Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 43

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 43
SK£SSKJii©i2KI FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 43 « Jólalegur laugardagur í Norska húsinu Á laugardaginn sl. var afar jóla- legt uni að litast í Norska húsinu í Stykkishólmi, en þá skemmtu Hólmarar sér á jólastund sem skipulögð var af Ráðhúsinu, Amts- bókasafninu, Tónlistarskólanum, Leikfélaginu, Stykkishólmsbæ, Jóni Svani Péturssyni og Byggða- safninu (Norska húsinu) að sjálf- sögðu. Jólastundin fyrir börnin um morguninn var afar vel sótt og komu um 80 börn og um 50 full- orðnir á skemmtunina sem þar var á dagskrá. Lásu starfsmenn bóka- safnsins upp fyrir börnin, jóla- sveinar komu í heimsókn, nemend- ur og kennarar tónlistarskólans léku jólalög undir íjöldasöng. Eftir hádegið var einnig íjölmenni í Norska húsinu og munu rúmlega 100 manns hafa komið við og skemmt sér hið besta. Nemendur og kennarar úr tónlistarskólanum spila jólalög og síðan var upplestur úr nýjum jólabókum. Að lestri loknum léku tónlistarnemar og kennarar fyrir gesti og Jón Svanur Pétursson spilaði að lokum á harmonikuna. smh $ jjj&s á árinu sem er að líða Þökkum h Pú kemst ekki hærrr paI hugbúnaður iösíkiu ia v iim fffi rjfc kcji ' J^ffJ rjrj V~!5Í Izfidii ífjrJVfi 'fi 'OÍfíWn 'tsféjlls&Jttj jOl \rj 0'J fílí zczldar í i koi fíundi ' ari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað: 51. tölublað (20.12.2001)
https://timarit.is/issue/403879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

51. tölublað (20.12.2001)

Aðgerðir: