Skessuhorn - 23.11.2005, Blaðsíða 29
^kCMvnu^i
MIÐVIKUDAGUR 23. NOVEMBER 2005
29
Einfalt og fljódegt föndur
Jólafóndurefnifrá Málningarbúóinni á Akranesi
Lampi
Flottur lampi í gluggann, borðið
eða á hilluna, hvar sem er í húsinu.
Gefur þægilega birtu. Þema eftir
óskum hvers og eins, ræðst af lita-
og myndavali. Fljótleg og skemmti-
leg gjöf sem allir geta gert, tilvalin
fyrir unglinginn eða vinina.
Efni:
Lampaplast
Lím
Pappadúkur til að þekja plastið
Stök mynd eða servíetta (heil eða
útklippt)
Snæri
Hænsnanet
Ljósasería
Efiii:
Glös til að mála á
Litir að vild
Pensill
Eftir að munstur hefur verið
málað á glösin eru þau látin þorna í
24 klst. Einnig er hægt að þurrka
munstrið með því að setja glösin í
ofn við 180° í 30 mín (glösin verða
að fara inn í kaldan ofninn og tekin
út þegar ofninn er orðinn kaldur).
Ef glösin eru þurrkuð eða brennd á
þennan hátt má setja þau í neðri
skúffuna í uppþvottavél.
Jólahleri
Sniðugur í gluggakistu, hillu eða
á borðið.
Efhi:
Tréhleri
Penslar
Málning
Snæri
Allur hlerinn er málaður með
aðallit. Mynd eða munstur er þá
málað efdr óskum á hlerann. Látið
þorna. Hægt er að nota stensla eða
form við myndgerðina. Hliðar
hlerans hnýttar saman með snæri.
Lím er borið
jafnt yfir
lampaplastið
og pappadúkur
lagður þar yfir.
Látið þorna. Ef
óskað er eftir
mynd ffamaná
lampann þá er
lím borið á
þann stað
ffamaná lamp-
anum þar sem
myndin á að
vera. Svo er
myndin lögð
yfir límið. Þeg-
ar allt lím er þornað er snærið þrætt
í gegnum götin á annarri hlið plast-
sins og hænsnanetið þrætt með. Þá
er ljósaseríunni stungið í hænsna-
netið. Loks eru hinar hhðarnar á
plastinu þræddar saman.
Máluð glös
Máluð glös með munstri eftir
hugmyndum hvers og eins. Hægt
er að nota glösin í almenna notkun
en auk þess er t.d. hægt að hafa þau
sem stjaka undir sprittkerti. Hægt
er að mála á allt gler og postulín.
Getum við
aðstoðað þig?
Fjölritunar- og
útgáfuþjónustan
‘Jfclqaruar 26.-27. növcmúerog 3.-4. tfesemúer
verdur fiimi árfegi jofamarkgöur í (Jafferí jíf/fóf,
43 /í irieyja rsa ncfi, Jú 'alj'in) i.
‘111 sýnis og sölu veröa hamíunnir munir eft ir fagurfgra
sveitannnar. fiodid verdur upp á fgf/i, fieitt suffulaöi,
uybafyu) gódgœti og tonfisl.
(Jerum oíjfurglaban cfag í sveilinni
og gcfum öbruvísi jófagjafir i ar.
Opid: 13-18 affa cfagana. íEngin fortavidsfiptr.
Jfa mf( erfsf 'JfiJfvaí/ irói
‘U yu •((•'. bjarteyjarsandur. is
Ritgerðir & skýrslur
Prentun & frágangur
Kveldúlfsgötu 23-310 Borgaifies
437 2360 - 893 2361
olgeirhelgi@islandia.is
✓
Fallegur og sígildur aðventu-
krans frá gjafavöruversluninni
Model á Akranesi. Höfundur: Ingi-
gerður Guðmundsdóttir.
Efni:
Oasis hringur
Kertahaldarar
Vír
Plötu?nosi
Gervigreni og könglar
Skraut að eigin vali
Gylltur skrautvír
Kertahöldurunum er komið ör-
ugglega fyrir i oasis hringnum og
svo er hringurinn þakinn með
plötumosa. Þá er gervigreninu og
könglum raðað á hringinn og fest
með vír. Skraut að eigin vali er
stungið í hringinn og fest þannig.
Gyllmm vír er að lokum vafið um
kransinn til skrauts. Allt efni í
kransinn fæst í versluninni Model á
Akranesi.
''//V/A
VEGAGERÐiN
Staða véiamanns hjá þjónustustöð Vegagerðarinnar í
Óiafsvík er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi
Starfsgreinasambandsins og fjármálaráðherra.
Starfssvið:
* Stjórn bifreiða og vinnuvéla
* Almenn verkamannastörf
* Ýmis verkefni sem tengjast viðhaldi bifreiða og véla
i *
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Réttindi til að aka bifreið sem er meira en 3.500
kg að heildarþyngd og vinnuvélaréttindi
* Góðir samstarfshæfileikar
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar
jafnt báðum kynjum.
Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnarióttir (audur@img.is) og
Guðlaugur Arnarsson (gudlaugura@img.is) hjá Mannafli - Liðsauka.
Umsóknarfrestur er til og með 4. desember nk. Umsækjendur
eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Mannafls - Uðsauka.
ÍMG
MANNAFL
Borgartúni 27
105 Reykjavik
Sími 540 7100
rnannafl@img.is
Skipagötu 16
60Ó Akureyri
Simi 461 4440
www.mannafl.is