Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 20.12.2001, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 JÁÍSSIJiIUk. Dmurinn mun ná ► suður fyrir göng Kristberg Jónsson, betur þekktur sem Kibbi í Baulunni, lætur vel af lífinu nú sem fyrr. "Það er glimr- andi gangur í versluninni hjá mér og viðtökur hafa verið framar von- um frá því við hjónin opnuðum hérna. Baulan er miðsvæðis fyrir sumarhúsabyggðina í héraðinu og auk þess einn af betri stoppistöðum við hringveginn," segir hann af sinni alkunnu hógværð. Kristberg lagði í kostnaðarsamar breytingar á Baulunni á þessu ári; stækkaði hús- ið, innréttaði veitingaaðstöðu og setti upp grill. Aður var Baulan fyrst og fremst matvöruverslun, bensínstöð og sjoppa. A Þorláks- messu verður boðið upp á kæsta skötu, bæði saltaða, kæsta og sterk- kæsta. Þetta verður sannkölluð heilsumáltíð og allra meina bót því þeir sem borða hjá mér hrekja um Kibbi í Baulunni. leið burt alla óværu og kvilla næstu mánuði. Bragðið verður auk þess frábært og ilmurinn, ummm... hann mun örugglega finnast úr fjörutíu kílómetra fjarlægð". MM Gamla góða beljan ‘ teldn í gagnið á ný Eftir áramót breytist skólamjólk- ursalan í Grundaskóla á Akranesi. Akveðið hefur verið að hætta með femur og vera með mjólkina í 10 lítra pokum. Hér á ámm áður vora slíkir pokar kallaðir mjólkurbeljur og algengir á bammörgum heimil- um. Mjólkin verður skömmtuð beint úr kæli á könnur sem farið J- verður með í bekkina og þurfa bömin að koma með glös með sér að heiman. Til að einfalda af- greiðsluna verður aðeins boðið upp á léttmjólk. I kynningu starfsfólks skólans á þessari breytingu kemur ffam að umhverfissjónarmið ráði miklu um þessa nýju tilhögun en 5. bekkur skólans hefur reiknað út að 350 kíló af femum leggist til á ári hverju. Einnig hefur starfsfólk Grundaskóla ákveðið að losa sig við allar aðrar femur og era þvi foreldrar beðnir að senda ekki börnin með ávaxtadrykki eða aðra femudrykki í skólann. KK Lidu-jólin í Búðardal Hefðbundinn jólaundir- búningur hefur þessa vikuna staðið sem hæst í skólum landsins. Ljósmyndari Skessuhorns kom við í Grunnskólanum í Búðardal sl. þriðjudag og varð þar vitni að því hve tilhlökkun jólanna er ofarlega í huga nemenda. I öllum bekkjardeildum var unnið af kappi við skreytingu, kortagerð, framleiðslu gjafa, kökuhúsagerð og fleira. Litlu jólin í Búðardal verða síðan í dag, fimmtudag. MM / (D±/zum ita’ij-ij-ól/ízL, (jL^^ízLjitatjLnum og öclzum Q/cittsncÍLngum óf^tDLbcjxa jóta ocj j-axiæ/dax á ízomancÍL áxL. Guðmundur Runólfsson hf. Sólvöllum 2, 350 Grundarfirði Sími: 430 3500. Fax: 430 3501 Síðasta tölublað Skessuhorns á þessu árí kemur út föstudaginn 28. desember. Auglysingar þurfa að berast fyrir hádegi fimmtudagsins 21. desember. Auglýsingasíminn er4314222 netfang: hjortur@skessuhorn.is Gleðilegjól Starfsfólk Skessuhorns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.