð
að útvega á staðnum.
t
Ekki þekkti ég neinn samnefnara
milli þessara ungu manna sem ég
kynntist fyrst þetta sumar annan en
áhuga fýrir því sem við, bláókunnugt
fólk, vorum að gera, og einlæga
hjálpfýsi. Seinna meir átti þessi á-
hugi efrir að sýna sig enn frekar þeg-
ar þeir vora báðir komnir til Reykja-
víkur og orðnir máttarstólpar Leik-
félags Reykjavíkur, Baldvin sem full-
trúi borgarstjóra í leikhúsráði í hátt á
þriðja áratug og Gummi, eins og
hann var alltaf kallaður, leikari,
gjaldkeri og ffamkvæmdastjóri í ára-
mgi. Það má segja að þeir hafi báðir
staðið í eldlínunni þann tíma sem
kalla má blómaskeið Leikfélagsins í
Iðnó.
Ragnar Bjömsson tónlistarmaður heilsar upp á aðalsöngvarana íuppfierslu Þjóðleikhússins á „Carmen“ 1975. Sigríður Ella
Magnúsdóttir var Carmen en Jón söng nautabanann Escamillio og var jafnframt leikstjóri óperunnar.
Þjóðleikh. Ljósm.: Óli Páll Kristjánssm.)
Að venju geta lesendur nú spreytt sig á að leysa jólakrossgátu Skessuhorns. Réttar
lausnir sendist Skessuhomi, merkt „krossgáta", Borgarbraut 23, 310 Borgarnesi fyrir 8.
janúar n.k. Dregið verður úr réttum lausnum og er vinningurinn að þessu sinni bókagjöf.
Nafn vinningshafans birtist svo í 2. tbl. Skessuhorns 2002.
J gjP y WjkjA mum %PetTTA kur % S/J&8A FAUTÍ ki fr' sf tiAsrsfít talæ Uf $T'V Hjupue Kíjp£b
mmN| H \ FtjZte kíkin
HffTe AklA AfáTíÐ tíesifs/ fot>- í»SuM Arr 5kðBAt
kA peerut HÓTUtí * i/ %AUÐ- IrtTA mjitífM FlfrT U - V
k'mk 5uuim z - ► u i LAMD ► V ' f/ - - -
ARM l'jókeA * ► fftflue 'JAtíGi’ mfu - *
*/ - 5 Hljéwi A//oT Sk.ít StA/ . ’ArrA ■ * • p FoR mittí’ PlLfPA
Í4LA 0- WiukA íuik * f/ufi- lAUSA 1 ME8~ niu | 1 i HAM'utíjk sTefu ' / ' -
b 1 SkAL 3 ía™: GítMsr musr 3 \— l/ - ..
t'Vi IRA/JA tAur mkk * AFL fdíikkd - j ,,r,v
iwsru op FbUzl ► 3 J y u'
TÖMAJ ■ ► *
t
r
*