Skessuhorn

Eksemplar

Skessuhorn - 20.12.2001, Side 38

Skessuhorn - 20.12.2001, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 JÁÍSSIJiIUk. Dmurinn mun ná ► suður fyrir göng Kristberg Jónsson, betur þekktur sem Kibbi í Baulunni, lætur vel af lífinu nú sem fyrr. "Það er glimr- andi gangur í versluninni hjá mér og viðtökur hafa verið framar von- um frá því við hjónin opnuðum hérna. Baulan er miðsvæðis fyrir sumarhúsabyggðina í héraðinu og auk þess einn af betri stoppistöðum við hringveginn," segir hann af sinni alkunnu hógværð. Kristberg lagði í kostnaðarsamar breytingar á Baulunni á þessu ári; stækkaði hús- ið, innréttaði veitingaaðstöðu og setti upp grill. Aður var Baulan fyrst og fremst matvöruverslun, bensínstöð og sjoppa. A Þorláks- messu verður boðið upp á kæsta skötu, bæði saltaða, kæsta og sterk- kæsta. Þetta verður sannkölluð heilsumáltíð og allra meina bót því þeir sem borða hjá mér hrekja um Kibbi í Baulunni. leið burt alla óværu og kvilla næstu mánuði. Bragðið verður auk þess frábært og ilmurinn, ummm... hann mun örugglega finnast úr fjörutíu kílómetra fjarlægð". MM Gamla góða beljan ‘ teldn í gagnið á ný Eftir áramót breytist skólamjólk- ursalan í Grundaskóla á Akranesi. Akveðið hefur verið að hætta með femur og vera með mjólkina í 10 lítra pokum. Hér á ámm áður vora slíkir pokar kallaðir mjólkurbeljur og algengir á bammörgum heimil- um. Mjólkin verður skömmtuð beint úr kæli á könnur sem farið J- verður með í bekkina og þurfa bömin að koma með glös með sér að heiman. Til að einfalda af- greiðsluna verður aðeins boðið upp á léttmjólk. I kynningu starfsfólks skólans á þessari breytingu kemur ffam að umhverfissjónarmið ráði miklu um þessa nýju tilhögun en 5. bekkur skólans hefur reiknað út að 350 kíló af femum leggist til á ári hverju. Einnig hefur starfsfólk Grundaskóla ákveðið að losa sig við allar aðrar femur og era þvi foreldrar beðnir að senda ekki börnin með ávaxtadrykki eða aðra femudrykki í skólann. KK Lidu-jólin í Búðardal Hefðbundinn jólaundir- búningur hefur þessa vikuna staðið sem hæst í skólum landsins. Ljósmyndari Skessuhorns kom við í Grunnskólanum í Búðardal sl. þriðjudag og varð þar vitni að því hve tilhlökkun jólanna er ofarlega í huga nemenda. I öllum bekkjardeildum var unnið af kappi við skreytingu, kortagerð, framleiðslu gjafa, kökuhúsagerð og fleira. Litlu jólin í Búðardal verða síðan í dag, fimmtudag. MM / (D±/zum ita’ij-ij-ól/ízL, (jL^^ízLjitatjLnum og öclzum Q/cittsncÍLngum óf^tDLbcjxa jóta ocj j-axiæ/dax á ízomancÍL áxL. Guðmundur Runólfsson hf. Sólvöllum 2, 350 Grundarfirði Sími: 430 3500. Fax: 430 3501 Síðasta tölublað Skessuhorns á þessu árí kemur út föstudaginn 28. desember. Auglysingar þurfa að berast fyrir hádegi fimmtudagsins 21. desember. Auglýsingasíminn er4314222 netfang: hjortur@skessuhorn.is Gleðilegjól Starfsfólk Skessuhorns

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.