Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 53

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 53
SSjÉSSIÍHÖíM FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 53 SmJi/utfiliýuftýáU — ATVINNA OSKAST Vantar vinnu! Eg er 22 ára kona í Olafsvík og mig vantar vinnu á kvöldin. Hvað sem er kemur til greina, er ýmsu vön. Upp- lýsingar í síma 847 0997, Hildur Mercedes Benz Til sölu Mercedes Benz, 160 A class, árg '99. Ekinn 35 þús km. Spólvöm, ABS bremsukerfi, geislaspilari, álfelgur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 895 9580 Toyota Yaris Luna '99 Beinskiptur, 5 dyra, grænn, ekinn 30 þús km, fallegur og góður bíll. Nán- ari upplýsingar fást á http://www.angelfire.com/oh4/- bjarkih/yaris.htm Bíll til sölu VW Golf Variant árgerð '01 er til sölu. Litur er rauður og honum fylgja sumar- og vetrardekk. Ekinn 16.000 km, vel með farinn bíll. Oska eftir skiptum á ódýari bíl sem kostar um 500.000. Áhvílandi er bílalán og afborgun er 18.000 á mán. Hringdu og gerðu tilboð. Upplýsingar veitir Rúnar í síma 431 2177 og 861 4572 Subaru Impresa Til sölu Subam Impresa 2000, árg '98. Upplýsingar í símum 437 2177 ojg 861 8321 Odýr og vel með farinn bíll Til sölu rauður Daihatsu Charade, árg. '88, ekinn 130 þús, skoðaður '02. Verð kr. 50.000,- Upplýsingar gefur Magni í síma 821 3560 DYRAHALD Til sölu Fengin kvíga til sölu. Upplýsingar í síma 435 1339 á kvöldin Kettlingur óskast! Vantar kettling! ca. 12 vikna. Helst rétt fyrir eða um jólin. Er á höfúð- borgarsvæðinu. Hafið samband við Þórunni í síma 691 4037 Hestur týndur Rauðglófextur hestur hvarf ffá Þing- nesi í byrjun október. Hesturinn er 11 vetra, spakur og fremur stór. Þeir sem gæm haft upplýsingar um hest- inn em beðnir að hafa samband í síma 437 0012 eða 863 0363, Hauk- ur Gunnarsson Pláss fýrir hesta Hef laust pláss fyrir 3 hesta í vetur á Akranesi. Uppl. í síma 860 4712 Att þú lítinn hvolp? Ef svo er þá er ég með traust og gott heimili fýrir hann. Upplýsingar í síma 866 4745 Hestur til sölu Til sölu fjögurra vetra foli undan Oddi frá Selfossi. Upplýsingar í síma 435 1164, 898 8164 og 694 2264 Litlar sætar kisur Þrjú lítil sæt kisusystkini em að leita sér að nýju heimili. Tvær læður og einn högni. Högninn er gulbrönd- óttur og hvítur, ein læðan grábrönd- ótt og hvít og sú þriðja svört og gul. Verða tilbúin til að fara ffá mömmu effir u.þ.b. tvær vikur eða rétt fýrir jólin. Upplýsingar í síma 486 3406, komum í bæinn. Hvolpar til sölu! Labrador hvolpar til sölu. Upplýs- ingar gefur Kristrún Dröfh í síma 691 4381 Oska effir dóti fýrir hunda, ketti og kanínur! Attu bara eitthvað dót hringdu bara í síma 691 4381, Kristrún Dröfn, er á Akureyri FYRIR BORN Til sölu Til sölu Emmaljunga kermvagn. Einnig er til sölu hvítt rimlarúm og bamabílstóll fýrir 0-9 mánaða. Uppl. í síma 431 1905 eða 431 1659 HUSBUN./HEIMILISTÆKI Eram að byrja að búa! Eram að byrja að búa í Borgamesi. Vantar allt milli himins og jarðar, þó aðallega húsgögn o.fl. í stofuna. Helst eitthvað sem hægt er að fá ókeypis eða fýrir lítrið. Upplýsingar í síma 690 2106 Gefins sófi Gamall sófi fæst gefins á Akranesi gegn því að vera sóttur. Upplýsingar í síma 431 1146eða 868 5220 LEIGUMARKAÐUR íbúð til leigu 4 herbergja íbúð til leigu eða sölu í Borgamesi ffá 1 .jan. Hún er á fýrstu hæð í blokk, gott útsýni. Upplýsingar í síma 437 1885 eða 855 3332 Ibúð óskast Óska eftir lítilli íbúð á Akranesi frá og með 1. janúar 2002. Nánari upp- lýsingar í síma 899 4330 Glæsiíbúð í Smáranum í Kópavogi Til leigu ffá feb. '02 glæsileg íbúð á efsm hæð í fjölbýlishúsi í Smáranum. Húsgögn og allur húsbúnaður fýlgir (eigandi erlendis). Leigist aðeins reglusömum einstaklingi. Vönduð umgengni, fýrirffamgreiðsla og tryggingarvíxill skilyrði. Ahugasamir sendi tölvupóst á apt@visir.is Skólakrakkar athugið... Herbergi til leigu í miðbæ Akraness. Aðgangur að öllu, eldhúsi og svo- leiðis. Upplýsingar í síma 822 4578 Ibúð í Borgamesi Ibúð til leigu í gamla bænum í Borg- arnesi. Upplýsingar í síma 892 1525 Lítil íbúð í Borgamesi Til leigu lítil 2ja herbergja íbúð í bílskúr í Borgarnesi. Laus strax. Upplýsingar í símum 437 2177 og 861 8321 Ibúð í Borgamesi Til leigu eða sölu, 3ja herbergja íbúð í Borgarnesi. Laus strax. Upp- lýsingar í síma 862 2816 Herbergi til leigu Lítið herbergi með sér smrm og salerni til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma 897 1791 Ibúð til leigu Þriggja herberga íbúð til leigu á Akranesi laus um mánaðarmót. Upplýsingar í síma 897 1791 A Akranesi Til leigu 4ra herb. íbúð á Akranesi. Laus í janúar 2002. Upplýsingar í síma 899 3093 OSKAST KEYPT Þrekhjól Óska eftir að kaupa notað þrekhjól. Upplýsingar í síma 820 0025 Isskápur Vantar ísskáp með frystihólfi. Upp- lýsingar í síma 849 6149 4 dekk Vantar 4 vetrardekk í stærðinni 175 til 185 13". Uppl. í síma 894 8998 TIL SOLU Til sölu píanó Til sölu fallegt Samvic píanó. Upp- lýsingar gefur Sigþóra í síma 431 2294 og 847 5674 Fallegur Antik skápur til sölu Hef til sölu fallegan antik skáp ffá Danmörku (ANTON DAM 1906). Breidd 144 cm, Hæð 177, dýpt 55. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 699 6164 Kassagítar Segul rafmagnskassagítar m. tösku til sölu. Fallegur, mjög vandaður og lítrið notaður gítar. Verð aðeins 75 þús. kr. Upplýsingar í síma 896 1013 og 552 1185 Ljósmynda stækkari Til sölu stækkari fýrir svart/hvítar myndir. Einnig fýlgir timer, filterar, bakkar, vökvatankar og fl. Allt í myrkraherbergið. Verð aðeins 28 þús kr. Upplýsingar í síma 896 1013 Myndavél Til sölu Canon EOS 5, body m. grip, 3 stk Hnsur (75-300mm , 35- 80mm & 50mm ez 430), flass, filter- ar, þrífótur, taska og fl. Verð aðeins 99 þús kr. Uppl. í síma 896 1013 Sláttuvél með meira Til sölu sláttuvél Deutz Fahr sláttu- vél, breidd 2,40 m með knosara. Arg. '95. Henni fýlgir súgþurrkun- arblásari; H 12 og heyblásari með röram, beygju, dreifistýri og læsi- böndum. Öll tækin í góðu lagi. Verðhugmynd 300 þús kr. Upplýs- ingar í síma 438 1558 og á netinu hraunhals@simnet.is Til sölu flugur í silunga og laxa Eg heitri Hrafnkell og hnýti flugur í veiði. Flugurnar em fýrir silunga eða laxa. Ég sel flugurnar á 150 til 400. Ég hnýti fýrir 50 flugur. Upp- lýsingar í síma 462 2097 eða kiddag@mi.is Sjónvarp Til sölu 28 tommu Sony sjónvarps- tæki. Verð 50 þúsund. Upplýsingar í síma 894 8998 Hey til sölu Vel verkað, súgþurrkað, vélbundið hey til sölu. Upplýsingar hjá Guð- mundi í síma 862 6361 TOLVUR OG HLJOMTÆKI Gítar og magnari Til sölu svartur Fender Strat USA gítar og 80W Carlsbro magnari. Selst saman eða í sitt hvora lagi. Af- sláttur ef keypt er saman. Skoða öll tilboð. Upplýsingar í síma 869 9009, Skarphéðinn Upptökustudíó Til sölu Roland vs 880, digital, 8 rása, upptökustudíó mixer m. með innbyggðum harddisk, effektum og öllum græjum. Taska fýlgir. Verð að- eins 78 þús kr. Upplýsingar í síma 896 1013 Tölva óskast Óska eftir góðri og ódýrri pentium tölvu. Upplýsingar í síma 435 1367 YMISLEGT Vantar þig vísu? Ég tek að mér að yrkja vísur, kvæði, dægurlagatexta fýrir þorrablót, brúðkaup, árshátíðir affnæli o.fl. Upplýsingar gefur Elín Finnboga- dótir í símum 438 1426 og 851 1426 Iðnaðarhurð Vantar hurð sem rennist upp fýrir stórar skemmudyr. Mega vera alls- konar útlits. Upplýsingar í síma 898 8885, Þyri TAPAÐ / FUNDIÐ Badmintonspaði Badmintonspaði tapaðist á leiðinni Borgarbraut - Þorsteinsgata - Iþróttamiðstöð, mánaðamótin nóv,- des. Upplýsingar í síma 437 1528 Nýfœddir Vestlend- ingarerubohir velkmniríheiminn umleiðognýbökukm foreldrum emferhr hamingjwskir 14. desember kl. 16.20 - Sveinbam. - Þyngd: 3925 - Lengd: 53 cm. Fureldrar: Anna Björg Ketilsdóttir ogAsgeir Asgeirsson, Reykholti. Ljósmæður: Helga Höskuldsdóttir / Bergrún S. Jónsdóttir. tmft/u Smefellmes: Fimmtudaginn 20. desember Jól kl. 16:00 í Pakkhúsinu í Ólafsvík. Opið frá kl. 16:00-18:00. Handverksfólk verður með fallega hluti til sýrns og sölu í Krambúðinni. Akranes: Fimmtudaginn 20. desember Jólasveifla kl. 20.30 í Akraneskirkju. Sameiginlegir jólatónleikar kvennakórsins Yms og sönghópsins Pallíettur & píanó. Á efnisskrá verður hátíðleiki og léttleiki í bland, jafht þekktir jólasálm- ar sem klassískar dægurperlur. Sruefellsnes: Föstudaginn 21. desember Dansleikur í Félagsheimilinu á KHfi í Ólafsvík. Hljómsveitin Á móti sól leikur fýrir dansi. Snœfellsnes: Sunnudaginn 23. desember Friðarganga kl. 18:00 í Hólmgarði að Ráðhúsinu. Hin árlega friðarganga verður farin á Þorláksmessu. Sr. Gtmnar Eiríkur og ÓH Jón, bæjarstjóri leiða gönguna. 9. bekkur selur kyndla við upphaf göngu og heitt súkkulaði að göngu lokinni. Þessi hefð er orðin ómissandi þáttur á hátíð ljóss og ffiðar. Fjölmennum og sýnum ffiðarvilja okkar í verki. Snæfellsnes: Sunnudaginn 23. desember Jólagjafahappdrætti Lions kl. 14:00 í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Gengið í hús til að selja miða en þeir fást einnig í verslunum á Hellissandi og Rifi. Snæfellsnes: Sunnudaginn 23. desember Jólagjafahappdrætti Lions kl. 11:00 í Félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvík. Gengið í hús til að selja miða en þeir fást einnig í verslunum í Ólafsvík. Snæfellsnes: Aðfangadagur jóla 24. desember Miðnæturmessa kl. 23.30 í Grundarfjarðarkirkju. Miðnæturmessa á aðfangadagskvöld. I ár verður ekki aftansöngur. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson. Snæfellsnes: Aðfangadagur jóla 24. desember Aftansöngur kl. 18:00 í Ingjaldshólskirkju. Æskilegt er að tilvonandi fermingarbörn og þölskyldur þeirra sæki guðs- þjónustur vetrarins. Snæfellsnes: Aðfangadagur jóla 24. desemher Aftansöngur á aðfangadag í Ólafsvíkurkirkju kl. 18. Hátíðarstund í friði jólanna. Sóknarprestur Snæfellsnes: Jóladagur 25. desember Ljósaguðsþjónusta kl. 21 í Brimilsvallakirkju, gamla Fróðárhreppi. Kirkjan eingöngu lýst upp með kertaljósum. Kirkjukór Ólafevíkur syngur. Notaleg stund x' friði og kyrrð jólanna. Allir velkomnir. Sóknarprestur Snæfellsnes: Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 17:00 í Setbergskirkju. Snæfellsnes: Jóladagur 25. desember Jólaguðsþjónusta kl. 14:00 í Staðastaðarkirkju. Jólahátíðinni fagnað í kirkjunni á jóladag. Snæfellsnes: Annar jóladagur 26. desember Jólaguðsþjónusta kl. 14:00 í Hellnakirkju. Jólahátíðinni fagnað í kirkjunni á arman í jólum. Akranes: Annar jóladagur 26. desember OA - fúndur kl. 20 - 21 í Rein, Suðurgötu 67. Er matur vandamál? Ftmdir fýrir þá sem vilja hætta hömlulausu ofati. Eng- in inntökuskilyrði, engin félagsgjöld og meðlimaskrár, engar viktanir. Over- eaters Anonymous. Snæfellsnes: Fös. - lau. 28. des - 29.des Knattspymumót í Iþróttahúsi Snæfellsbæjar. Old Boys og meistaraflokkur kvetma. Snæfellsnes: Föstudaginn 28. desember Jólaball fýriryngri kynslóðina kl. 17:00 í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Kvenfélag HelUssands og Lionsldúbburirm Þeman á Hellissandi standa fýr- ir jólatrésskemmtun í Röstínni. Snæfellsnes: Laugardaginn 29. desember Jólaball fýrir yngri kynslóðina kl. 16:00 í Félagsheimilinu á Klifi í Ólafevík. Félagasamtök í Ólafevík standa fýrir jólatrésskemmtun fýrir yngri borgarana. Borgarfjörður: Laugardaginn 29. desember Jólaball Kvenfélaga Reykdæla verður kl. 15.00 í Logalandi, Reykholtsdal. Jólasveinar úr Okinu mæta og gleðja alla með nærvem sinni. Kaffi á könn- unni. AlHr velkomnir. Stjómin. Borgarfjörður: Sunnudaginn 30. desember Píanótónleikar kl. 15:00 í Reykholtskirkju. Unnur Fadila Vilhelmsdóttir píanóleikari flytur píanósónötu op.31 í Es dúr e. L.v. Beethoven, Ballöðu nr. 4 e. F. Chopin og píanósónötu nr. 8 e. S. Prokofieff. Unnur lauk píanókennara- og einleikaraprófi ffá Tónlistarskól- anum í Reykjavík og doktorsprófi í píanóleik í Bandaríkjunum. Snæfellsnes: Gamlársdagur 31. desember Áramótabrenna í Snæfellsbæ kl. 21:00 á Breiðinni. Slysavamadeildin Björg á Hellissandi og Björgunarsveitin Sæbjörg í Ólafe- vík standa fýrir glæsilegri flugeldasýningu að venju. Snæfellsnes: Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 16:00 í Gmndarþarðarkirkju. Ath. breyttan tíma ffá fýrri ámm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.