Morgunblaðið - 22.06.2019, Síða 1
Hillan
Giggar
og semur
23. JÚNÍ 2019SUNNUDAGUR
Tónlistar-maðurinn Flónihefur nóg aðgera í sumar ogtreður bæðiupp á
Secret
Solsticeog á Þjóð-hátíð. 2
Hissa á sólinniFerðamenn streyma til landsins til að skoðaíslenska náttúru en fæstir áttu von á sól og hita. 8 6
Sumarsæla ádiskinn þinn
fersk og spennandisalöt slá í gegn. 20
L A U G A R D A G U R 2 2. J Ú N Í 2 0 1 9
Stofnað 1913 145. tölublað 107. árgangur
ÞRÓA LYF ÚR
ÞÖRUNGUM
GEGN PSORIASIS
FULLKOMIÐ
LJÓÐ ER
ÓLÝSANLEGT
LAVINIA GREENLAW 42BLÁA LÓNIÐ 20
A
ct
av
is
91
10
13
Omeprazol
Actavis
20mg, 14 og 28 stk.
Magasýruþolin hörð hylki ætluð fullorðnum til
skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis
(t.d. brjóstsviða og nábít). Gleypið hylkin í heilu
lagi með hálfu glasi af vatni fyrir mat eða á
fastandi maga. Lesið vandlega upplýsingar á
umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins.
Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á
frekari upplýsingum um áhættu og auka-
verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á
www.serlyfjaskra.is
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í Laugardalnum í gær, búist er við að
á annan tug þúsunda gesta sæki hátíðina heim í ár og mynduðust nokkrar
raðir við opnun hennar.
Meðal þeirra sem stigu á svið í gær voru Pusha T, Pussy Riot, Jói Pé og
Króli og margir fleiri. Í dag verða Black Eyed Peas, Högni og Hatari á
meðal þeirra sem skemmta hátíðargestum.
Kátir hátíðargestir nutu tónlistar í sólskini og blíðu
Morgunblaði/Arnþór Birkisson
Gömul ljós-
mynd eftir Ólaf
K. Magnússon,
ljósmyndara
Morgunblaðsins
til áratuga,
gegndi lykilhlut-
verki í viðgerð á
listaverkinu
Hvítu fiðrildin
eftir Ásmund
Sveinsson í vor.
Verkið hafði legið lengi undir
skemmdum þegar Sveinn Markús-
son, málmsmiður og handverks-
maður, var fenginn til að gera það
upp og án myndarinnar, sem tekin
var 1968, hefði verkefnið orðið mun
strembnara.
„Það vantaði til dæmis alveg einn
vindfangara á verkið; hann var al-
veg horfinn. Ég fann hins vegar ál-
snefil í sárinu og vissi þannig að
hann hefði verið úr áli. Hinir vind-
fangararnir tveir eru úr ryðfríu
stáli. Þá voru vængirnir orðnir
tærðir og illa farnir, þannig að ég
smíðaði nýja eftir gömlu vængj-
unum, nýja jafnvægisstöng með
blýlóðum og var gamla blýið hans
Ásmundar steypt með,“ segir
Sveinn meðal annars um það sem
gera þurfti.
Rætt er við hann um viðgerðina í
Sunnudagsblaði Morgunblaðsins og
myndir birtar en Árni Sæberg ljós-
myndari fylgdist með ferlinu frá
upphafi til enda.
Gömul ljósmynd í
lykilhlutverki við
viðgerð á listaverki
Gagn Sveinn rýnir í
ljósmynd Ólafs K.
Um síðustu helgi var um 15-19
tonna farmur, þar af ein grafa,
fluttur í rúmlega fimmtíu ferðum á
gúmmíbát frá varðskipinu Tý í fjör-
una við Hornbjargsvita. Tilefnið er
framkvæmdir sem Ferðafélag Ís-
lands er að ráðast í við vitann.
Skipherra á varðskipinu sagði
verkið hafa verið „ekkert vesen“
þrátt fyrir að það hafi tekið um það
bil sólarhring. »10
Fimmtíu ferðir með
yfir fimmtán tonn
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
„FME er búið að hafa samband við
mig og telur að við sitjum áfram í
stjórninni þar til stjórnarfundur hafi
verið haldinn hjá VR. Maður kærir
sig auðvitað ekki um að sitja í óþökk
fólks en það er alvarlegt ef verið er
að brjóta lög,“ segir Ólafur Reimar
Gunnarsson, formaður stjórnar Líf-
eyrissjóðs verslunarmanna.
Eins og kom fram í Morgun-
blaðinu í gær ákvað fulltrúaráð VR
að afturkalla umboð fjögurra stjórn-
armanna stéttarfélagsins í Lífeyris-
sjóði verslunarmanna.
Spurningar hafa vaknað um lög-
mæti ákvörðunar fulltrúaráðsins.
Samkvæmt upplýsingum Morgun-
blaðsins eru nokkrir aðilar að skoða
lögmæti ákvörðunarinnar. Komið
hefur fram að Fjármálaeftirlitið
skoðar nú stjórnarskiptin. Hafa
fulltrúar FME rætt við Ólaf Reimar
og Guðrúnu Hafsteinsdóttur, vara-
formann stjórnar. Ólafur kveðst
telja að FME vinni að greinargerð
um málið en það fékkst ekki staðfest
í gær. Þá segir Ólafur að fráfarandi
stjórn hafi leitað álits lögfræðings.
Það liggi vonandi fyrir í næstu viku.
Guðrún Hafsteinsdóttir sagði í
samtali við Morgunblaðið að lög-
fræðingur Lífeyrissjóðs verslunar-
manna væri að skoða réttmæti
ákvörðunarinnar. „Ég get einnig
staðfest að við erum að láta óháðan
sérfræðing í félagarétti skoða hvort
hægt sé að gera þetta með þessum
hætti sem gert var.“
„Fullkomlega lögleg“ aðgerð
„Fjármálaeftirlitið hlýtur að eiga
að haga sínu eftirliti þannig að hags-
munir neytenda séu varðir. Þegar
það bregst, eins og nú er raunin,
stígum við inn og látum til okkar
taka,“ sagði í yfirlýsingu frá VR í
gær. Yfirlýsingin er svar við „föður-
legri áminningu“ FME til VR um að
stjórnarmönnum í lífeyrissjóðum sé
óheimilt að beita sér fyrir því að
sjóðirnir séu nýttir í öðrum tilgangi
en þeim sem skýrt er frá í lögum. VR
telur að aðgerðin hafi verið „fullkom-
lega lögleg“. Ennfremur sagði að
áhersla hefði verið lögð á vaxtalækk-
un í nýgerðum lífskjarasamningum
sem í fælist mikil kjarabót. „Þegar
stjórnarmenn VR í lífeyrissjóðnum
standa að ákvörðun sem gengur
þvert gegn þessari sátt og mikil-
vægu stefnu VR og hækkar vexti á
íbúðalánum, þrátt fyrir að vextir á
markaði hafa lækkað, situr VR ekki
þögult hjá,“ sagði í yfirlýsingu VR.
Skoða lögmæti
ákvörðunar VR
FME og lögfræðingar í startholunum VR stendur á sínu
MLýsa óánægju með … »4
Morgunblaðið/Eggert
Hús verslunarinnar Átök um stjórn
Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Möguleiki er á að hvítabjörn fylgi
hafísbreiðu sem var 25 sjómílur, eða
rúma 46 kílómetra, utan við Kögur í
gærmorgun og þokast að öllum lík-
indum nær landi.
„Áður fyrr voru birnir að koma
þegar það var mjög mikill ís sem var
kominn nánast alveg upp í land-
steina. Eftir 2008 fórum við að lenda
í því að birnir kæmu af þveröfugum
ástæðum, af því að þeir lentu í vand-
ræðum vegna þess að ísþekjan er í
raun að bráðna undan þeim.“
Hvítabirnir geta synt allt að 200
kílómetrum svo að ef björn er á ís-
breiðunni ætti hann að eiga auðvelt
með að ná Íslandi á sundi. »2
Morgunblaðið/Ófeigur
Hvítabjörn Þeir geta fylgt hafís.
Ísbjörn á
leiðinni?
Fara á sund vegna
loftslagsbreytinga