Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2005, Síða 19

Skessuhorn - 23.11.2005, Síða 19
 MIÐVIKUDAGUR 23. NOVEMBER 2005 19 Lifandi landbúnaðar og sóknarfæri til Lifandi landbúnaður og Bænda- samtök Islands héldu fund að Breiðabliki í Eyja- og Miklaholts- hreppi 15. nóvember sl. Var hann liður í fundaherferð sem nú stend- ur yfir. Mjög góð þátttaka var og var þetta fjölmennasti fundurinn til þessa, en alls mættu 29 konur og 1 karl. Frummælendur voru Ragn- hildur Sigurðardóttir verkefnastjóri Lifandi landbúnaðar og Ami Jó- steinsson, verkefnastjóri Sóknar- færa til sveita. Arni kynnti verkef- nið Sóknarfæri til sveita sem er um viðskiptahugmyndir og hvernig á að móta þær og koma þeim á fram- færi. Ragnhildur kynnti verkefnið Byggjum brýr, sem er styrkt af Le- sveita onardo da Vinci starfsmenntaáætl- un Evrópusambandsins. Einnig fjallaði hún um Lifandi landbúnað sem er grasrótarhreyfing kvenna í landbúnaði og er íyrir allar konur sama hvort þær hafa áhuga á að vinna heima á búi eða í félagsstörf- um, eru í námi, handverki eða hverju sem er. ÞSK Tillaga um starfslokasamning felld Sveitarstjórn Dalabyggðar felldi á dögunum tillögu frá Guðrúnu Jónu Gunnarsdóttur þess efnis að fela sveitarstjóra að ganga frá starfslokasamningi við aðstoðar- mann sveitarstjóra, sem lét af störfum fyrir nokkru. Eins og fram kom í frétt Skessuhorns hefur byggðaráð hafnað að greiða að- stoðarmanninum fyrrverandi laun í uppsagnarfresti þar sem hann hafi þegar hafið störf hjá öðrum vinnuveitanda. Tillaga sú sem Guðrún Jóna lagði fram var svohljóðandi: „Legg til að sveitar- stjóri og sveitarstjórn gangi frá starfslokasamningi við aðstoðar- mann sveitarstjóra í samræmi við kjarasamninga og lög og skyldur um réttindi opinberra starfs- manna. Treysti sveitarstjóri sér ekki til að ganga frá umræddum starfslokum legg ég til að leitað verði til launanefndar Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.“ Tillagan var felld á jöfnum atkvæðum, þ.e. tveimur gegn tveimur atkvæðum. Þórður Ingólfsson sem sat þennan fund sveitarstjórnar lét bóka að hann teldi sig ekki færan til að ræða málið vegna starfs síns. HJ Getum við aðstoðað þig? / Ritgerðir & skýrslur Prentun & frágangur % Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23-310 Borgarnes 437 2360 - 893 2361 olgeirhelgi@islandia.is ® Ertu 29+? ® Viltu hitta fólk og fá borgað fyrir? Á Shellstöðina í Borgamesi vantar fólk í hlutastörf, aðallega eftir kl 18 á daginn. Bflpróf og íslenska eiginlega einu skilyrðin og svo auðvitað góða skapið. Upplýsingar gefur Hjörtur í síma 437 1282 eða 892 1884

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.