Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 55

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 55
saassiiHOBH FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 Guðrún Björk Friðrikdóttir Aðalskoðunarmiða á bílinn minn. Sigrún Sigurðardóttir Fjórar milljónir íslenskra króna og riddara á hvítum hesti Sigurður Már Harðarson „Materialískt“, myndi ég líkleg velja bók Hallgríms Helgasonar, Höfundur Islands Sigrún Kristjánsdóttir Rafmagnstannbursta Hjörtur Hjartarson Tónlistarbókin hans Dr.Gunna | væri vel þegin, síðan vantar mig nýja skó. Annars tek ég á móti öll- um gjöfum glaður í bragði. Já, og svo vill ég heimsfrið líka. [~j ifptí/tfiiný' Hvað langarþig í í jólagjöl (Spurt af launaskrá Skessuhoms) Gísli Einarsson Krassandi fréttir,frið ájörð ogfá- gæta hluti í hálsbinda- og hatta- safn mitt. ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - Munaði mjóu Skallagrímur tapaði af sigri á Króknum Skallagrímsmenn voru borubrattir eftir sigurinn ó Keflvíkingum í síð- ustu viku og héldu fullir bjartsýni norður yfir heiðar að heimsækja Tindastólsmenn í 11. umferð úrvals- deildarinnar ó sunnudaginn. Þetta var jafnframt síðasta umferðin fyrir jólafrí. Með sigri hefðu Borgnesing- ar getað skriðið aðeins upp töfluna og strítt liðunum í efri hlutanum. Skallagrímur fór vel af stað í leiknum með Larry Florence í broddi fylkingar. Baróttan var í fyrirrúmi og kom það nokkuð niður ó gæðum leiksins. Borgnesingar leiddu með 1 stigi eftir 1. leikhlutann. Kristinn Friðriksson og félagar af Sauðór- króki rönkuðu svo af værum blundi í öðrum leikhluta og sigldu fram úr. Heimamenn leiddu í hólfleik 44-34 og virtust hafa leikinn í hendi sér. Skallagrímsmenn eru hins vegar þekktir fyrir allt annað en að gefast upp og komu tvíefldir til leiks í síðari hólfleik. Þeir minnkuðu muninn jafnt og þétt þar sem Hlynur g Larry fóru mikinn. Baróttugleði beggja liða var í hómarki í 4. leikhluta og þrótt fyrir að heimamenn næðu 10 stiga forystu 76-66 um miðjan leik- hlutann minnkuðu Skallarnir muninn aftur. Þegar innan við hólf mínúta lifði leiks höfðu Stólarnir 4 stiga for- skot og Borgnesingar með boltann. Larry setti niður 3. stiga körfu og minnkaði muninn í 1 stig. Heima- menn fengu boltann þegar 7 sek- úndur voru eftir og nóðu að halda honum til loka. Vildu Skallagríms- menn meina að leikmaður þeirra hefði stigið útaf með knöttinn en dómararnir voru ó öðru móli og við þó verður ekki deilt. Niðurstaðan því 1 stigs sigur heimamanna í hörkuleik. Larry Florence ótti annan stórleikinn í röð og heldur stöðugt ó- fram að bæta leik sinn. Hann og Hlynur voru lang atkvæðamestir í liði Skallagríms sem fyrr. Stig Skallagríms: Florence 31(11 fróköst), Hlynur 23 (7 fróköst, 3 var- in skot), Steinar Arason 12, Sigmar Egilsson 7, Alexander 6, Leonid Zhdanov 4, Pólmi Sævarsson 2, Hafþór Ingi 2 Stig Tindastóls: Brian Lucas 20, Antropov 18, Kristinn Friðriksson 18, Lórus Dagur Pólsson 13, Helgi Viggósson 10, Pomonis 6, Friðrik Hreinsson 2, Óli Barðdal 1. RG Ostöðvandi sigurganga Snæfells Snæfellingar héldu ófram í óslit- inni sigurgöngu sinni sl. laugardag þegar þeir heimsóttu Selfyssinga. Lokatölur urðu 80-99 en þær tölur gefa samt ekki alveg sanngjarna mynd af gangi leiksins því hinir ungu Selfyssingar bitu hressilega fró sér og aðeins nokkur stig skildu liðin að í hólfleik. Er líklegt að um hólfgert vanmat Snæfellinga hafi verið að ræða í fyrri hólfleik því eftir að Bórður Ey- þórsson, þjólfari og leikmaður, hafði lesið hressilega yfir hausa- mótunum ó liðsmönnunum í hólfleik breyttist leikur Snæfells til muna. Var allt annað yfirbragð yfir leik þeirra í síðari hólfleik og sigu þeir örugglega fram úr Selfyssingunum. Stigahæstir gestanna voru þeir Atli Sigurþórsson með 25 stig, Or- lando Donaldson gerði 22, Helgi 13 og Ólafur 11 stig. Næsti leikur verður gegn Skagamönnum 6. jan- úar, en þeir eru í miklum vandræð- um í næst neðsta sæti 1. deildar. smh Glæsilegur árangur hjá Kolbrúnu Yr Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir Kolbrún Ýr Kristjónsdóttir, sund- kona úr IA, stóð sig fróbærlega ó Evrópumeistaramótinu í 25m laug sem fram fór í Belgíu um síðustu helgi. Minni væntingar voru gerðar til Kolbrúnar að þessu sinni en oft óður í Ijósi þess að Kolbrún hefur ekki alveg nóð að sýna það sem í henni býr að undanförnu. En Kol- brún var staðróðin í að koma sér ó beinu brautina ó nýjan leik og það gerði hún svo sannarlega. Kolbrún tvíbætti sex óra gamalt íslandsmet í 50m flugsundi sem tryggði henni 14. sætið en ekki vantaði nema 29 hundraðshluta úr sekúndu upp ó tíma Kolbrúnar til að nó inn í 8 manna úrslit. Þó jafnaði hún Is- landsmetið í 100 m baksundi og endaði 22. sæti. Kolbrún keppti einnig í 50 m baksundi og 50 m skriðsundi, þar sem hún bætti fyrri órangur sinn um tíund úr sekúndu, en í 50 m baksundinu nóði hún sér ekki ó strik og var um hólfri sek- úndu fró sínum besta órangri. Kol- brún Ýr sagði í samtali við Skessu- horn að hún væri mjög ónægð með órangurinn. "Eg var að bæta tím- ana mína í fyrsta sinn síðan 1998 og því var það mikilvægt fyrir mig að komast aftur ó beinu brautina. Eina sem skyggði ó mótið var 50 m baksundið en þar gerði ég mér kannski helst væntingar um góðan órangur en léleg byrjun ó því sundi gerði þær vonir að engu." Kolbrún segir óstæðuna fyrir góðum ór- angri um síðustu helgi, eftir heldur rýra uppskeru undanfarin misseri, vera fyrst og fremst breytt hugarfar. "Eg hef verið reyna að breya hug- arfarinu að undanförnu og það hefur gengið eftir. Síðan hef ég hert æfingarnar undir stjórn nýs þjólf- ara, Eyleifs Jóhannessonar, en hann hefur komið með nýjar og ferskar óherslur sem hafa gert mér gott". Aðspurð um framhaldið seg- ir Kolbrún að góður órangur um síðustu helgi gefi henni aukið sjólfs- traust til að takast ó við þau mót sem fyrirhuguð eru ó næsta óri. Kolbrún verður þó að taka sér frí í smótíma í janúar þar sem hún þarf að gangast undir hjartaþræðingu. "Eg fór að finna fyrir óþægindum fyrir tveimur mónuðum og leiddu rannsóknir í Ijós ókveðinn galla í hjartanu í mér. Þetta er tiltölulega smó aðgerð og ætti ég að vera komin aftur af stað fljótlega eftir að- gerðina," sagði sunddrottningin Kolbrún Ýr. HJH Staðan í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik Félag Leik U T Stig 1. KR 11 9 2 952:904 18 2. Keflavík 11 8 3 1023:913 16 3. UMFN 11 8 3 953:869 16 4. Hamar 11 7 4 1009:995 14 5. Tindastóll 11 6 5 863:891 12 6. UMFG 11 6 5 940:947 12 7. ÞórAk. 11 6 51020:1022 12 8. ÍR 11 5 6 931:924 10 9. Skallagr. 11 4 7 857:873 8 10. Haukar 11 4 7 809:854 8 11. Breiðabl.11 3 8 878:910 6 12. Stjarnan 11 011 788:921 0 Staðan í 1. deild karla í körfuknattleik Félag Leik 1. Snæfell 9 2. Þór Þorl. 9 3. Valur 9 4. KFÍ 9 5. ÍS 9 6. Árm./Þrótt. 9 7. ÍG 9 8. Reynir S. 9 9. ÍA 9 10. Selfoss 9 U T Stig 8 1 751:669 16 7 2 656:627 14 7 2 794:613 14 5 4 753:737 10 4 5 701:642 8 4 5 724:682 8 4 5 629:718 8 3 6 719:782 6 2 7 638:784 4 1 8 741:852 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.