Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 45

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 45 Brunahaninn. Verðlaunagripurinn í samkeppni á eldvamarviku BBON og LSS. Aflabrögð síðustu viku vikuna 8.-16. desember Stykkishólmshöfin Bjami Svein 33.733 4 Skelpl. Gísli Gu. n 13.733 3 Skelpl. Grettir 58.588 5 Skelpl. Kristinn Fr. 62.842 5 Skelpl. Þórsnes 55.264 5 Skelpl. Kári 4.306 1 Lína Margrét 6.904 1 Lína María 4.718 1 Lína Amar 12.678 5 Net Arsæll 9.458 3 Net Þórsnes II 5.635 2 Net Samtals 267.859 Amarstapahöfii Kló Samtals 7.354 7.354 2 Lína Rifshöfii Hamar 17.074 1 Botnv. Rifsnes 13.239 1 Botnv. Bára 5.784 2Dragnót Rifsari 6.589 2Dragnót Þorsteinn 22.178 3Dragnót Bjössi 547 1 Lína Bliki 375 1 Lína Faxaborg 58.200 2 Lína Guðbjartur 1.039 2 Lína Heiðrún 813 1 Lína Herdís 1.178 1 Lína Jóa 433 1 Lína Litli Hamar 1.874 1 Lína Sæbliki 2.240 1 Lína Þema 673 1 Lína Orvar 28.813 4 Lína Bugga 2.313 2 Net Gulli Magg 1.822 2 Net Hafhart. 1.045 1 Net Magnús 24.354 7 Net Saxhamar 14.970 5 Net Stormur 14.809 4 Net Samtals 220.362 Ólafsvíkurhöfin ísborg 7.666 1 Bomv. Sigurbjörg 2.511 1 Bomv. Benjamín G. 8.446 3Dragnót Bervík 29.041 8Dragnót Gunnar Bj. 7.968 5Dragnót Hugborg 16.400 4Dragnót Leifur Hall. 7.555 4Dragnót Ólafur Bja. 11.106 5Dragnót Steinunn 40.977 óDragnót Sveinbjöm J. 11.539 5Dragnót Valur 7.354 3Dragnót Brynja 838 1 Lína Fanney 2.275 1 Lína Gísli 2.074 1 Lína Glaður 4.541 2 Lína Gunnar Afi 2.440 1 Lína Jóhanna 835 1 Lína Kristinn 3.436 1 Lína Magnús In. 923 1 Lína Ýr 712 1 Lína Bjöm Krist. 1.280 1 Net Gussi 1.097 2 Net Klettsvík 10.357 4 Net Samtals 181.371 Grundarfj arðarhöfii Helgi 38.305 1 Botnv. Hringur 77.201 1 Bomv. Sigurborg 38.547 1 Botnv. Sóley 36.959 1 Botnv. Fúsi 140 lDragnót Farsæll 49.939 5 Skelpl. Haukaberg 45.601 5 Skelpl. Birta 3.248 2 Lína Magnús í Felli 1.737 1 Lína Milla 1.355 1 Lína Þorleifur 1.660 1 Lína Grandfirðingur 13.270 3 Net Sandvík 915 2 Net Samtals 308.877 Akraneshöfii Haraldur B. 90.711 1 Bomv. Stapavík 10.560 2 Skelpl. Hrólfur 3.332 1 Lína Bresi 1.802 4 Net Keilir 1.368 3 Net Sigrún 2.904 4 Net Síldin 1.065 3 Net Elliði 111.440 1 Nót Víkingur 1.043.319 1 Nót Samtals 1.266.501 Yjhiityfir starfiemi Brunavama Borgamess og nágrennis Nú þegar árið er nærri liðið þykir mér rétt að taka saman og flokka þau útköll sem slökkviliðið hefúr fengið á árinu til að íbúar Borgarbyggðar og annarra sveit- arfélaga sem að brunavörnunum standa geti fengið yfirsýn yfir starfið. Utköll vegna elds eru átta tals- ins. Er þar um að ræða tilfelli á borð við eld í bílum, heimilistækj- um og gróðri. Einng meintir elds- voðar í húsum sem reyndist sem betur fer ekki fótur fyrir. Æfingar voru fimm á árinu og var þar tekið fyrir allt sem til okkar starfs heyrir og einnig nutum við þess að farskóli Brunamálastofnun- ar kom í heimsókn með sín tæki og tól. Um mitt sumar var haldið hér í Borgamesi á vegum Rauða Kross- ins ítarlegt helgamámskeið, bók- legt og verklegt, fyrir sjúkraflutn- ingamenn allt frá Patreksfirði og suður á Akranes. Þar var tekinn íyrir meðhöndlun og flutningur slasaðra. I lok þess var svo sett á svið þriggja bíla umferðarslys þar sem reyndi á alla þá aðila sem að þessum málum koma, þar á meðal búnað þann sem í tækjabílnum er sem og mannskapinn. Kennarar á námskeiðinu voru þeir Rúnar Helgason og Lárus G. Petersen frá slökkviliði höfuð- borgarsvæðisins en þeir félagar era báðir útskrifaðir frá Bandaríkjun- um sem "neyðarliðar". Em þeim færðar innilegar þakkir fyrir sinn þátt í námskeiðinu. Aðfaranótt tólfta nóvember s.l. var slökkviliðið kallað út vegna ó- veðurs og skemmda á húsum og öðmm mannvirkjum í Borgarnesi. Tókst að forða því að þak færi af húsi hér í bænum og naut slökkvilið liðsinnis björgunarsveitarmanna við aðgerðirnar. Eftir óveðrið fékk slökkvilið það verkefni að aðstoða RARIK í Borg- arnesi við að þvo seltu af raforku- mannvirkjum í Borgarfirði og ef- laust hefur mörgum vegfarandan- um bmgðið í brún að sjá slökkvi- liðsmenn standa undir spennum og tengivirkjum og sprauta vatni af miklum móð. Þess ber þó að geta að línurnar vora straumlausar. Telja má mikla mildi að ekki urðu slys á mönnum og skepnum þegar háspennt rafmagn hljóp yfir spenna vegna seltunnar og fór inn í hús. Urðu nokkrar skemmdir á raf- magnstækjum og öðram rafbúnaði víða til sveita hér í Borgarfirði og minnstu mátti muna að eldur yrði laus á bænum Kvígstöðum í Andakíl. Þá er sú þjónusta ótalin sem er á vegum branavarnanna en það er rekstur tækjabíls sem ætlaður er til björgunar á slösuðu fólki úr bílflök- um eftir umferðarslys hér í Borgar- firði og vestur á Snæfellsnes. Utköll hans á arinu sem er að líða era orð- in átta á móti ellefu árið áður. Þá reka brunavarnimar þjónustu fyrir slökkivtæki og era með á boðstólum allan búnað til eldvarna í húsum. Er þetta vaxandi þáttur í Bjarni Þorsteinsson þjónustumynstrinu og viljum við trúa því að þær forvarnir sem unn- ið er að með þjónustu þessari hafi komið og komi til með að skila sér vel í framtíðinni. Ennfremur rekur BBON eldvarnareftirlit og stendur fyrir kynningum og fræðslu í grannskólum á þjónustusvæðinu í samvinnu við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutninga- manna. Að lokum langar mig að brýna fyrir þeim sem lesa þessar línur að fara með gát um komandi jól og áramót þannig að ekki komi til eldsvoða eða slysa. Með bestu kveöjum ogþakklæti fyrir gott samstarfá árinu. Bjami Kristinn Þorsteinsson slökkviliðsstjóri BBON SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU - Hornsteinn í héraði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.