Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2005, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 23.11.2005, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 23. NOVEMBER 2005 Getum við aðstoðað þig? £: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Dreifibréf á öll heimili er góð auglýsing Kveldúlfsgötu 23-310 Borgarnes 437 2360 - 893 2361 olgeirhelgi@islandia.is Hjá okkur færðu allt til að undirbúa jólin Urval af leikfóngum og gjafavöru. Jólabœkurnar og aðstoð við að velja þœr. Pökkum inn jólagjöfinni fyrirþig ef þú vilt. Jólaseríur og heilsársseríur. Ljósaskraut afýmsu tagi. Og svo er fallega jóladótið, skraut og skreytingarefnu Bestu kertin í bænum á aðventukransinn. Erum með garn og lopa, handavinnu og blöð. Opið: 11:00 -18:00 alla virka daga. 13:00 -16:00 laugard. og sunnud. Og á fimmtudagskvöldum til jóla, frákl. 20:00 - 22:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar Borgarbraut 23-310 Borgarnes - Sími: 437 2330 cAtriði úr Mmgleikmmv £itla átúlkaif imð ddspýiurnar í TánUótarskálcv ‘Bargarfiarðar Fimmtudaginn 1. desember 2005 kl. 20:00 frumsýning Föstudaginn 2. desember 2005 kl. 18:00 Föstudaginn 2. desember 2005 kl. 20:00 Sunnudaginn 4. desember 2005 kl. 17:00 Mánudaginn 5. desember 2005 kl. 18:00 síðasta sýning Miðapantanir í síma 437 2330 / 864 0858, og á netfangið: tskb@simnet.is Nú er rétti tíminn til að huga að jólakortunum Sendu okkur stafrænu myndirnar þínar í jólakortin með tölvupósti á framkollun@simnet.is Frábær verð og glæsilegt úrval af 'ólakortum! FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF. 310 BORGARNESI - S. 437-1055 Útsölustaðir á Vesturlandi: Akranes: Módel - Búðardalur: Dalakjör - Drangsnes: K. F. Steingrímsfjarðar - Grundarfjörður: Bensínstöðin - Hellissandur: Hraðbúð Esso - Hólmavík: K. F. Steingrímsfjarðar - \Hvammstangi: Verslunin Hlín - Ólafsvík: Söluskáli ÓK - Stykkishólmur: Heimahornið.^/ Jólasatnkeppni meðal grunnskólabama á Vesturlandi Skessuhorn gengst fyrir samkeppni mebal grunn- skólabarna á Vesturlandi í gerb jólamyndar og jóla- sögu. Annarsvegar býbst öllum börnum á aldrinum 7-10 ára ab senda inn teiknabar og litabar mynd- ir (A4) þar sem þemab á ab vera jólin. Hins vegar býbst börnum á aldrinum 11-16 ára ab senda inn jólasögu. Lengd jólasög- unnar má vera hálf til ein sföa A4 meb 12 punkta letri. Valdar verba 3 bestu myndirnar og 3 bestu jóla- sögurnar ab mati dóm- nefndar og verba þær birt- ar í jólablabi Skessuhorns sem kemur út 20. desem- ber. Veitt verba þrenn verblaun í hvorum flokki og fær vinningshafinn í hvorum flokki iPod spilara í verblaun. Fyrir 2. sæti í hvorum flokki verbur veitt 10 þúsund króna gjafabréf og 5 þúsund króna gjafa- bréf fyrir 3. sætib. Skilafrestur í samkeppn- ina er 10. desember nk. Myndir skulu sendar í pósti á heimilisfangib: Skessuhorn, Kirkjubraut 54, 300 Akranesi og mun- ib ab merkja vel myndirn- ar (nafn, aldur, símanúm- er, heimili og skóli). Jóla- sögurnar skulu sendar á rafrænu formi í tölvupósti á netfangib: skessuhorn@skessuhorn.is og einnig þar þarf ab koma fram nafn höfundar, aldur, símanúmer, heimili og skóli. Skessuhorn hvetur alla krakka til ab taka þátt í þessum skemmtilega leik, senda okkur myndir og sögur og hver veit - þú gætir unnib. Gangi ykkur vel! Klúbbamir styðja rausnarlega við starfsemi Þjóts Bæði Lionsklúbbur Akraness og Kiwanisklúbburinn Þyrill hafa í haust, sem fyrr, stutt dyggilega við íþróttastarf fatlaðra í Þjóti. Nú á haustdögum afhenti Kiwanisklúbburinn Þyrill íþrótta- félaginu Þjóti æfmgagalla að gjöf á félagsmenn. „Þyrill hefur áður stutt við kröftuga starfsemi Þjóts og er það von Kiwanisklúbbsins að starfsemi félagsins srhégi * áfram vaxa og dafna,“ segir í tilkynningu frá klúbbnum. Bocciamót Þjóts og Lions Síðastliðinn sunnudag var stór dagur hjá íþróttafólkinu í Þjóti, en þá fór ffam mót í boccia með þátt- töku 6 íþróttafélaga fatlaðra, með alls 18 liðum. Það var Lionsklúbb- ur Akraness sem stóð fyrir mótinu ásamt Þjóti. Eitt af liðum heima- manna náði þriðja sæti. I mótslok stilltu Lionsmenn sér upp ásamt keppendum frá Akranesi og Borg- arnesi sem spila með Þjóti. Má á myndinni sjá hina nýju búninga sem Kiwanismenn færðu félaginu fyrr í haust. MM

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.